Dæmigert !!!

wVH 230207_JSM2901 

Þetta atvik sýnir og sannar að það kemur alltaf í bakið á þingmönnum, hversu illa þeir stjórna landinu. Sala Símans hefur ekkert lagað símaþjónustu á landsbyggðinni og Steingrímsfjarðarheiðin er eitt besta dæmið um það að ekki skuli vera GSM samband, sem væri mjög auðveldlega hægt að leysa strax í upphafi rekstrar á GSM kerfinu. Vegna þess að á miðri heiðinni er mastur og búnaður fyrir endurvarpa Almannavarna og þar væri kjörið að setja upp GSM sendi og þá væri símasamband á allri heiðinni amk þar sem hún er hæst og það næði þá jafnvel inn í hluta af djúpinu. En þar sem ríkið á ekki síman lengur þá er það enn erfiðara að fá slíka þjónustu því þá væri svo lítil notkun á þessum sendi að hann mundi ekki teljast borga sig. Þar með væri ÖRYGGINU fyrir borð borið og enn ekkert símasamband. Veltið þið nú þessu bara fyrir ykkur ÞINGMENN, Kristinn og Sturla. Kveðja Jón


mbl.is Kristinn H. Gunnarsson lenti í bílveltu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Pétursson

Salan á símanum var röng ákvörðunartaka.Af hverju mátti ekki þjóðin  njóta áfram miljarða gróða árlega af honum.Þjónustan mun einkennast af arðinum,en ekki við fólkið í landinu.GMS kerfið nær  eins og kunnugt er ekki til fjölda staða og þannig verður þetta áfram,þjónustu stigið hjá þeim er í réttu hlutfalli við arðsemina.

Kristján Pétursson, 15.4.2007 kl. 21:54

2 Smámynd: Ísdrottningin

Ég hef aldrei skilið og skil ekki enn af hverju Síminn var seldur.   Enda sagði ég Símanum upp og beindi mínum viðskiptum annað þegar ég hafði ekki hag af þeim viðskiptum lengur.

Ísdrottningin, 16.4.2007 kl. 17:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 78190

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 6
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband