Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2007
16.4.2007 | 17:05
Gjaldið Keisaranum !!!
8,5 milljóna sekt fyrir að standa ekki skil á skatti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2007 | 15:04
Hverjum er hægt að treysta????
Lækkun á matvælaverði skilar sér misjafnlega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
16.4.2007 | 14:07
Þetta er allt saman UNAÐSLEGT !!!
Súkkulaði hefur meiri áhrif á heilann en ástríðufullur koss | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
15.4.2007 | 19:53
Dæmigert !!!
Þetta atvik sýnir og sannar að það kemur alltaf í bakið á þingmönnum, hversu illa þeir stjórna landinu. Sala Símans hefur ekkert lagað símaþjónustu á landsbyggðinni og Steingrímsfjarðarheiðin er eitt besta dæmið um það að ekki skuli vera GSM samband, sem væri mjög auðveldlega hægt að leysa strax í upphafi rekstrar á GSM kerfinu. Vegna þess að á miðri heiðinni er mastur og búnaður fyrir endurvarpa Almannavarna og þar væri kjörið að setja upp GSM sendi og þá væri símasamband á allri heiðinni amk þar sem hún er hæst og það næði þá jafnvel inn í hluta af djúpinu. En þar sem ríkið á ekki síman lengur þá er það enn erfiðara að fá slíka þjónustu því þá væri svo lítil notkun á þessum sendi að hann mundi ekki teljast borga sig. Þar með væri ÖRYGGINU fyrir borð borið og enn ekkert símasamband. Veltið þið nú þessu bara fyrir ykkur ÞINGMENN, Kristinn og Sturla. Kveðja Jón
Kristinn H. Gunnarsson lenti í bílveltu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.4.2007 | 09:30
Fallegustukonur í heimi !
Fanney Lára valin ungfrú Reykjavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.4.2007 | 09:11
Hvar er þá stöðuvarslan?
Slökkviliðið segir aðgengi í miðborginni vera ábótavant | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2007 | 14:30
Og svo eigum við að treysta þeim fyrir MYNTBREYTINGU!!!
Enn hækkar vöruverð hjá birgjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.4.2007 | 12:36
Hvort telst Ísland til Ameríku eða Evrópu???
Aðeins eru tuttugu og sex ár frá því að tvö núll voru tekin aftan af krónunni og notfærðu sér margir kaupmenn og bakara lagið að lauma inn verðhækkunum. Eitt besta dæmið um það er að í einu góðu bakaríi hér í borg voru og eru seld svokölluð marsipanstykki, í desember 1980 kostuðu þau 80,- krónur, en í janúar 1981, eftir myntbreytingu, kostaði sama stykkið 8,- krónur í stað 0,80 krónur eða 80 aura. Á þennan hátt notuðu margir tækifærið og þeir sem eru sleipir í stærðfræði sjá strax að þarna er á ferðinni tíu sinnum hækkun eða 1000 prósent. Það er allgóð hækkun sem að ég tel að hafi raskað hagkerfi landsins meira en menn hafa viljað láta uppi, líklega af skömm. Frændur okkar Írar skiptu yfir í Evru fyrir fáeinum árum og síðan hefur ekkert verið farið í verslunarferðir til Írlands. Því verðlag hækkaði meir við myntbreytinguna en menn bjuggust við þar á bæ. Frakkar, Þjóðverjar og flest þau Evrópuríki sem hafa tekið upp Evru hafa skildað verslanir til að hafa vermiða á vörum bæði í gömlu og nýju myntinni, en þó hafa kaupmenn í Evrópu náð að læða inn hækkunum með, líklega vegna aukins kostnaðar við verðmerkingu og slíkt. Þess vegna óttast ég að ef Íslendingar taki upp Evru, að þá muni verða óæskilegar verðhækkanir þó þær verði kanski ekki 1000 prósent, já ég sagði þúsund prósent, að þá verða örugglega einhverjir sem nota tækifærið. Sjáið bara afsláttar tilboðin sem hafa verið í umræðunni að undaförnu verðmiði með hærra verði settur á vöru og strikað yfir það svo varan er enn á sama verði þrátt fyrir allt. Gylliboð bankanna um lægri útlánsvexti eru falleg og lofandi, en afhverju þarf að skipta um mynt til að lækka útlánsvexti og afnema verðtrygginguna. Ég ættla að leyfa mér að krefjast þess að ef það verður farið í að skipta yfir í Evrur, að þá verði bankarnir látnir standa við þessi loforð og að stórgróði bankanna verði nýttur til hagsbóta fyrir viðskiptavini þeirra. En svo spurningin sem ég mál mitt með, tilheyrir Ísland; Ameríku eða Evrópu því vestari hluti landsins ásamt höfuðborginni er á Ameríkuflekanum og því er þetta mikið vafamál.
Hagstjórnarvandi næstu ríkisstjórnar verður ærinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
9.4.2007 | 23:09
Hvar værum við án BJÖRGUNARSVEITA ??
Þetta er enn tilfellið sem sannar tilveru ÖFLUGRA BJÖRGUNARSVEITA um allt land, fyrivara laust verður neyð og þá er ekki á neina að treysta nema nærstadda og skjót viðbrögð björgunarsveitana. lifið heil, kv Jón
Hafborg komin til hafnar í Sandgerði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.4.2007 | 14:02
Það er sem ég segi, Kaninn hatar Ísland!!!
Nær að sprengja Ísland en Íran | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Neðanjarðarlestarkerfi fyrir borgina og ný byggð
- Arfleifð Pírata - upphafið
- Ógöngur
- Aðeins bent á staðreyndir.
- Samfylkingin myndar ekki borgaralega stjórn
- Þó það nú.......
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Hvaða kosningakerfi er sanngjarnt?
- Trú, pólitík og kosningar
- Auðvitað á innræting sér stað í skólum