Framandi fésýsla !

Já af hverju kemur þetta ekki á óvart? Einhverstaðar las ég að þessi rekstur hefði átt að vera undir eftirliti og verndarvæng opinbera aðila, Landlæknis, ráðuneytis og jafnvel einhverra fleiri aðila, hvað hafa menn verið að gera. Það er ljóst og var landsmönnum gert það full ljóst fyrir löngu að þarna var ekki allt sem sýndist. Þáttur á stöð 2 um byrgið, er það var á Miðnesheiði, sýndi það að þarna var eitthvað að gerast sem verulega þyrfti að skoða nánar og þá meðal annars af kirkjunar mönnum. Áhorfendum voru gefin skýr skilaboð um að stjórnandi Byrgisins væri gæddur yfirnáttúrulegum hæfileikum. Ég held að þessir hæfileikar hafi aðallega falist í blekkingarvef gagnvart umbjóðendum og stjórnvöldum, enda hefur það sannast hér með skýrslu ríkisendurskoðunar.  Hvað þurfa hlutirnir að fara langt úr böndum til að eftir sé tekið, er kanski víðar svona pottur brotin í umsýslu fjármagns sem er í opinberi þágu. Er ekki komin tími á að nota peningana að skynsemi, ef þetta er meðferðarheimili á það þá ekki að vera undir yfirstjórn heilbrigðismálaBandit
mbl.is Ríkisendurskoðun vill lögreglurannsókn á rekstri Byrgisins
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband