Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

er AFAstelpan fdd 50 cm og 15 merkur!

J litla daman dreif sig bara heiminn kvld. g var hj eim um kvldmatarleiti er dttirinn fr a f mikla samdrttarverki og kva g a tengdasonurinn hefi samband vi fingardeildina og tilkynnti komu eirra. g tk Afastrkinn hann Jotta og gerum vi okkur klra me a hann yri hj Afa ntt. a var lti ml fyrir okkur strkana og frum vi a n rna Sn mur brur Jotta, en hann var a keppa fyrir hnd Breiabliks vi strkana Vking 3ja flokki ftbolta og geru eir sr lti fyrir og sigruu 4 - 1.

En hva varar litlu dmuna, kom hn heiminn kl 20:52 GMT og var vi fingu hraust og heilbrig, 50 centimetra lng og 15 merkur, end eru foreldrar hennar og litli brir voa stolt af henni. Hva Afinn sem vart gat mlt or af munni, er tengdasonurinn lt mig vita um dmuna, rfum mntum eftir fingu hennar, trinn fylltu augnkvarmana af glei og kverkarnar fru ls. Var etta anna sinn sem etta gerist fyrir mig dag, en g fylgdi gum vin til grafar fyrr dag og hitti ar fyrir vini okkar og a hendir mann a tilfinningarnar fari me mann. Vinurinn ht Jn lafsson og gjarnan kenndur vi Snfisk sem hann tti og rak me myndarbrag um ratuga skei, blessu s minning hans og megi algur Gu styrkja fjlskyldu hans essum erfiu tmamtum.

Vi Jotti tlum a hvla okkur vel ntt og heimskja mmmu og litlu systir hans fyrra mli. Megi i ll eiga gar stundir, kr kveja Jn

wJOD 260608_JSM1949wJOD 260608_JSM1975 eru komnar njar myndir f tengdasyninum af Prinsessunni!

wJGD 300608_01920wJGD 300608_01928


Jja er a nja tliti!

photo_144.jpgphoto_145.jpg

ar kom a v a g skrifai feinar lnur, en miklar annir hafa veri hj mr san g skrifai sast. En drengirnir fjlskyldunni eru allir bnir a f sumar klippinguna, eas "JORDAN", en a er eitthva sem mig hefur alltaf langa a prfa en ekki komi verk og ekki fengi leyfi til a gera, fyrr en g tk af skari nna. Dmi hver fyrir sig hvort etta bara fari ekki kallinum vel, lt fr mr heyra og skrifa meira fljtt aftur.

kr kveja Jn


Um bloggi

Frétta viðhorf og samfélagið !

Vihorf um stjrnml og samflagslegar arfir, samgngur, menntun, ryggisml og heilbrigisml.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson
Starfandi frttaljsmyndari. skoi myndir ; www.123.is/MOTIVMEDIA ea www.pixlar.is
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsknir

Flettingar

 • dag (12.12.): 0
 • Sl. slarhring: 1
 • Sl. viku: 5
 • Fr upphafi: 75562

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Leita frttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Njustu myndir

 • ...810_jon9993
 • ...810_jon1809
 • ...810_jon1773
 • ...809_jon7433
 • ...2572_940147

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband