29.10.2009 | 09:19
Nú vantar JAKANN!!
Já í eina tíð voru forystumenn sem voru reiðubúnir til að berjast fyrir bættum kjörum, aðstöðu og aðbúnaði. Nú á dögum eru allir með hugan við VISA reikningin og sumarbústaðina og þora ekki í kjarabaráttu, ég segi hér aftur og enn að Ísland og íslenska þjóðin á það mikin auð að ef honum væri deilt á réttlátan hátt og ekki væri svindlað og braskað, á þjóðinni af GRÆÐGI, þá gætu allir lifað í sátt og alsgnægtum. Ísland getur orðið fríríki ef svo ber undir, ég tala nú ekki um ef farið veður að vinna olíu á Drekanum.
Framsýnarfólk haldið uppi merki kjarabaráttu, það er skoðanafrelsi í landinu og við verðum ekki að vera öll sammála um allt, en stundum þarf að mætast og sætast.
ÁFRAM ÍSLAND
Segir að ólíkar skoðanir séu bannaðar innan ASÍ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Kverkatak
- Fréttirnar eru leiðinlegar, horfum á kvikmyndir:
- Flokkur fólksins með allt niður um sig
- ÞÓ SVO AÐ MÍNIR MENN HAFI UNNIÐ LEIKINN, ÞÁ VERÐA ÞEIR AÐ FARA AÐ NÝTA FÆRIN BETUR
- Dósasöfnun DúnuToggu
- Mættum við fá meira lystrán
- Djúp lægð?
- Banatorfur
- Hestfjall
- Höfum við mannskap á þingi og í ríkisstjórn sem getur siglt þjóðarskútunni í heila höfn?
Athugasemdir
Þjóðsagan um Jakann er lífseig.. en marg má um hana segja..
Jón Ingi Cæsarsson, 29.10.2009 kl. 09:56
Auðvitað eiga menn að hafa sína skoðun. Hvurslags er þetta eiginlega!
Ingibjörg Hinriksdóttir, 29.10.2009 kl. 22:26
Hvernig getur maður verið trúverðugur umboðsmaður alþýðunnar sem er með á aðra milljón í laun á mánuði? Er vandinn ekki þarna? Honum er skítsama um verkalýðinn á meðan hann býr sjálfur við alsnægtir?
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.10.2009 kl. 00:40
Jóna: Hann (þarna hjá ASÍ) er ekki tilbúinn að taka neina sénsa. Aðalsteinn á Húsavík hefur aldrei og verður aldrei "já" maður í hirð fíbblanna. Hann er maður fólksins sem hann er að berjast fyrir, og þegar hann sér að við "ofurefli" og rógburð innann eigin hreyfingar er að etja þá er hann ekki að eyða kröftum sínum í að verja eigin stöðu, svo einfalt er það bara.... viðtalið við hann í blöðunum um daginn segir allt sem segja þarf um innviði verkalýðshreyfingarinnar.
Aðalsteinn er uppi með kröfur sem hann veit að þarf að berjast fyrir og því nenna hinir ekki heldur vilja bara sitja og hugsa um eign stóla, þetta eru gamalmenni sem eru orðin lúin og hafa aldrei þurft að berjast fyrir einu eða neinu (plottuðu sig innan hreyfingarinnar í embætti) og halda að það flokkist sem verkalýðsbarátta. Ég legg til að Aðalsteinn á Húsavík fari í framboð til formanns verkalýðshreyfingarinnar þó það taki hann einar eða tvennar kosningar að komast þangað.... veit að þeir á Húsavík eru mér ekki sammála því þeir vilja auðvitað ekki missa sinn mann suður
Sverrir Einarsson, 12.11.2009 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.