Opinber eða óopinber?

Þetta hefur verið þráhyggja sjálfstæðismanna um langt árbil, þeir vilja að öll starfsemi ríkisins sé í einkarekstri og þá er eingöngu verið að horfa í hvert gróðin fer en ekki hvaða þjónusta er í boði. Hér áður og hinngað til hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið kallaður Íhaldið, en það er ekki nafn með renntu. Ég er svo Íhaldsamur að ég vil að það sem er ríkisins sé ríkisins, því það er það sem við skattborgar höfum verið að byggja upp fyrir þetta hátækniþjóðfélag, ef einhver vill fara í rekstur á fyrirtæki eins og RÚV þá er ekkert annað fyrir hann en að stofna slíkt fyrirtæki, það gerði íslenska útvarpsfélagsins á sínum tíma og fleiri hafa fylgt í kjöæfarið, sem nú er meðal annars fjölmiðlarisin 365 miðlar. Stjórnarliðar hlustið nú á heiðarleg rök og dragið frumvarpið til baka, ég benti á á sínum tíma að sala á Símanum var frumhlaup, amk með grunnlínukerfinu, og hvað hefur gerst það sjá allir eftir þeim gjörning. Förum að hlutunum með gát og dokum við, því áður en við vitum af verður komin hér Arabískur sjeik og verður búin að kaupa skerið því það virðist allt vera fallt nema heiðarlegt fólk.
mbl.is Segja réttindi starfsmanna RÚV enn óviss
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birna M

Mér finnst að það eigi að vera til ríkisrekið útvarp og almenningssamgöngur og svona þetta helsta eins og samskiptanet.

Birna M, 19.1.2007 kl. 21:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 77911

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband