EDDAN fyrir hverja og afhverju?

Já það hafa magir skoðanir á því til hvers og afhverju, er haldin svona verðlaunahátíð. Vafalaust finnst mörgum að þarna sé stétt að verðlauna sjálfa sig og vini, og að það séu margir þess verðugir að fá verðlaun en koma aldrei til álita, að sumir segja fyrir klíkuskap. En hvað sem mönnum finnst, þá er þetta uppskeruhátíð og ég veit ekki betur en að íþrótta samböndin séu með álíka verðlauna uppskeruhátíð og nýverið lauk uppskeruhátíð knattspyrnufólks og hestamanna, þar voru menn að verðlauna sig og sína eins og allir aðrir gera. En þá spyr einhver, Til hvers? Jú þetta er klapp á bakið og hvattning til allra að gera betur og meira, því það er ekki sami kvóti á þessu og fiskveiðum, það þarf að berjast fyrir þessu öllu.

Ég segi til hamingju verðlaunahafar og þessi hátíð fór vel fram og tel ég að flestir megi vera sáttir. Læt fylgja með nokkrar myndir frá hátíðinni, ég vil einnig ítreka hamingju óskir mínar til Árna Páls, sem líklega hefur gert meira fyrir kvikmyndaiðnaðinn en nokkurn grunar.

 wEddan 111107_JSM9397wEddan 111107_JSM9338wEddan 111107_JSM9588wEddan 111107_JSM9808


mbl.is Kvikmyndin Foreldrar fékk flest Edduverðlaun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga Lára Helgadóttir

Mér finnst þetta allt í lagi ........ég horfði reyndar ekki á þetta í gær, en mér finnst þetta samt bara vera af hinu góða.... eitthvað svona menningarlegt

Kveðja,

Inga Lára 

Inga Lára Helgadóttir, 12.11.2007 kl. 09:17

2 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Ég hefði viljað að Guðný Halldórsdóttir hefði fengið verðlaun.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 12.11.2007 kl. 09:55

3 Smámynd: Jón Svavarsson

Já Bára, en hún Guðný fékk önnur og betri verðlaun í dag, þeas henni hlotnaðist að taka við BJARTSÍNISVERÐLAUNUNUM sem eru nú studd af ÍSAL Alcan og fékk hún eina miljón króna. Verðlaunin voru afhent við hátiðlega athöfn í Iðnó í dag, það munu koma myndir frá því á blogið, en varðandi Edduna þá fannst mér kynnarnir ekki vera nógu PRO, lolla getur verið miklu skemmtilegri og Hann þarna sem ég man ekki hvað heitir, er bara ekkert sniðugur, hann er fastur í þessu heimskulega Kaupþing auglýsinga frasa. kkv

Jón Svavarsson, 13.11.2007 kl. 04:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband