Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2007
26.2.2007 | 20:17
Fjör og Fæða !!!
Já "Food and Fun" er nú lokið í eitt yndislega skiptið enn. Það verð ég nú að segja ykkur, að þrátt fyrir að íslenskir matreiðslumenn séu með þeim bestu í öllum heiminum þágátu þeir lært ýmistlegt af þessum erlendu starfsbræðrum sínum, því þeir komu með ýmsa nýja strauma í matargerðarlist og góður getur alltaf orðið betri. Ég til að mynda smakkaði á nokkrum réttum, enda mat maður mikill, meðal annars á ljúfengum fiskréttum á Silfri Hótel Borg, einnig smakkaði ég á fiskréttinum hjá kokkinum sem var gestakokkur hjá Sigga Hall og það var hreint frábært. Á Grillinu Hótel Súlur nei fyrirgefðu Sögu, þar var hann Andrew sem hefur rekið um tíma Thailenskan veitingastað í Ástralíu, en hann notaði austurlensk krydd, chilli, engifer, Lime ofl töfrandi og seiðandi. Sænski kokkurinn á Holtinu eða Gallerí restaurant, var með skemmtileg tilbrigði í lambinu og þorskurinn var lostæti. Ekki má nú ljúka þessari umfjöllun án þess að nefna kokkin frá Finnlandi Kai Kallio, sem var gestakokkur á Vox Nordica Hóteli, en að öllum öðrum ólöstuðum þá var lambið hjá honum með því besta sem ég hef smakkað lengi, hann var með lamba hryggvöðva kryddlegin í Ólífuolíu og "Timmían" eða Blóðbergi, auk þess sem meðlætið var í svo góðum takt við allt saman, ekki sakaði að renna þessu niður með ljúfengu rauðvíni. Ég skora á alla þá sem eru fyrir ljúfengan mat og skemmtileg tilbrigði að nota vikuna og fara á þessa veitingastaði sem tóku þátt í Fjörinu, en þeir eru; Silfur, Grillið, Sjávarkjallarinn, Apótekið, Siggi Hall, Perlan, Vox, Einar Ben, Salt, Rauðará, La primavera og Domo. Allir þessir staðir skarta hæfustu matreiðslumeisturum að öðrum ólöstuðum og má segja að mikill metnaður er hjá veitingahúsunum að hafa eðalmatreiðslumenn og bjóða aðeins uppá það besta sem völ er á. Íslendingar geta stoltir sagt að á Íslandi fáist besta lambakjöt í heimi og bera þessir erlendu matreiðslumenn þess vitni og segjast aldrei hafa smakkað annað eins, ég get þó sagt ykkur að ég hef smakkað lambakjöt sem komst með tærnar að hælum þess íslenska, en það er alið í fjalla héruðum í Afríku þar sem er að finna áþekkt gróðurfar og er til fjalla á Íslandi, en það smakkaði ég í Jóhannesarbor árið 2003 og það var eldað af íslenskum eðalkokkum. Reynið og þér munuð finna, verði ykkur að góðu.
23.2.2007 | 11:01
Hvaða KLÁMI ??????
Stígamót segja þjóðina hafa staðið saman og hafnað kláminu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
23.2.2007 | 10:52
Heyr Heyr !!!!!!
Ómögulegt að flokka ferðamenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.2.2007 | 23:56
Skildu bændur ekki hafa gaman af rekkjubrögðum?
Klámframleiðendur ætla að leita lögfræðiaðstoðar vegna fjárhagslegs tjóns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.2.2007 | 23:39
Andartak ég kanski misskildi þetta??????
22.2.2007 | 23:32
Hræsni á hræsni ofan !!!!!!
Eigendur Hótel Sögu vilja hætta að sýna ljósbláar myndir gegn gjaldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
22.2.2007 | 01:50
Því líkt lostæti uuuuhhmmmm !!!!
Food and Fun hófst í dag og að venju voru þar mættir ráðherrar sem eru hæstráðandi í allri matvælaframleiðslu, landbúnaðar og sjávarútvegs. Auk þeirra opnaði Jón Karl Ólafsson forstjóri Icelandair, hátíðina formlega. Margt var um manninn og meðal þess sem þarna gerðist var að guðni Ágústsson gaf erlendu kokkunum að smakka íslenska skyrið sem er engu líkt í öllum heiminum.
Um kvöldið fór ég á Vox á Nordica hótelinu og smakkaði þar á rétti dagsins, sem meðal annars er lambakjöt marinerað í Timmian og ólífuolíu, lamba konfí með gæsalifur elduðu lengi, ásamt ýmsu meðlæti. Matseðillinn á Vox er því líkt flottur að það er virkilega eftirsóknarvert að fara og smakka á þessu góðgæti. Vox er einn af flottari veitingastöðum borgarinnar og ættu fleiri að gera sér daga mun með heimsókn þangað við og við, en verðin þar eru vel viðráðanleg og gæðin frábær, enda er áhöfnin í eldhúsinu á heimsmælikvarða að ónefndri aðstöðinni sem þar er, allt það nýjasta sem hægt er að hafa í fullkomnu eldhúsi.
21.2.2007 | 11:21
Þetta gæti reynst satt!
Því miður er þetta sennilega að verða að veruleika, þó ég sé ekki framsóknarmaður frekar en íhald eða kommi, þá er nauðsynlegt að hafa hæfilega fjölbryttan hóp stjórnmálaflokka, engin verður betri en verðugur andstæðingur getur ögrað honum. Verst er að meðal þessar mörgu flokka sem eru við lýði enn á Íslandi er mikið af hæfileika ríku fólki sem ekki fær að njóta sín, Halldór Ásgríms var ágætur þegar hann kom með eldmóð ungur inní stjórnmálin, en kulnaði og staðnaði og fylltist hroka, svo miklum að honum stökk aldrei bros á vör síðustu misseri. Davíð Oddsson er sennilega einn mesti stjórnmálamaður sem hugsat getur að hafi stjórnað landinu. þó ég væri ekki alltaf sammála því sem hann ákvað, en hann tók á hlutunum. En Davíð fór á sama veg og Halldór fylltist hroka og taldi sig einræðan eða amk næstum því. þess vegna er hæfileg útskipting stjórnmálamanna nauðsynleg.
sjá nánari skrif Péturs Hafstein;
http://hafstein.blog.is/blog/hafstein/entry/128456/?t=1172056141#comments
21.2.2007 | 11:02
ENN eit dæmið um hræsni!
Segjast hafa skemmt vinnuvélar í mótmælaskyni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.2.2007 | 10:55
Oh eða aahh! Hvað með það?
Erlendir fjölmiðlar fjalla um klámráðstefnu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi