Ekki er synt nema sjólag og veður sé gott !!!

Ég hvatti bloggaran Le Betiz, að biðjast afsökunar á ummælum sínum, er hann kallar þá Aumingja, því það er engin aumingjaskapur þó ekki sé farið af stað ef veður og tæki eru ekki í lagi til brottfarar. Það er meira en að segja það að leggja í svona sund, hvað þá að synda alla leið yfir. Fólk skildi athuga það að þó að hundruði manna hafi nú þegar synt yfir Ermasund, að þá eru líklega þúsundir sem ekki hafa klárað það og mjög margir sem hafa þurft að hverfa frá án þess að hafa fengið einu sinni að dífa fæti í sjóinn til að leggja í hann. Þrekraun þessi er meira að segja sögð vera meiri en að klífa á tind Everest, því þeir geta hvílt, beðið af sér veður haft burðarmenn með í för, en sundmennirnir verða að synda um 50 til 60 Km án hvíldar í einni lotu þegar fjallgöngumennirnir far aðeins um 8 Km plús einhver frávik því leiðin er er ekki beint upp,  og hafa marga daga til ferðarinnar. Svo íhugið málið hvað um er að ræaða, mörgun finnst nóg um að synda 200 metrana í heitum laugunum(27-29°C) hvað þá í sjónum sem aldrei er kyrr og hitastigið frá 12-17°C, Hverjir eru þá AUMINGJAR? Nei það er ekki öllum gefið að vera afreksmenn í íþróttum en það fólk ber kanski af á öðrum sviðum.

 

wEs 080707_JSM1289wEs 080707_JSM1238wEs 080707_JSM1188


mbl.is Synda ekki boðsund yfir Ermarsund
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ótrúlegt þegar fólk lætur svona út úr sér...  Góðan daginn

Ía Jóhannsdóttir, 22.7.2008 kl. 08:25

2 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Það er dónaskapur er láta svona út úr sér ekkert annað.

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 22.7.2008 kl. 23:26

3 Smámynd: Didda

Sumir kunna sig bara ekki !

Didda, 25.7.2008 kl. 11:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 77909

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband