Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2009

Háskólamentađir RUKKARAR !!!

Hvađ skildi ţađ svo kosta ríkiđ, ađ greiđa háskólamentuđum RUKKURUM fyrir innheimtuađgerđir sem ekki skila árangri? Öll ţessi framkvćmd er fyrst og fremst til ađ íţyngja fólkinu í landinu, en ekki til ađ auka öryggi í umferđinni. Ţađ er ekki samasem merki á milli óskođađur og óskođunarfćr, margir af ţessum bílum koma seint og illa til skođunar vegna íţyngjandi gjalda, eins og blessađur JÓNSskatturinn sem settur var á bíla í tíđ Jón Baldvins ţá fjármálaráđherra og átti ađ vera tímabundiđ en ekki til framtíđar, eins og raun ber vitni. Allt eru ţetta gjöld sem notuđ eru í allt annađ en uppbyggingu vegakerfis og aukiđ umferđaöryggi.

Margir sem ekki fćra bíla sína til skođunar á réttum tíma, eru međ bíla sem eru í fullkomnu lagi og er ökutćkjaskođun til ađ ganga úr skugga um ađ bifreiđar séu hćfar til ađ vera á međal annara bifreiđa í umferđinni. Ţađ á hinsvegar ađ vera sekt ef bíll er stöđvađur í umferđinni, óskođađur og reynist EKKI í lagi, ţá eru menn uppvísir ađ ţví ađ vanrćkja ekki bara skođun heldur viđhald á viđkomandi bifreiđ. Margir ökumenn skođa til dćmis ekki öđru hvoru hvort ađ ljósabúnađur sé í lagi og Lögreglan er ekkert ađ amast viđ eineygđum bílum. Olís var međ gott framtak fyrir fáeinum árum og bjóđa ökumönnum ađ skipta um ljósaperur á međan tankurinn er fylltur og vćri ţađ betra ef fólk gćti gengiđ ađ slíkri ţjónustu á bensínstöđvum, frekar en hvort hćgt er ađ kaupa ţar smokka eđa önnur leikföng.

Ţegar öllu er á botnin hvolft ţá verđur ekkert eftir nema innheimtukostnađur á ríkiđ sem HÁSKÓLAmentađir RUKKARAR fá í sinn vasa, enda hafa ţeir sjálfsagt sett ţessi lög. Gleymum ekki heldur ţví, ađ engin er sekur fyrr en sekt hans er sönnuđ!

 

wvegir_050406_jsm3975.jpgwKOP 030708_JSM7533wSlys 040708_JSM7606


mbl.is 164,5 milljónir í sektir vegna óskođađra ökutćkja
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Hvađ ÓTTAST menn???

Ţađ er međ ólíkindum hvađ menn ţurfa ađ gera skólastjórastöđur pólitískar. Framapotarar og Sjálfgrćđismenn ţurfa sífelt ađ vera rífa niđur framsćkiđ og uppbyggjandi skólastarf. Ráđning skólastjórnenda á ađ vera á faglegum nótum, en ekki ráđast af misvitrum stjórnmálaskođunum og vanţekkingu á heilbrigđu kennslustarfi. Ţađ sýnir ţađ og sannar ţegar skóli hefur fengiđ foreldraverđlaunin, ađ ţar fer fram gott skólastarf og eiga menn ađ láta velferđ barnanna ganga í fyrirrúmi.

 

wdisl_161107_jsm0962.jpgwsafnakennari_7070.jpgwdisl_161107_jsm0882.jpg


mbl.is Metin hćfust en ekki bođin stađan
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Um bloggiđ

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viđhorf um stjórnmál og samfélagslegar ţarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigđismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson
Starfandi fréttaljósmyndari. skođiđ myndir á; www.123.is/MOTIVMEDIA eđa www.pixlar.is
Des. 2017
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 0
 • Sl. sólarhring: 1
 • Sl. viku: 5
 • Frá upphafi: 75562

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 5
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Nýjustu myndir

 • ...810_jon9993
 • ...810_jon1809
 • ...810_jon1773
 • ...809_jon7433
 • ...2572_940147

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband