Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
29.7.2008 | 20:26
Suðurlandsvegur og Bíldshöfði koma hvergi nærri hvor öðrum !!!
Þessar götur liggja hvergi nærri hver annari og því verður erfit með að fá vitni að atburði sem á sér ekki stað í raunveruleikanum, Bíldshöfði nær frá Elliða ám að Höfðabakka, en Suðurlandsvegur byrjar ekki fyrr en um ca Kílómetra austar og þar mætir hann Vesturlandsvegi, þar sem smálöndin voru í gamla daga.
Leitað að vitnum að umferðarslysi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
26.7.2008 | 10:03
Dæmigert fyrir Sjálfgræðisflokkinn og Framapotaraflokkinn !!!
Ekki er ofsögum sagt að þegar þessir Sjálfgræðis og Framapotarar eiga í hlut að þá eru til "eðlilegar skíringar" á öllum hlutum og manngæskan í hávegum höfð! Hvað gefur stjórnendum Kópavogsbæjar heimild til að sniðganga reglur um að auglýsa lausarstöður á vinnumarkaðinum því þarna úti í hinum víða heim er fullt af hæfileikaríku fólki sem gæti jafnvel gert betur fyrir bæinn og þá fólkið sem þar býr. Hingað til hefur alltaf þurft að auglýsastöður, svo sem eins og skólastjórastöður, þó svo að augljóst hafi verið að besti kosturinn væri að veita aðstoðarskólastjóranum stöðuhækkun og þá um leið oftast hæfasta frambjóðandanum til starfsins, en þá hefur hann ekki verið í réttum flokki og þá þarf að auglýsa starfið því þannig eru reglurnar "ÞÁ".
Gagnrýna mannaráðningar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:05 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
21.7.2008 | 14:22
Ekki er synt nema sjólag og veður sé gott !!!
Ég hvatti bloggaran Le Betiz, að biðjast afsökunar á ummælum sínum, er hann kallar þá Aumingja, því það er engin aumingjaskapur þó ekki sé farið af stað ef veður og tæki eru ekki í lagi til brottfarar. Það er meira en að segja það að leggja í svona sund, hvað þá að synda alla leið yfir. Fólk skildi athuga það að þó að hundruði manna hafi nú þegar synt yfir Ermasund, að þá eru líklega þúsundir sem ekki hafa klárað það og mjög margir sem hafa þurft að hverfa frá án þess að hafa fengið einu sinni að dífa fæti í sjóinn til að leggja í hann. Þrekraun þessi er meira að segja sögð vera meiri en að klífa á tind Everest, því þeir geta hvílt, beðið af sér veður haft burðarmenn með í för, en sundmennirnir verða að synda um 50 til 60 Km án hvíldar í einni lotu þegar fjallgöngumennirnir far aðeins um 8 Km plús einhver frávik því leiðin er er ekki beint upp, og hafa marga daga til ferðarinnar. Svo íhugið málið hvað um er að ræaða, mörgun finnst nóg um að synda 200 metrana í heitum laugunum(27-29°C) hvað þá í sjónum sem aldrei er kyrr og hitastigið frá 12-17°C, Hverjir eru þá AUMINGJAR? Nei það er ekki öllum gefið að vera afreksmenn í íþróttum en það fólk ber kanski af á öðrum sviðum.
Synda ekki boðsund yfir Ermarsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.7.2008 | 21:31
Gunnar Birgisson næsti LÖGREGLUSTJÓRI Kópavogs ???
Víða hafa Bæjar og borgarstjórar embættistákn, svo sem forláta keðjur sem hvíla á öxlum þeirra og sumstaðar klæðast þeir skikkjum, purpuralitar og með gullbriddingum. líklega vill bæjarstjóri Kópavogs frekar vera með kaskeyti og gylltarstrípur og borða. Það gæti hann ef hann lætur verða af óskum sínum og stofnar Löggæslu Kópavogs, því ljóst er að þrátt fyrir sameiningu lögregluembættana á höfuðborgarsvæðinu, þá hefur löggæsla í Kópavogi ekki aukist, ferkar minnkað. Þekkt er að fyrir 2 til 3 áratugum þá voru 5 til 6 Lögreglumenn á vakt í Kópavogi og líklega hefur íbúa talan þá verið um 10 þúsund manns. Í dag eru íbúar Kópavogs yfir 30 þúsund og fjölgar, og enn eru aðeins 4 til 5 á vakt í Kópavogi. Það má þó segja að eftir sameininguna þá er auðveldara að kalla til líðsauka ef mikið liggur við, en það tekur þó oft langan tíma fyrir þá að komast á staðinn eða að minnsta kosti 10 til 15 mínútur og oftar enn lengur, ástæðan; jú þeir hafa bara í nóg öðru að snúast og eru ekki of margir fyrir á öllu höfuðborgarsvæðinu.
