12.11.2007 | 14:04
Það hefði verið nær að byggja nýja flugstöð en háskóla !!!
Það er eins og einn bloggarinn segir "verið að setja plástur á sárið" sem reyndar mun ekki gróa í bráð. Sú fíflalega ákvörðun að hlunka niður háskóla á svæði sem á að vera fyrir flugrekstur er með ólíkindum, þarna hefði verið leikur einn að reysa myndarlega samgöngumiðstöð, sem reyndar hefur staðið lengi til, þar væri þá einnig aðstaða fyrir þyrluaðstöðu sem kæmi einnig Landhelgisgæslunni til góða ásamt öðrum þyrlum sem koma hér sem gestir, annað hvort af dönskum varðskipum eða frá Grænlandi, sem kemur stöku sinnum með sjúklinga til Reykjavíkur á Hátækni sjúkrahúsið við Hringbraut. Ég skora á viðkomandi yfirvöld að endurskoða þennan GJÖRNING hið bráðasta á meðan tækifæri er á grípa inní og laga sárið.
Bílastæðum við Reykjavíkurflugvöll fjölgað um helming | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Flugvöllurinn okkar er alltof stór fyrir svona litla borg. Ég vildi að einhver gæti reiknað út hvað kostar að reka völlinn einsog hann er í dag og bera saman við smærri flugvöll á sama stað, í Vatnsmýrinni.
K Zeta, 12.11.2007 kl. 14:43
Það er ekkert hægt að hafa hann smærri, stærðin afmarkast af ákveðnum lágmörkum og ég get fullvissað ykkur að Bretarnir settu hann ekki þarna niður af því bara. Það er meir að segja heimskulegra að ætla að loka honum til að geta fjölgað íbúðahúsnæði í vesturhluta borgarinnar, heldur en að loka Kringlumýrarbrautinni því hún er bæði hættuleg og til vandræða, þannig að mikið byggingaland yrði í Fossvogi og allaleið að Hátúni, nokkrar íbúðir þar, en hvert á þá umferðin að fara? Ekki er hægt að láta þá fara Suðurlandsveg og Reykjanesbraut í staðinn????
Jón Svavarsson, 13.11.2007 kl. 04:07
Það er enn til svæði fyrir flugstöðvarbyggingu Loftleiðamegin,og þeir ættu að notfæra sér það.En ég tek undir það sem þú segir það var vitleysa að leyfa HR að byggja á þessu svæði.
En svo vil ég spyrja til hvers þarf að byggja í mýrinni,á meðan heilu nýbyggðu hverfin standa óseld.?
María Anna P Kristjánsdóttir, 13.11.2007 kl. 15:44
Framkvæmdargleðin er svo mikil, en skipulagningin og hugsun til framtíðarinna er engin. Flugvöllurinn er vel staðsettur og sérstaklega þegar Hátæknisjúkrahúsið verður komið þarna líka.
Ingunn Jóna Gísladóttir, 13.11.2007 kl. 23:54
Flugvöllurinn á að vera fyrir löngu farin, enda þjónar hann ekki neinum einasta tilgangi nema að vera sár í hjarta Reykjavíkur. Þetta sár hefur getið af sér þetta skrímsli sem höfuðborgarsvæðið er. Ég get ekki tekið menn alvarlega sem sjá ekki hversu mikið þjóðþrifa verk væri að losna við þennan bansettan flugvöll úr borgarmyndinni.
Það er hvergi flugvöllur í Miðborg annarstaðar en hér á landi, ég efast um að Washington búar myndu kæra sig um flugvöll á the mall eða breyta tívolínu í flugvöll í Kaupmannahöfn.
Ingi Björn Sigurðsson, 15.11.2007 kl. 13:36
Jæja, Íslendigar ættu bara að búa áfram í torfkofum er það ekki??? Nei kæri Ingi Björn, það er flugvöllur í miðri London sem heitir "London airport" auk þess sem allir flugvellir í helstu höfuðborgum heimsins eru innan borgarmarka og það oft fleiri en einn. Málið er bara það að þegar flugið var fundið upp þá voru þessar borgir orðnar það stórar að ekkert pláss var annars staðr en í útjaðri borgana, en í dag eru úthverfi allt í kringum þessa flugvelli, Heathrow, Stansted, Gatwick, Glasgow, Dublin, Fornebo, Kastrup, Charles DeGaule, JFK New York, og ég get lengi áfram talið. Ef þú ert enn ósáttur við þetta, þá skora ég á þig að finna þér gott torfhús og hest og selja bílinn þinn og hús og halda þér í fornmennskunni.
Jón Svavarsson, 15.11.2007 kl. 13:58
Jón þú hefur fært góð rök fyrir veru flugvallarins í Vatnsmýrinni og er ég þér hjartanlega sammála um veru hans þar. En varðandi staðsetningu HR við Hlíðarfót þá er það sú mesta öfugþróun s.l. ára. Ef við skoðum nágrannalönd okkar þá eru all flestir að flytja Háskóla sína í úthverfin. Hvernig haldið þið virkilega að umferðar þunginn verður ef völlurinn fer og búið er að bæta við Háskólana? Við skulum átta okkur strax á einu að nemar í dag fara fæstir á tveimur jafnfljótum í strætó eða reiðhjóli í skólann.
Hættum þessari öfugþróun og flytjum HR strax á Keldnaholt eða á beisinn í Keflavík þar sem nóg er plássið.
Valur Stefánsson, 18.11.2007 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.