19.10.2008 | 22:41
ÍSLENDINGAR ERU RÍKIR.......
Hvaða land í heiminum, annað en Ísland, getur státað af því að geta pundað fleiri fleiri kílówöttum af raforku út í himinhvolfið og átt samt nóg eftir til að lýsa upp öll húsin og öll álverin að auki. Gaman væri að vita hvað það kostar að keyra þetta ljós og hver borgar rafmagnsreikningin. Fyrir um átta árum var reist súla á Sandskeiði, listaverk eftir Ítalskan listamann, í tilefni af menningarborg Evópu, Reykjavík, en þar voru notaðar flúorsent orkusparandi perur, en það ljós er búið að loga á nóttunni síðan, allavega var ljós á því síðast er ég vissi. Líklega notar friðarljósið álíka orku á dag og hitt á einum mánuði (án þess að ég hafi það nákvæmt) en það er talsvert mikil notkun samt. Ég ætlaði nú ekkert sérstaklega að væla út af því en fannst ég verða að velta vöngum yfir þessu, á þessum síðustu og verstu tímum. Engu að síður koma þessi ljós einkennandi fyrir og mynnir okkur á það að það er alltaf smá ljósglæta í mirkrinu, við megum aldrei láta bugast eða missa sjónar á glætunni sem leitt getur okkur til betri tíma. Það er mikil synd að heimurinn skuli vera svona miskunarlaus, manngæska fyrir gað borin og samviska eitthvað sem menn lesa í sögubókum. Þegar tæknivæðing, framfarir, þekking og kunnátta, endurlífgar fólk, byggir heilu hallirnar, kemur mönnum út í himingeymin og á tunglið, fólk getur horfst í augu heimsálfa á milli í tölvum, talað saman hvar sem er og hvenær sem er með litlu spjaldi sem dettur í vasa. Hvað getum við farið fram á meira, græðgin anar mönnum útí fjárfestingar og ævintýri, t´ladregur saklaust fólk í kaup á allskyns verðbréfum, sem verða svo dag einn verðminni en skeinipapír. Ég á í fórum mínum rúllu af skeinipappír sem gerður er úr sænskum hundraðköllum, ég hef aldrei tímt að nota hann, en kanski einn góðan veðurdag eftir eitthvað fjárviðrið, þurfi ég að taka fram rúlluna, en þá verður bara notað eitt blað í einu. Þangað til ætla ég að bara að nota það sem ég er vanur og reyna að spara svolítið meira. Alla vega á ég engan sumarbústað upp á einhverja hundruð fermetra, hvað þá einhvern ofurjeppan, sem sumir hverjir eru svo fábrotnir að þeim fylgir ekki handfrjáls símabúnaður, þrátt fyrir að kosta nokkrar millurnar. svona getur ríki dæmið orðið aumt að ekki er afgangur fyrir handfrjálsabúnaðin og stunbum ekki einu sinni stefnuljós heldur. það ætla ég að vona að símin minn ednist svo lengi að ég geti haldið áfram að nota handfrjálsabúnaðin sem ég keypti fyrir um átta árum síðan og hef fært á milli bíla, þegar þess hefur þurft, enda kaupi ég að jafnaði svona fimm ára gamla bíla og nota þá í allt að tíu ár hvern, sem þykir þokkaleg nýting. Ég vona að þið hafið gagn og gaman af þessari lesningu og njótið myndana sem ég birti að venju með. Kær kveðja Jón
Smellið á myndina til að sjá hana stærri!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 20.10.2008 kl. 14:47 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Neðanjarðarlestarkerfi fyrir borgina og ný byggð
- Arfleifð Pírata - upphafið
- Ógöngur
- Aðeins bent á staðreyndir.
- Samfylkingin myndar ekki borgaralega stjórn
- Þó það nú.......
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Hvaða kosningakerfi er sanngjarnt?
- Trú, pólitík og kosningar
- Auðvitað á innræting sér stað í skólum
Athugasemdir
Solla Guðjóns, 20.10.2008 kl. 21:26
Með einu pennastriki væri hægt að afnema vísutölu lána,nema blek sé uppurið í kreppulandinu.
Átt þú góðan dag
Anna Ragna Alexandersdóttir, 21.10.2008 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.