Nú vantar JAKANN!!

Já í eina tíð voru forystumenn sem voru reiðubúnir til að berjast fyrir bættum kjörum, aðstöðu og aðbúnaði. Nú á dögum eru allir með hugan við VISA reikningin og sumarbústaðina og þora ekki í kjarabaráttu, ég segi hér aftur og enn að Ísland og íslenska þjóðin á það mikin auð að ef honum væri deilt á réttlátan hátt og ekki væri svindlað og braskað, á þjóðinni af GRÆÐGI, þá gætu allir lifað í sátt og alsgnægtum. Ísland getur orðið fríríki ef svo ber undir, ég tala nú ekki um ef farið veður að vinna olíu á Drekanum.

Framsýnarfólk haldið uppi merki kjarabaráttu, það er skoðanafrelsi í landinu og við verðum ekki að vera öll sammála um allt, en stundum þarf að mætast og sætast.

ÁFRAM ÍSLAND

wRK 280207_JSM6527w1M 010508_JSM8160


mbl.is Segir að ólíkar skoðanir séu bannaðar innan ASÍ
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Þjóðsagan um Jakann er lífseig..  en marg má um hana segja.. 

Jón Ingi Cæsarsson, 29.10.2009 kl. 09:56

2 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Auðvitað eiga menn að hafa sína skoðun. Hvurslags er þetta eiginlega!

Ingibjörg Hinriksdóttir, 29.10.2009 kl. 22:26

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Hvernig getur maður verið trúverðugur umboðsmaður alþýðunnar sem er með á aðra milljón í laun á mánuði?  Er vandinn ekki þarna?  Honum er skítsama um verkalýðinn á meðan hann býr sjálfur við alsnægtir? 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 30.10.2009 kl. 00:40

4 Smámynd: Sverrir Einarsson

Jóna: Hann (þarna hjá ASÍ) er ekki tilbúinn að taka neina sénsa. Aðalsteinn á Húsavík hefur aldrei  og verður aldrei "já" maður í hirð fíbblanna. Hann er maður fólksins sem hann er að berjast fyrir, og þegar hann sér að við "ofurefli" og rógburð innann  eigin hreyfingar  er að etja þá er hann ekki að eyða kröftum sínum í að verja eigin stöðu, svo einfalt er það bara.... viðtalið við hann í  blöðunum um daginn segir allt sem segja þarf um innviði verkalýðshreyfingarinnar.

Aðalsteinn er uppi með kröfur sem hann veit að þarf að berjast fyrir og því nenna hinir ekki  heldur vilja bara sitja og hugsa um eign stóla, þetta eru gamalmenni sem eru orðin lúin og hafa aldrei þurft að berjast fyrir einu eða neinu (plottuðu sig innan hreyfingarinnar í embætti) og halda að það flokkist sem verkalýðsbarátta. Ég legg til að Aðalsteinn á Húsavík fari  í framboð til formanns verkalýðshreyfingarinnar þó það taki hann einar eða tvennar kosningar að komast þangað.... veit að þeir á Húsavík eru mér ekki sammála því þeir vilja auðvitað ekki missa sinn mann suður

Sverrir Einarsson, 12.11.2009 kl. 10:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 77912

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband