5.11.2008 | 14:08
Naglar falskt öryggi !!!
Nagladekk eru oftar að virka öfugt við það sem þeim er ætlað, skilyrði fyrir nagladekkjum eru mikið sjaldnar en menn gera sér grein fyrir. Sjálfur hef ég aldrei sett nagla dekk undir bílana mín að undanskildu einu tilviki, en það var fyrir um 32 árum síðan, þá átti ég Land Rover og var blankur námsmaður og átti ekki fyrir nýjum dekkjum. Þá brá ég á það ráð að skera nýtt munstur í þau dekk sem undirhonum voru og setja nagla í kannt kubbana á dekkjunum. Þetta var snjó þungur vetur og eins næsti á eftir, en þann vetur var ég komin á ný jeppa dekk ónelgd og síðan vel ég góð vetrar dekk og hef mikið notað harðkornadekk sem reynst hafa stórkostlega vel. Fyrir rúmu ári síðan keypti ég mér nýjan (gamlan) bíl og fékk hann á nöglum, það fyrsta sem ég gerði var að fara á dekkjaverkstæði og láta plokka naglana úr. Gatnahreinsun og hálku eyðing, hefur verið það góð, að það á ekki að þurfa nagladekk innanbæjar.
Ökumenn þurfa bara að muna að aka í samræmi við aðstæður, en því vilja þeir oft gleyma þó það sé engin hálka. Nagladekk geta aukið bremsuvegalengd á þuru malbiki og ekki síst blautu, þá skauta þeir áfram og oft stjórnlaust.
Ökum varlega og högum akstri miðað við aðstæður ALLTAF !
Notkun nagladekkja kostar sitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:12 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Nýjustu færslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Ég nota sko nagladekk.Ég þarf oft að fara fjallvegi.
Það sem mér finnst vera falskt öryggi í umferðinni er hvað bílstjórar ofmeta sjálfa sig út frá bílnum sem þeir eru á en ekki ástandi vega.
Solla Guðjóns, 6.11.2008 kl. 12:03
Tek undir þetta.
Steingerður Steinarsdóttir, 6.11.2008 kl. 16:37
Ég hef nákvæmlega ekkert vit á dekkjum, en lét plata mig á dekkjaverkstæði til að kaupa fjögur stykki nagladekk undir bílinn.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.11.2008 kl. 17:47
Kannski ég ætti að eiga tvo ganga af dekkjum, nei þrjá, einn gang af sumardekkjum, einn gang af nagladekkjum ( þegar ég þarf að bregða mér út fyrir saltpyttinn í borginn) og ein naglalaus vetrardekk til að aka á í borginni svona yfir há veturinn, þetta gæti orðið bísna dýr útgerð, bara í dekkjunum, ég er sammála að það þurfi ekki að vera á nagladekkjum hér í borginni nema kannski 1 - 2 daga á vetri, en við megum ekki gleyma því að það eru bara ekki allir bíleigendur sem búa í borginni, sumstaðar er ekkert salta, og tæplega sandað svo þar getur oft verið langvarandi klaki á götum bæja og milli bæja og ég hef reynslu af því að vera á ónegldum dekkjum við svoleiðis aðstæður og reyni að forðast þær eftir bestu getu, meðferð á malbiki af völdum nagla, harðkornadekkja eða loftbóludekkja er svona álíka munur á kúk og skít!!!! Naglar slitna úr dekkjum loftbólur springa og harðkorna dekkin eyðast líka. Þannig að ég ættla að eiga mín nagladekk og mín sumardekk og spara mér einn dekkjagang til að eiga uppí bensín í vetur.
Eigðu svo góðar stundir.
ps flottar myndir, hvaða torfæru bíll er þetta er þetta nokkuð gamli Nordekkdrekinn?
Sverrir Einarsson, 8.11.2008 kl. 23:33
Alltaf gaman að því þegar fólk hefur skoðanir á hlutunum og hvort rétt sé að nota nagladekk eða ekki það verður að vera val hvers og eins, en að vera með eða á móti þessari tegundinni eða hinni það er nú bara barnaskapur, en hér er umræðan um NAGLADEKK og mín reynsla eftir nokkur hundruð þúsund km. akstur þá eru nagladekkin góð þar sem þau eiga við þ.e.a.s. þegar naglarnir ná í gegnum ísinguna sem er á götunni en að örðuleiti gera naglarnir ekkert gagn og geta virkað í sumum tilfellum eins og skautar sér í lagi á léttum bílum, bestu fjölnota vetrardekkin eru þau sem eru gerð úr mjúku gúmmíi, vel skorin og með passlegan loftþrýsting í, það er að minni reynslu þau dekk sem virka svo til 100 % við allar aðstæður en að sjálfsögðu er það bílstjórinn sem vegur hvað þyngst í þessu öllu því eins og máltækið segir "sá veldur sem áheldur"
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 10.11.2008 kl. 22:46
Ég fer allra minna ferða fótgangandi, og þá er öruggast að vera á vel negldum pinnahælum.
persóna, 10.11.2008 kl. 23:50
Ég get sagt þér það, að ég er sko komin á nagladekk, annað dugar ekki hér norðan heiða.
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 11.11.2008 kl. 00:57
Ég notaði sjaldan nagladekk á meðan ég bjó i bænum..... en í dag,búandi úti á landi þar sem ég þarf að fara yfir fjallvegi stundum oft í viku kemur ekki annað til greina ... frá mínum bæjardyrum séð en naglarnir.....
Fanney Björg Karlsdóttir, 16.11.2008 kl. 13:07
Á veturna er veður eru válind úti á landi, þá er enn þá betra að nota keðjur, því á miklum klaka sem oft myndast á landsvegum þá dugar ekkert annað en að járna klárana, þess á milli duga góð snjódekk með fínum ristum í grófu munstrinu best og þegar það er snjór, sem er að þappast og eða nýfallinn þá er ekkert gagn af nagladekkjum. Svo heildar útkoman er í raun að naglar eru ónauðsynlegir, því þessar örfáu klukkustundir sem virkilega er gagn af nöglum er á mjög þunnri ísingu sem myndast helst á morgnanna áður en sólin kemur upp, eða saltað og sandað er á vegina, eða í frostrigningu sem frýs á augnabliki sem gerist stundum síðdegis og á kvöldin en alla jafna mjög óvænt og sjaldan. Ég tel að notkun nagladekkja sé að mestuleiti óþörf, ökumenn þurfa hinsvegar að vera viðbúnir misjöfnum aðstæðum alltaf.
Jón Svavarsson, 16.11.2008 kl. 19:59
Ég nota ekki nagladekk og hef ekki gert það í mörg ár.
Guðjón H Finnbogason, 17.11.2008 kl. 23:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.