Íþróttakona á heimsmælikvarða!

Það eru forréttindi að fá tækifæri til að fylgjast með jafn glæsilegri íþróttakonu og Ragna er. Þessi íþróttakona sínir af sér mikin þokka, prúðmennsku og gífurlegt jafnvægi, hún er sannkölluð fyrirmynd fyrir annað íþróttafólk. Afrek hennar að undanförnu sína að hún er á hraðri uppleið í sinni íþrótt, sem krefst mikillar árvekni, fimi og snerpu. Það kæmi mér ekki að óvart að hún eigi eftir að ná miklum árangri á heimsmælikvarða. Afreksfólk eins og Ragna, setja Ísland á toppinn. Ég skora á alla að fylgjast vel með því sem gerist á næstu misserum.

Badmt 111107_JSM8430 wBadmt 111107_JSM7160wBadmt 111107_JSM7596

 

wBadmt 111107_JSM8363wBadmt 111107_JSM8661wBadmt 111107_JSM8542


mbl.is Ragna og Katrín meistarar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Mér finnst of lítið verið að fjalla um afreksfólk í íþróttum. Mikið fjallað um karla íþróttir en af einhverju ástæðum er ekki fjallað mikið um fær frábæru íþróttakonur sem eru að standa sig frábærlega vel. Það er sama sagan þegar kemur að íþróttum og afrekum hjá fötluðum, sem koma yfirleitt heim með fullt af verðlaunum eftir mót erlendis, það er eins og enginn nennir að fjalla neitt um það fólk. Þetta er afreksfólk sem á mikla umfjöllun skilið. Alltof mikið verið að pæla í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta og öll þau vandræði.

Kveðja Ingunn 

Ingunn Jóna Gísladóttir, 15.11.2007 kl. 13:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 77911

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Af mbl.is

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband