Hvað næst, samloku og kaffi á brúsa fyrir verðandi mæður?

Er þarna ekki verið að storka hreinlætismálum, hingað til hafa sjúklingar þurft að geyma fötin sín og ganga um í asnalegum náttfötum , Eign Ríkisspítalana, og er það sjálfsagt með tilliti til hreinlætis og sóttvarna. En 1,5 miljón er dropi í hafið og er örugglega hægt að spara í kaffimeðlæti þingmanna meira en þessu nemur. Það er komin tími til að ráðamenn taki nú hausin upp úr sandgrifjunni og horfi á ástandið eins og það er í raun en ekki eins og þeir halda að það sé.

 

 wRK 280207_JSM6624blodg_190209blodg_190209_jon2994.jpg


mbl.is Foreldrarnir komi sjálfir með bleiurnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var nú uppfrá um daginn og einmitt með minni verðandi þá. Samlokan er orðin að veruleika, hún fékk svoleiðis í hádegismat (innpökkuð frá Júmbó). Glæsilegt ekki satt ! Borða þingmenn Júmbó samlokur ??

Froskur (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 15:37

2 identicon

það er ekki okkur hinum að kenna þó að einhver eignist barn, fólk getur bara smurt sig nesti og haft með sér það sem það vantar að nota. svo ættu fólkið sem leggst inn að vera rukkað um rafmagns og vatnsgjald.

og hvað er að júmbó samlokur ? ég hef borðað bæði júmbó lokur og borgara síðast liðnu 15 ár nánast upp á dag, ekkert að því, fínasti fóður.

fólk getur bara keypt sér tryggingu, þannig ef það verður veikt, ein og þegar menn eru ólettir t.d. þá færð það bara pening frá tryggingunum, málið dautt.

PS bannað að dissa júmbó

Ingvar (IP-tala skráð) 13.11.2009 kl. 16:32

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Þeir á Landsspítalanum eru hættir að gefa krabbameinssjúklingum meðlæti með kaffinu, þ.e.a.s. á göngudeildinni.  Þar þurfa sjúklingar oft að dvelja í 4-5 klukkutíma, núna þurfa þeir að kaupa meðlæti ef þeir verða svangir.  Í sjoppunni sem Rauði Krossinn rekur, eða taka með sér nesti.  

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 15.11.2009 kl. 00:02

4 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ekki gleyma því hvað hægt væri að spara með því að leggja niður þvottahús ríkisspítalana og láta sjúkklinga koma með sængurföt og náttföt með sér og skúringar með því að læsa spítulunum og banna heimsóknir.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 15.11.2009 kl. 11:53

5 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Ekkert að því að fá heimsendan mat.  Miklu betri en sá sem kemur úr fjöldaframleiðslueldhúsi á ríkisspítölum.  Ég fékk sent á mína sæng þegar ég fór undir hnífinn í Prag og fannst bara ekkert að því.  Ég var meir að segja á einkastofu þar sem allt átti að vera 100% en ég kaus að fá sendan mat að heiman.  Svona er nú það.  Og mikið var ég fegin þegar ég fékk leyfi til að fara í mín eigin náttföt hehehe....... jamm og jæja........ hefði alveg viljað fá minn eigin kodda og sæng jafnvel rúmið líka.........

Ía Jóhannsdóttir, 19.11.2009 kl. 10:25

6 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Það er munur Ía að eiga val.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 19.11.2009 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband