Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Rúna Guðfinnsdóttir

Gleðilegt ár

Megir þú njóta alls góðs á því nýja. Með kærum kveðjum.

Rúna Guðfinnsdóttir, mið. 7. jan. 2009

 (netauga)

Gleðilegt ár !

Takk fyrir góðar og hlýjar kveðjur og að bjóða mér í hópinn þinn. Sömuleiðis vil ég óska þér alls hins besta á nýju ári. Kær kveðja, Edda.

(netauga), lau. 3. jan. 2009

K Zeta

Takk fyrir

Takk fyrir Jón, skilaðu kveðju til Svavars og Emilíu frá okkur. Kveðja Kristján Zoph

K Zeta, mán. 15. sept. 2008

Halldór Þórðarson/dóritaxi

Sæll Jón

Ekki er veröldin stór, þú hérna líka, gaman að hitta þig.

Halldór Þórðarson/dóritaxi, mið. 12. mars 2008

Sæll sértu Jón/Nonni jólasveinn m.m.

Ertu búinn að sjá bloggið mitt á http://blogg.visi.is/skandala. Þér er velkomið að skemmta þér þar eins og aðrir gera. Þar er mikið hlegið og engin leiðindi í gangi. Bless í bili.

Marta Gunnarsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 24. feb. 2008

Rúna Guðfinnsdóttir

Sæll bloggvinur.

Ég gleymdi að segja þér að sonur minn (Krónprinsinn) er í ljósmyndum Í Iðnskólanum og gengur vel..brennandi áhuginn drífur hann áfram Slóðin hans er http://www.flickr.com/photos/guffi_stokkseyri Þú kannski kíkir á einhverntíman þegar þú hefir stund?? Kveðja Rúna Guðfinns

Rúna Guðfinnsdóttir, sun. 10. feb. 2008

Ragnhildur Sverrisdóttir

gleymdi...

Ó, ef þú ert til í að splæsa mynd, þá er ég með ragnhildurs@gmail.com

Ragnhildur Sverrisdóttir, mið. 6. feb. 2008

Ragnhildur Sverrisdóttir

Systur

Félagi Jón. Er ekki mögulegt að fá hjá þér myndina góðu, sem þú tókst af okkur systrum á Sólarkaffi? Ekki oft sem við festumst allar á filmu ;) Ragnhildur Sverrisd.

Ragnhildur Sverrisdóttir, mið. 6. feb. 2008

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir

Áramótakveðja

Gleðilegt ár - og takk fyrir bloggsamskiptin á árinu sem er að líða.

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, mán. 31. des. 2007

Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Takk fyrir slóðina að myndasíðunni...

mjög gaman að henni:) takk, takk

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, fim. 1. nóv. 2007

Lára Jóna Sigurðardóttir

Kæri Jón

Þú ert svo vinsæll Jón og skildi engan undra:)Hvernig væri nú að ég yrði bloggvinur þinn nú ætla ég að bíða eftir að þú samþykkir mig...... heyrumst kveðja Lára Jóna

Lára Jóna Sigurðardóttir, mán. 29. okt. 2007

lady

gaman

alltaf gaman að fylgjast með þér og lesa bloggið þitt,allt gott að fretta af mér ,allavega er gaman að eiga góða bloggvini þar á meðal þig :=)

lady, mán. 15. okt. 2007

lady

vinur

hæ reyni aftur að senda línur til þín,gaman værir:=)hvort ég mætti vera bloggvinur þinn að þú setjir mig sem bloggvinur kv ólöf Jónsd

lady, mið. 3. okt. 2007

lady

vinur

hæ ég var að reyna setja þig á blogglistan hjá mér sem blogg vinur ,en það virkaði ekki ,gaman væri að fá að vera blogg vinur þinn minn kæri vinur jón :=)

lady, mið. 3. okt. 2007

Edda Agnarsdóttir

Nýr bloggvinur

Velkominn á bloggið þótt seint sé. Ég kíki af og til á bloggið þitt þegar ég hef tíma sem er ekki mjög oft.

Edda Agnarsdóttir, sun. 16. sept. 2007

Sveinn Hjörtur

Sæll

Hvernig er með NLMC?

Sveinn Hjörtur , mið. 5. sept. 2007

Rúna Guðfinnsdóttir

Sæll

og takk fyrir að sækjast eftir félagsskap mínum. Ég kíki daglega á síður bloggvina minna og nýt þess að eiga þessa fjarlægu vini.

Rúna Guðfinnsdóttir, þri. 7. ágú. 2007

María Anna P Kristjánsdóttir

Velkominn

Velkominn í hópinn,ég mun skoda síduna reglulega.Kvedja María

María Anna P Kristjánsdóttir, fim. 19. júlí 2007

María Anna P Kristjánsdóttir

Velkominn

Velkominn í hópinn,ég mun skoda síduna reglulega.Kvedja María

María Anna P Kristjánsdóttir, fim. 19. júlí 2007

Heill og sæll

Vildi bara kasta kvedju á tig tar sem ég hef ekki heyrt af tér eda séd í langann tíma.Bý núna í dk og er alsæl med lífid:)Bestu kvedjur Gudrún fyrrum Kópavogsblóma kona.

Gudrún Hauksdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 23. maí 2007

Herdís Sigurjónsdóttir

Gleðilegt sumar bloggvinur

Heill og sæll Ég vildi bara óska þér gleðilegs sumars og þakka kærlega fyrir veturinn. kveðja úr Mosfellsbænum, Herdís

Herdís Sigurjónsdóttir, fim. 19. apr. 2007

Herdís Sigurjónsdóttir

Viltu vera vinur minn ;-)

Heill og sæll og takk fyrir kveðjuna. Var að senda þér ósk um að þú gerðist bloggvinur minn. kveðja, Herdís Sigurjóns

Herdís Sigurjónsdóttir, mið. 28. feb. 2007

Anna Benkovic Mikaelsdóttir

takk

...bloggvinur minn! :-)

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, fim. 15. feb. 2007

Sveinn Hjörtur

Sæll Kertasníkir

Velkomin á bloggið!

Sveinn Hjörtur , sun. 7. jan. 2007

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband