Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Fjármagnið til Landhelgisgæzlu!!

Þetta fjármagn væri vel fyrirkomið hjá Landhelgisgæzlunni, sem er illa haldin af fjármagnsleysi, það væri hægt að gera mikið fyrir aðeins hluta af þessum peningum, til dæmis að halda í þá sérþjálfuðu þyrluflugmenn sem eru á uppsögn og munu annars hverfa annað í haust. Það er of dýru verði keypt að missa þá, því það kostar enn þá meira að þjálfa nýja þegar þar að kemur, því ekki er víst að þessir bíði eftir að til þeirra verði leitað aftur og nú eftir þjálfun og reynslu eru þau eftirsótt af þyrluútgerðum til starfa til dæmis eins og í Noregi og Bretlandi, sem reka áþekkar þyrlur og taka fúslega við þjálfuðu fólki.

wtf-lif_090409_jon1196.jpgwlhg_060508_jsm2795.jpgwLIF 301207_JSM2044


mbl.is Fagna því að leggja eigi Varnarmálastofnun niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þar kom að því.....

V-Grængróðahreyfingin er ekki öll þar sem hún er séð og Steingrímur er til í að selja ömmu sína og landið fyrir tyggjóplötu, eins og menn töluðu um þegar Kaninn hóf innreið sína hér um 1950. Allt er falt sama hvað það kostar, það má sleikja rassa á útlendingum núna og bjóða erlendum bönkum að hasla sér völl, en ef að núverandi fjármálaráðherra væri enn í stjórnarandstöðu þá væri hann örugglega fyrsti og fremsti maður til að mótmæla slíku. Er svo ekki næsta skrefið að bjóða Bandaríska hernum að koma aftur og svo kanski Enron í olíudæmið? Hvað næst, ég bara spyr?

 

wnviking_030908_jsm6600.jpgwVH 230207_JSM2933


mbl.is Erlendir bankar sýna Íslandi áhuga
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samtryggingar RÁN Olíufélagana !!!

það er ekki að sökum að spyrja, það á að nýðast á borgurunum af fullum krafti, það er ekki nóg að ríkisstjórnin sem allir landsmenn hafa gert sér vonir um að myndu gera allt í þeirra valdi til að bæta kjör almennings, hefur nú NAUÐGAÐ borgurunum svo að úr þeim blæðir, skattahækkanir sem gera illt verra, olíuhækkun sem er ólögleg er ekki einu sinni leiðrétt á eðlilegan hátt og svo ætla þeir að greiða fyrir AUÐJÖFRANA án þess að blikna. Sömu menn og konur höfðu mótmælt því á hinu háa Alþingi og þau hika ekki við að skipta um skoðun og halda áfram að NAUÐGA þjóðinni eins og ekkert sé.

 Nú er þetta ríkisstjórn SAMSVIKA-FYLKINGIN OG GRÆNGRÓÐAHREYFINGARINNAR,en Sjálfgræðisflokkurinn og Framapotarar horfa á og skemmta skrattanum.

 wRK 280207_JSM6624tunglkop_110309_jon6340.jpg


mbl.is Olíufélög svari Neytendastofu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 77911

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband