23.4.2007 | 10:46
Mínútur skipta máli !!!
Já mínútur skipta verulegu máli, þegar eldur og mannslíf eru annarsvegar. Eins og Björn brunamálastjóri sagði í viðtali við Mbl, að 2004 er eldur kom upp í Lækjargötu 2, þá skipti það sköpum um að slökkvilið var komið á staðinn á fimm mínútum, hver mínúta skiptir verulegum sköpum við slíkar aðstæður. Margar ransóknir hafa verið gerðar og fræðslumyndir sýndar þar sem eldi hafði verið komið af stað við ýmiskonar aðstæður, eins og vindlingaglóð í sófa, klæði yfir borðlampa ofl þar sem eldur hefur oft hafist í húsum og hefur tímalínan á móti eldumfangi alltaf borið lægri hlut fyrir eldumfanginu því það eykst hraðar en tímalínan fær að vaxa og auk þess margfaldar sig með hverri sekúndu meir en nokkurn grunar. Auk þess sem eldur sogar í sig allt súefni sem hann nær í og það eitt kæfir fólk auk alls reyksins sem fylgir með. Það eru all mörg hús og merkar byggingar á landinu sem eru friðaðar, og því væri eðlilegt að slíkar byggingar væru í opinberi eigu sem eru einu aðilanir sem hafa burði til að varðveita þær og endurbæta til að tryggja þær sem best. Aðeins örfáir einstaklingar og þá helst eigna samsteypur hafa fjármagn til að gera nausynlegar úrbætur til að auka eldvarnir í gömlum húsum, en ég held að þessir peningamenn sjái samt önnur not fyrir peningana en að leggja þá í slíkar fjárfestingar, því þær skila svo litlum arði (eiginlega bara í mínus peningalega) en menningararðurinn er ómetanlegur og það sjá ekki peningamenn eða MAMONSMUNKAR. Það væri leitt að sjá á bak þessari sjón sem fyrir augum hefur verið frá upphafi byggðar í Reykjavík, sennilega væri skynsamlegast að byggja alveg nýtt hús í Austurstræti 22, og þá í sömumynd og það gamla, en þó með öllum nýjustu eldtejandi efnum og öllum þeim eldvörnum sem hægt er. Skynsamlegt væri að borgin myndi leysa til sín húsin og greiða eigendum sanngjarnt verð fyrir það þannig að brunatryggingar þess gengu til borgarinnar á móti og það yrði endurreist á þessum forsemdum, sama gildir um Lækjagötu húsin og að endurreisn lokinni þá yrði útboð um rekstur veitinga staðar á efrihæð Lækjargötu og á neðri hæðum yrðu verslanir álíka þeim sem þar eru fyrir auk ferðamanna verslunum og upplýsingaþjónustu, jafnvel ferðaskrifstofur. Auk þess væri möguleiki á að koma upp sögusafni um byggingu og vöxt Reykjavíkurborgar, auk sögu byggingarlistar íslenskra hönnuða, sem margir hverjir eru einnig vel þekktir erlendis.Ps; sjáið myndir FRÁ BRUNANUM á vefnum www.123.is/MOTIVMEDIA
![]() |
Ekki hægt að setja kröfur um að hús séu endurbyggð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Hvert á að fara í frí í sumar?
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
-
kleopatra7
-
olinathorv
-
gudruntora
-
nanna
-
lillagud
-
stjornlagathing
-
draumur
-
dagsol
-
kreppan
-
kally
-
raksig
-
herdis
-
annamargretb
-
margretrosa
-
helgafell
-
lauola
-
bjarkey
-
netauga
-
domubod
-
ingunnjg
-
keg
-
steingerdur
-
annaragna
-
liljan
-
trukona
-
lady
-
estro
-
sms
-
bifrastarblondinan
-
agny
-
katja
-
eddabjo
-
alla
-
gudridur
-
jona-g
-
nupur
-
blekpenni
-
asgerdurjoh
-
kolgrima
-
katrinsnaeholm
-
halkatla
-
gislina
-
tothetop
-
fia
-
kolbrunb
-
jarnskvisan
-
thorasig
-
bryndisisfold
-
jonaa
-
gudfinna
-
thorbjorghelga
-
eyglohardar
-
helgasigrun
-
vglilja
-
ranka
-
abg
-
joninaben
-
gurrihar
-
motiv
-
doritaxi
-
edvard
-
formula
-
fridrikomar
-
gunnarkr
-
ktomm
-
ragnarborg
-
reynsla
-
siggisig
-
stormsker
-
sveinnhj
-
konur
-
810
-
annakr
-
addamaria
-
alfheidur
-
asdisran
-
astan
-
begga
-
beggibestur
-
benna
-
beggabjuti
-
biddam
-
birgitta
-
brostubara
-
brynja
-
bubot
-
daman
-
diddan
-
ellasprella
-
erlaosk
-
estersv
-
evathor
-
fanneybk
-
fannygudbjorg
-
fararstjorinn
-
fjola
-
fridust
-
gmaria
-
grazyna
-
goodster
-
gudrunjona
-
gudrunmagnea
-
gyda
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
hlinnet
-
hugrenningar
-
idno
-
ingabesta
-
ingibjhin
-
ingibjorgelsa
-
ippa
-
ipanama
-
isdrottningin
-
jahernamig
-
kittysveins
-
kketils
-
klaralitla
-
konukind
-
ladyelin
-
lara
-
larahanna
-
liljabolla
-
margretloa
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
marzibil
-
mongoqueen
-
ollasak
-
olofdebont
-
pannan
-
ragnhildur
-
roslin
-
ringarinn
-
saedis
-
saragumm
-
sifjar
-
sigrunfridriks
-
sirrycoach
-
skessa
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sveitaorar
-
thorunnvaldimarsdottir
-
villagunn
-
id
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
armannkr
-
biggibraga
-
binnirarfn
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
brandurj
-
businessreport
-
drengur
-
ea
-
esv
-
fiskholl
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fsfi
-
gattin
-
gebbo
-
golli
-
gudmundurmagnusson
-
gudni-is
-
hafstein
-
hlekkur
-
hnodri
-
hogni
-
hvala
-
ibb
-
icekeiko
-
jax
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kentlarus
-
ketilas08
-
killerjoe
-
korntop
-
krams
-
kristinnhalldor
-
krilli
-
ljosmyndarinn
-
malacai
-
nosejob
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
pallvil
-
palmig
-
photo
-
runarsv
-
saethorhelgi
-
skrekkur
-
stebbifr
-
steinibriem
-
svei
-
thj41
-
vefarinnmikli
-
valurstef
-
vefritid
-
iador
-
svanurg
-
ksh
-
margretsverris
-
einarorneinars
-
ejk
-
heidihelga
-
benediktae
-
baldher
-
elvira
-
rannveigh
-
addags
-
minos
-
heidarbaer
-
aslaugfridriks
-
naflaskodun
-
jyderupdrottningin
-
franseis
-
hrannsa
-
valdimarjohannesson
-
arnthorhelgason
-
bookiceland
-
minnhugur
-
thordisb
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.