Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2007
29.1.2007 | 00:36
Á Íslandi er gott að búa og borða !
Það eru kanski ekki margir sem vita það að íslenskir matreiðslumeistarar eru meðal þeirra bestu í heiminum í dag. Má þar þakka eljusemi og frábæru framtaki Klúbbs Matreiðslumanna, sem á undanförnum árum hafa skipulagt keppnisferðir til þáttöku á erlendri grund, heimsbikarkeppni, Olympíukeppni og fleirum sem of langt mál væri að telja upp. Einnig hafa þeir staðið fyrir keppninni matreiðslumaður ársins þar sem færustu kokkar landsins leiða saman hesta sína og potta, til að matreiða kræsingar sem eru yfir flottustu kóngaveislur hafnar. í síðast liðinni viku var ein slík keppni og má geta þess að ekki getur hver sem er tekið þátt í þeirri keppni, aðeins þeir sem aðrar viðurkenningar hafa hlotið og eru það sterkir á svellinu að eiga erindi sem erfiði. Keppni þessi er mjög ströng og er að jafnaði mjótt á mununum á milli efstu keppenda. Inn á vefsíðu minni sem er www.123.is/MOTIVMEDIA hægt að sjá myndir frá síðustu keppni, sem fram fór í Lyon Frakklandi, en þar keppti Friðgeir Ingi Eiríksson fyrir hönd Íslands, en þessi keppni sem kennd er við hin fræga Paul Bocuse, eða Bocuse d'Or keppnin, hélt einmitt uppá 20 ára afmæli sitt að þessu sinni og því var þetta ellefta keppnin frá upphafi því þessi óopinbera heimsmeistarakeppni er aðeins annað hvert ár. Njótið vel og verði ykkur að góðu, bon apetit, Jón
26.1.2007 | 19:28
Enn heldur dónaskapurinn áfram !
Athugasemd við athugasemd ! Nær hefði verið að biðja afsökunar.
Það skildi þó aldrei vera að ritarinn sem kallar sig Bono sé hin eini sanni #0323, en þetta er allt satt og rétt með löginn og reglurnar, en fyrst þarf að afmarka vetvang til að það séu sjáanleg mörk, það er ekki sem maður eigi að finna það á sér og er ég spurði hann hvar eru mörkin væru, þá svaraði 0323 með skætingi og ýtti mér aftar og aftar, ég hef vitni að þessu öllu saman. Auk þess var engan ransóknarvettvang að ræða, því þarna var verið að stöðva bifreið og maður handtekin sem ók honum og þannig var engin vettvangur annar en bíllinn sjálfur, þess vegna og einmitt þess vegna var viðkomandi lögeglumaður að sýna óþarfa valdnýðslu í stað þess að biðja mig kurteislega að fara ekki nær en ég var komin, sem hefði verið sjálfsagt mál, sem var vel frá því sem þarna fór fram. Í athugasemdinni kemur enn fram lítilsvirðing við starf mitt sem fréttaljósmyndara, því skyldustörf fréttamanna er að segja satt og rétt frá og fjalla hlutlaust það sem er að gerast í samfélaginu.
Já ég hef horft mér nær og eftir 30 ára reynslu í að koma að alskonar vettvang og þar af hef ég í fjölmörgum tilvikum aðstoðað Lögreglu á vettvang, bæði við björgunarstörf og að mynda vettvang fyrir Lögreglu og hefur meðal annars aðstoð mín í slíkum tilfellum haft úrslita áhrif í þeim málum.
Stjórnarskrár brotið fellst í því að lögreglumaðurinn setti hendurnar fyrir linsu myndavélarinnar, myndin sjálf sannar mitt mál þar, því Lögreglan hefur ekki leyfi til að hindra slíka vinnu, því það er rit og tjáningarfrelsi í landinu, þetta er ekki enn orðið LÖGREGLURÍKI. Í stað þessara athugasemda hefði viðkomandi 0323 átt að biðjast afsökunar og sú afsökunar beiðni hefði verið samþykkt umyrðalaust, en í stað þess er haldið áfram með skæting og lítilsvirðingu, eða eins og einn ritari athugasemda segir þeir auka ekki á sína eigin virðingu með svona framkomu, Lögreglan er ekki undaþeginn því að sína kurteisi og koma vel fram við borgarann, þessi lögreglumaður er ekki starfi sínu vaxin með svona framkomu, það sínir einfaldlega að hann höndlar ekki svona álag og ætti að fá sér einfaldara starf sem reynir ekki svona á þolrifin. Síðan koma þessar athugasemdir;
26.1.2007 | 01:03
Ég get sagt ykkur!
Já ég var á staðnum þvílíkur hasar, lögreglumennirnir voru með algera ADRENALÍN SPRENGJU, því þeir voru óðir sumir þarna á staðnum. Í reynd lái ég þeim það ekki því ég hefði til dæmis getað orðið fyrir barðinu á þessum stóra trukk því ég var á heimleið frá Frakklandi og var farþegi í bíl vinar míns er við komum að gatnamótum Reykjanesbrautar og Vífilstaðavegar, vitum ekki fyrr til en allt í einu komu tveir lögreglubílar á eftir okkur og lokuðu götunni fyrir aftan okkur, síðan rétt á eftir mættum við hersingunni og ekki mátti miklu muna að hann hefði keyrt á okkur en við forðuðum okkur út vegkannt. Að minnsta kosti tíu lögreglubílar voru þarna á staðnum og hafði kona vinar míns á orði að þetta væri eins og í Hollywoodmynd og taldi að svona gerðist bara í henni Ameríku. En þar sem ég er fréttaljósmyndari, vissi ég nákvæmlega hvað væri að gerast í stórum dráttum og hvers þyrfti að varast og fleira, en bjóst ekki við að þurfa að vara mig á útúr tjúnuðum lögreglumanni, sem fyrir það fyrsta braut á mér lög samkvæmt stjórnarskránni, auk þess að vera dónalegur og orðljótur. Við þessir reyndu fréttaljósmyndarar höfum sérstakt skírteini sem gefið er út aukalega af Blaðamannafélaginu í samráði við Lögregluna, svo kallað VETTVANGSSKÍRTEINI, sem farið var í að gefa út, til að aðeins takmarkaður hópur blaðamanna með reynslu, gætu gefið til kynna að þarna væru fagmenn á ferð og þeir ættu að hafa vit á að forðast hættur og raska ekki vettvang eða vera til trafala á vettvang. En blessaður Lögreglumaðurinn #0323, taldi sig hafa vald til að tuddast á mér með kylfu að vopni og hrekja mig frá, í stað þess að rækja þau störf sem og skildur sem hann hafði þarna á vettvanginum, en vera ekki að atast í löghlýðnum borgurum sem voru að sinna sínum skildustörfum. Valdníðsla þessi var algjörlega að tilefnislausu, því hættan var liðin hjá og einskis að vernda frekar, enda málið í höfn, að auki er ég sýndi honum þetta viðurkennda skírteini þá sagði hann orðrétt; "ÞETTA SKÍRTEINI ÞÝÐIR EKKI RASSGAT" bara þessi ummæli eru honum og stöðu hans til mikilla vamsa og á ekki að heyrast frá þjóni laganna, þeir mega ekki gleyma því að þeir eiga að fylgja ákveðnum reglum og sýna kurteisi í störfum sínum. Þó þeir séu komnir með stjörnuna á ennið, þá þýðir ekki það að þeir séu í stjörnuflokki á ráði öllum heiminum, nota bene þesi var ekki með húfuna sína svo það er ekki víst að hann hafi það vald sem hann taldi sig hafa, en best er ef öll dýrinn í skóginum geta verið vinir og talað saman fyrir það fyrsta og sýnt hvort öðru tilhlýðilega kurteisi. ég hef verið starfandi fréttaljósmyndari í þrjátíu ár og hef mun meiri reynslu á aðkomu á vettvang af ýmsum toga, bæði erfiðum, hættulegum og jafnvel mjög blóðugum, það er fátt eftir sem ég hef ekki upplifað en maður er alltaf að læra og verða reynslunni ríkari, lífið er einn stór skóli. Skoðið myndirnar þær eru að byrtast í Morgunblaði allra landsmanna. Jón Svavarsson
Vörubíll stöðvaður eftir ofsaakstur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.1.2007 | 11:30
Ísland keppir á Bocuse d'Or í Lyon Frakklandi !
Komið sæl öll, á vefsíðuna mína sem hefur slóðina www.123.is/MOTIVMEDIA eru komnar myndir frá Lyon og ferðinni út, en það sem af er ferðar hefur allt gengið vel og allir skemmt sér vel. Ferðin út með leigufluginu beint til Lyon sem ferðaskrifstofan Practical sá um, gekk dásamlega vel, er farþegar gengu um borð þá fengu allir forlátatösku, sem bæði er hægt að hafa á bakinu eða draga á efti sér því hún er einnig á hjólum, og á leiðinni var síðan kynning á því hvernig hægt væri að nota hana og það sem í henni væri. Þar var meðalannars víkingahjálmur úr flísefni, íslenskur fáni, vatnsflaska og ferða snyrtisett ásamt upplýsingum um ferðina. Um borð báru Kokkarnir fram kræsingar, sem þeir höfðu útbúið kvöldinu áður, af betri gerðinni, en það var ljúffengt krabbasalat í forrétt og kjúklingur á tvo vegu í aðalrétt og svo súkkulaði kaka í eftirrétt. Í gær og í dag hefur staðið yfir keppnin Coupe de Monde en það er ein stærsta keppni kökumeistara sem haldin er í heiminum. Þeirri keppni lýkur í dag og á morgun hefst svo aðal atriðið sem er Bocuse d'Or, en okkar maður Friðgeir Ingi Eiríksson mun takast á við þessa raun á öðrum degi keppninar þeas á miðvikudag. Mikil spenna ríkir hér á keppnissvæðinu og eru áhorfendabekkirnir truðfullir þegar keppnin er í gangi. Auk þessa keppna þá er hér ein af stærstu matvælasýningum haldin og er sýngarsvæðið mælt í hekturum. Hér gefur að líta allt það sem þarf til hótela og veitingarksturs hvort sem það eru servíettur eða dýrindis kræsingar, framleiðendur eru ósparir á að gefa smakk eða selja mjög ódýrt framleiðslu sína til gesta sýningarinnar. Þetta er í þriðja sinn sem ég kem á þessa sýningu og finnst mér hún verða veglegri og meiri í hvert sinn. Á morgun fara svo hjólin að snúast og verður reynt að senda fleiri fréttir jafnóðum og tilefni er til.
Dagur tvö, það gekk allt bærilega framan af degi en netsamabandið var stopult og því mikil tími til einskis, Coupe de Monde kökukeppnini lauk og um kvöldið var farið til Phillipe og snæddur kvöldverður. En munið að skoða myndirnar! Meiri fréttir seinna og á www.chef.is. bestu kveðjur Jón Svavarsson Lyon, Frakklandi.
21.1.2007 | 02:15
Hvar eru LÖGINN?
Þrjú lög áfram í undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2007 | 12:16
Opinber eða óopinber?
Segja réttindi starfsmanna RÚV enn óviss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
18.1.2007 | 11:57
Ísland í herinn og kaninn burt !
Ný sýn í öryggis-og varnarmálum Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.1.2007 | 23:01
Mikilmenni kvaddur.
Magnús Magnússon borinn til grafar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.1.2007 | 09:50
Alþingi ohf ???
Einnig er þetta farið að ganga út í öfgar með einkavæðingu á öllu sem heitir ríkisrekstur, ég veit ekki til að hafa verið boðaður á hluthafa fund RÚV til að ákveða þessa breytingu, það er að segjavið erum öll hluthafar í þessum opinberu fyrirtækjum, verður þá kanski Aþingi gert að ohf, eða boðið út á Evrópska efnahagssvæðinu? Ég bara spyr, því að ég hélt að við værum öll að reyna að reka þetta stórfyrirtæki ÍSLAND ohf.
Dagskrá þingsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.1.2007 | 17:07
Framandi fésýsla !
Ríkisendurskoðun vill lögreglurannsókn á rekstri Byrgisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
- Sáu eldgosið brjótast út frá Snæfellsnesi
- Búseta skortir byggingarlóðir
- Gosið gæti varað lengur: Meiri fyrirstaða í gosrásinni
- Erlendir miðlar greina frá tíunda gosinu
- Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell
- Verulegar líkur á að hraun renni yfir veginn
- Bein útsending frá gosstöðvunum
- Rafhlaða drónans tæmdist: Þetta leit ekki vel út
- Virknin náð hámarki: Hraun 500 metra frá veginum
- Innan við kílómetra frá Grindavíkurvegi
- Hraun gæti runnið yfir Grindavíkurveg
- Gasdreifingarspá vegna eldgossins
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi
"En blessaður Lögreglumaðurinn #0323, taldi sig hafa vald til að tuddast á mér með kylfu að vopni og hrekja mig frá, í stað þess að rækja þau störf sem og skildur sem hann hafði þarna á vettvanginum, en vera ekki að atast í löghlýðnum borgurum sem voru að sinna sínum skildustörfum."
Já, sæll.
Hans störf felast meðal annars í því að halda fólki í öruggri fjarlægð. Fólki eins og þér. Þó þú sért með myndavél þá ertu engu betri eða mikilvægari en aðrir borgarar. Fáðu þér bara betri linsu svo þú þurfir ekki að vera alveg ofan í lögreglumönnunum þar sem þú jú ert að trufla þá við vinnu sína.
"sem fyrir það fyrsta braut á mér lög samkvæmt stjórnarskránni,"
Vitleysa er þetta. Löggan má banna hverjum sem er að vera hvar sem er undir ákveðnum kringumstæðum. Kringumstæðum sem þessum meðal annars. Þetta er rannsóknarvettvangur og þar áttu ekki heima. Þú átt heima utan við hann.
Óskráður (Gústi), 26.1.2007 kl. 17:18
Ég held að þú ættir aðeins að lýta í eigin barm kallinn áður en þú ferð að tjá þig svona.
"sem fyrir það fyrsta braut á mér lög samkvæmt stjórnarskránni" Hvar stendur það í stjórnarskránni að þú megir gera það sem þér sýnist og óhlýðnast fyrirmælum lögreglu? "taldi sig hafa vald til að tuddast á mér með kylfu að vopni og hrekja mig frá" Ég vil benda þér á lögreglulöginn nr 90 frá 1996 þar sem stendur m.a. "er lögreglu m.a. heimilt að taka í sínar hendur umferðarstjórn, banna dvöl á ákveðnum svæðum, svo sem með því að girða af eða hindra umferð um þau, taka í sínar vörslur hættulega muni, vísa á brott eða fjarlægja fólk, fyrirskipa stöðvun eða breytingu á aðgerðum eða starfsemi, fara inn á svæði í einkaeign og fyrirskipa brottflutning fólks af þeim." Einnig lög um meðferð opinberra mála nr. 19 frá 1996 "Í þarfir rannsóknar má loka herbergjum eða húsum, afgirða ákveðin svæði eða varna mönnum för um þau, gefa út bann við að fara með muni af ákveðnum stað eða svæði o.s.frv."Þú ættir kannsi aðeins að kanna málin betur...Síðan segir þú einnig: "vera ekki að atast í löghlýðnum borgurum sem voru að sinna sínum skildustörfum." Hvaða skyldustöfum varst þú annars að sinna???? Ps. Og í lokinn má benda þér á að lögregluhúfan hefur engin áhrif á lögregluvaldið.Óskráður (Bono), 26.1.2007 kl. 17:52
Það er alveg óstöðvandi dónaskapur, lítilsvirðing og enn meiri stífni í stað samvinnu, Gústi ætti að vita betur, við höfum farsællega átt gott samstarf á mörgum vettvanginum og aldrei verið vandamál, Lögreglan er heldur ekkert heilagri en aðrir í samfélaginu, þeir eiga að vera til fyrirmyndar og öðrum gott fordæmi og halda löginn í landinu en ekki að leika einræðisherra og bolast í fólki.