Ég hef reynslu af því að þurfa að bíða í nærri hálf tíma eftir að Lögreglan kæmi til að hafa afskipti af unglingum, sem voru með hættuleg sprengiefni og voru búnir að vera að sprengja litlar en mjög öflugar sprengjur í hverfinu mínu í Smáranum. Það tilvik hefði erlendis verið brugðist við með ofursérsveit og sérstakri sprengjusveit, því þarna voru á ferð táningar á fermingaraldri sem enga virðingu báru fyrir umhverfinu og það um hábjartan dag. Viðmótið hjá fjarskiptum Lögreglu var eins og verið væri að gabba þá; "já við komum fljótlega" og lesa hefði mátt á milli línanna HHUUHH þeir eru bara með einhverja smá Kínverja. Hvað svo sem þeir höfðu undir höndum þá var þetta hættulegt, bæði þeim og öðrum og krafðist tafarlausra viðbragða. Ef maður fer svo í lögguleik og ætlar að gefa ábendingu um hættuleg athæfi ökumanna, þá kemur aldrei neitt út úr því, því viðkomandi er á bak og burt áður en þeir eru búnir að taka fyrsta bitan í kleinuhringin og oftast vegna þess að þeir eru of fáir og of fjarri vettvangi. Kjörorð Lögreglunar er " Með lögum skal land byggja og ólögum eyða" þessi ólög eru oft eitthvað sem daglega eru kölluð landslög, því mörg þeirra eru ekki samin af þeirri skynsemi að eftir þeim sé farið og lög eru eitthvað sem Lögrelan sjálf á ekki heldur að brjóta, nema aðeins að þeir eru undanþegnir ákveðnum þáttum umferðalaga í forgangs akstri í neyðartilfellum.
Löggæsla á að vera í höndum opinbera aðila en ekki í einkarekstri, ég ítreka það sem ég hef oft áður sagt, að það er þrennt í ríkisbúskapnum sem ekki á að þekkja orðin sparnað og niðurskurð, en sjálfsagt er að hafa hóflegt og sanngjarnt aðhald að öllum rekstri. Þessir þrír þættir eru; Öryggismál, Heilbrigðismál og menntamál. þetta eru grunnþættir fyrir vellíðan okkar og framförum. Efling þessara þátta gæti nefnilega leitt af sér sparnað á öðrum þáttum með forvörnum sínum og fræðslu. Góð löggæsla er mikilvægari en margan grunar, góð sýnileg löggæsla kemur í veg fyrir mörg afbrotin og eykur örryggi okkar hinna. Lögreglan á ekki að vera einhver GRÝLA, hún á að vera virðingarverð og friðsöm, en ekki efna til árása eins og glögglega sást á myndbandi frá Patreksfirði fyrr í sumar, sem birtist á vefnum, en ég er samt ekkert að bera í bætifláka fyrir piltin þararna því hann hefur sjálfsagt ekki sýnt af sér neina fyrirmyndar hegðun þar áður. EFLUM LÖGREGLUNA gerum embættunum kleift að reka góða markvissa löggæslu, gefum íbúum landsins kost á að geta verið í öryggi og óttalaus.
Hverfagæsla boðin út í Kópavogi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.7.2008 | 00:26
Til hamingju Benedikt !!!
Þar kom að því að Íslendingur næði að synda yfir Ermasundið. Fjarri góðu gamni er ég hér heima á skerinu í stað þess að vera með þeim og mynda Benna ganga á land í Frakklandi, en ég og sonur minn vorum í Frakklandi fyrir réttu ári og biðum eftir að Benni H næði yfir og ætluðum að vera í Fjörunni og taka myndir af honum þar. Þá voru það þessir alræmdu straumar sem myndast við Frakklands strendur, kallaðir Þvottvélin og Grafreitur Draumana, sem hindruðu þá báða, Bennana, í að komast alla leið yfir. Hugsanlega mætti líka segja að skipstjórinn þá hafi ekki haft jafn mikin metnað í að láta sundmennina klára sig, eins og mér sýnist að Andy King geri. Það er meira enn að segja það að synda þarna yfir, eins og kemur fram hjá þeim að samkvæmt GPS mælingum, sem eru mjög nákvæmar og gefa aðeins 1-10 metra skekkju að jafnaði, að þá hefur hann nú þegar synt 60 KM á 16 tímum og 1 mínútu. Í fyrra gafst hann upp eftir 16 tíma og 20 mínútur, þegar Benedikt Lafleur hafði synt í um 22 tíma og 24 mínútur, þegar skipstjórinn gafst upp og dró hann upp úr sjónum. Í mínum huga hafa allir þessir þrír Íslendingar, Eyjólfur Jónsson, Benedikt Lafleur og Benedikt Hjartarson, sem lagt hafa í Ermasundið, í raun synt yfir, en aðeins einn fengið það fullgilt vegna þess að hann er nú sá eini sem hefur einnig tekið land í Frakklandi, því mjög strangar reglur eru um það að sund teljist gilt og flestir sem reyna þetta þrekvirki tekst það í annari og þriðju tilraun, gefist þeim nægur tími og veður til að þreyta raunina. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá sundinu í fyrra, hjá þeim nöfnum en þá var ég svo lánsamur að vera með þeim í för. Myndirnar eru frá því 2007 um sama leiti í júlí, þær sýna Bennana báða í upphafi ferðar, Cap Gris-Nez höfðin sést á 2 myndunum og svo eru stemmningar frá Visant þorpinu sem er rétt vestan við höfðan. Til hamingju Benni með árangurinn.
Tókst að synda yfir Ermarsund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
7.7.2008 | 00:59
Orsakir, afleiðing og orsakaþættir !!!
Mörgum er tíðrætt um umferðina og ekki síst umferðaslys. Í starfi mínu hef ég horft upp á all mörg alvarleg umferðaslys og aðra vofeyflega atburði. Það sem er áberandi og oft á tíðum augljóst, hvað sé orsakavaldur slysana! En ein aðal ástæðan er mannleg mistök, sem er afleiðing athugunarleysis, sofandaháttar og jafnvel að bílstjórar sofni við aksturinn, undir árhifum vímugjafa, sálrænum og líamlegum ástæðum. Þetta kom fram í erindi sem ég hlýddi á hjá Ágústi Mogensen fyrir skömmu, en þetta eru niðurstöður rannsókna sem RNU hefur unnið að á síðastliðnum misserum. Hins vegar ef síðan þessir ólánsömu ökumenn eru á miklum hraða, þá aukast líkur á alvarlegum líkamsmeyðslum eða dauða. Þetta undirstrikar það sem ég hef alltaf sagt; Hraðin drepur en veldur ekki slysum! Árvekni, aðgæsla og aksturshraði í samræmi við aðstæður eru þeir þættir sem koma í veg fyrir slysin. Mörg minniháttar óhöpp hefðu orðið alvarleg slys ef viðkomandi hefðu verið á meiri hraða, sem undirstrika það sem hér er að ofan sagt. Farartæki eru gerð til að koma fólki til og frá ákveðnum stöðum á sem skemmstum og öruggasta máta og tíma. því er mikilvægt að hraðamörk séu til viðmiðunar en ekki endilega einhver alsráðandi mörk og með tilheyrandi sektum og niðurlægingu fyrir örugga ökumenn, mikilvægara er að búnaður bifreiða sé í lagi, með góðu skyggni út um allar rúður, árvekni ökumanna og að ekið sé á hraða miðað við aðstæður, því víða þar sem leyfður er einhver ákveðin hámarkshraði er oft ekki örugt að aka nema á þriðjungi þess hraða, ýmist vegna færðar, umferðar gangandi fólks eða framkvæmda. Ökum vakandi og ekki ef líkamlegt eða sálrænt ástand er að trufla og þá alls ekki undir áhrifum vímu efna. Komum örugg á leiðarenda og lifum í sátt og samlyndi.
7.7.2008 | 00:06
Lágflug yfir hafi í leit að nál í heystakk!
Það er ekki auðvelt að finna litla báta og smá skektur úti á regin hafi. það getur verið erfit að koma auga á litla hluti í jafnvel miklu ölduróti sem gerir allt enn erfiðara. Þetta fáum við að reyna sem tökum þátt í að fara í útkikk með eftirlits og leitarflugvél Landhelgisgæslunar TF SYN. þetta fékk ég að reyna fyrir viku síðan er neyðarkall barst frá vélarvana bát 330 sjómílur suðvestur í hafi. En sem betur fer gátu þeir svarað í talstöð þegar við vorum komnir í kallfæri við þá og gekk þá vel að finna þá. Fylgst var með bátnum þar til nærstatt skip kom á vettvang og dró bátinn áleiðis til Íslands, en hann var á leið frá Kanada til Noregs. Á morgun mánudag er ég að fara svipaða ferð til að leita eftir skútu sem ekkert hefur spurst til síðan hún fór frá Bahamaeyjum með einn mann um borð sem er Íslendingur. Það væri ánægjulegt ef til hans sæist á morgun og koma honum í samband við umheiminn. Hér gefur að líta nokkrar myndir sem teknar voru á mánudaginn var í flugi með TF SYN.
6.7.2008 | 23:45
Það er komin tími á smá blog !!!
Jæja þá er dóttirinn komin heim með nýju Afastelpuna og var hún skírð í kappellunni áður en þær mæðgur fóru heim á þriðjudag og fékk hún nafnið Emma Guðrún og er Davíðsdóttir. Sr Gunnar Matthíasson sá um athöfnina og var þetta virðuleg og ánægjuleg athöfn. Þar voru samankomin Afar og Ömmur, frændur og frænkur, ásamt nánustu vinum. Að athöfn lokinni fóru svo allir til síns heima og verður haldið kaffisamsæti seinna. Með þessu blogi gefur að líta nokkrar myndir frá athöfninni en þær eru fleiri á myndasíðunni minni; www.123.is/MOTIVMEDIA , þakka allar fallegu kveðjurnar sem ég hef fengið, menn sem eiga svo marga vini eru virkilega ríkir.
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi