Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009
25.2.2009 | 03:12
ÞETTA ER HÆTTULEG ÁKVÖÐUN !!!
Flugmenn Gæslunar eu sérþjálfaðir og þurfa að vinna við einar erfiðustu aðstæður sem um getur, til þess eins að bjarga fólki í neyð, hvar sem er, hvenær sem er, hvernig sem er og hvernig sem viðrar. Þjálfun þessara manna og kvenna er of verðmæt til að henni sé hennt út um gluggann. Þessar uppsagnir eru sóunn á almanna fé en ekki sparnaður, ÖRYGGI landsmanna býður hnekki og geta Gæslunar minnkar umtalsvert. Það væri nær að segja upp aðstoðarmanni ráðherra og spara þar enn meira fé. NEI hingað og ekki lengra, sparnaður og niðurskurður í Öryggismálum er ekki það sem þjóðinn þarf á að halda núna.
Uppsagnir hjá gæslunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 02:54
NÚ var sprungið á Rangeanum?
Hverju verður stolið næst, kanski soffíu frænku AFTUR!
Stálu dekkjum undan barnavagni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.2.2009 | 02:47
Grani og félagar í góðum málum!!!
Nú skil ég Spaugstofu atriðið á laugardaginn, Grani og Súsí eru í samstarfi í samvinnuhreyfingunni.
Segið svo að það sé ekki samstarf við borgarana !
Í gæsluvarðhald vegna gruns um vændi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:50 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.2.2009 | 02:27
Æ Æ Æ Æ Æ Æ Æ mér er illt í mænunni mælti..........
Þegar ég sé þessa útfærslu á niðurskurði þá fæ ég ILLT Í MÆNUNA! Ég fór með dóttur mína á bráðamóttöku LSH í Fossvogi, öðru nafni SLYSADEILD Borgarspítalans, þar sem hún var með gífurlega kviðverki svo hún grét af sársauka, eftir að hafa verið vísað þangað af Læknavaktinni. En þangað kom hún um kl 18 og þurfti að bíða þar eins og aðrir í rúma klukkustund, svo fórum við á slysadeildina þar sem við biðum í tæpa þrjá tíma, þá var okkur vísað inn í skoðunarherbergi og eftir dágóða stund kom loks læknir, eða ég tel svo því hún kynnti sig sem slíka, en miðað við hortugheitin og hranaleg heitin hefði ég frekar haldið að nú væri loks búið að ráða slátrara til að bókstaflega að skera niður kostnaðinn. Eftir skoðun, þvagprufu og hitamælingu, var henni loks sagt að drekka vel fara vel með sig og reyna að nærast eitthvað, en um var að ræða svæsna magapest. Fyrir þetta þarf hún líklega að greiða 4000 í komugjald, til viðbótar við það sem henni var gert að greiða á læknavaktinni og líklega 1-2000 í ransóknargjald fyrir þvagprufuna.
Á meðan við biðum á biðstofu Slysó, þá kom þangað fólk með alskyns kvilla, illt í hálsi, snúin ökla, skurðsár og guð má vita hvað ekki og ekki fór á milli mála hvað gekk að fólkinu, því það þurfti að öskra í gegnum glerið eða stúlkurnar í móttökunni lásu til baka allt sem þar fór fram svo það fór ekki framhjá neinum hvað eða hver. Mjög óljóst var hvernig var forgangsraðað, því fólk var tekið fram fyrir sem virtist ekki í neinni meiri neyð en dóttir mín og annað fólk sem beið og hafði jafnvel beðið lengur og starfsfólkið virtist vera að snúast í kringum sjálfan sig meir en sjúklingana. Vissulega er mikið álag þarna oft og mikið áreiti, ég man ekki eftir að hafa komið þarna inn nokkru sinni öðru vísi en að starfsfólkið væri alveg svakalega PIRRAÐ yfir að fólk skuli láta sér detta í hug að veikjast og slasast, að einu skipti undteknu, þá þurfti ég aðstoð sjálfur seint að kveldi og það þurfti að ræsa út sérfræðing og var lagt til að setja upp æðalegg og gefa mér lyf og vökva, en þegar stúlkan var að setja upp æðaleggin þá datt ég út í um hálfa mínútu og í framhaldi var herbergið fullt af læknum og hjúkrunarfólki. Eftir þessa uppákomu var ég lagður inn til öryggis í eina nótt og morgunin eftir var ég stálsleginn eins ekkert hefði í skorist, ÞETTA VAR ÞJÓNUSTA og ég læknaður.
Ég ÓTTAST að fórnalömb misyndismanna muni ekki fá þá umönnun sem nærgætni og friðhelgi krefst á slysadeildinni eins og málum er háttað þar nú, því um leið og einhver stúlkan kemur í afgreiðsluna, þjökuð og niðulægð eftir NAUÐGUN og þarf að gala upp nafnið sitt og kennitölu auk ástæðu komunar þannig að allir í móttökunni heyri og þurfa að upplifa enn meiri NIÐULÆGINGU við það að allir horfa á hana. NEI hugsið þetta dæmi betur, neyðarmóttaka fyrir fórnalömb NAUÐGANA hefur verið til fyrimyndar hingað til og hefur eflaust hjálpað margri stúlkunni og jafnvel drengjunum frá því að móttakan var sett á laggirnar.
Breytingar á Neyðarmóttöku vegna nauðgunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 02:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.2.2009 | 21:15
Frábærir dansarar á leið út í lönd........
á heimsmeistaramót og alþjóðlegtmót í kóngsins Kaupinhöfn. Þau stóðu sig vel í Laugardalshöllinni börnin og unglingarnir, auk þeirra sem eru orðin það gömul að þau teljast til fullorðina, en nú á þessu móti kom saman einn stærsti hópur í þeim flokki í ára raðir eða um 18 pör. Þar gefur að líta pör sem eru á heimsmælikvarða og að sögn dómara eru íslensku dansararnir í mjög háum staðli og þau yngri lofa góðu um framtíðina. Góður árangur í dansi byggist á þrotlausum æfingum rétt eins og í hverri annari íþrótt, því eru fjárfestingar í slíku starfi ómetanleg fjárfesting, ef svo mætti að orði komast.
Ég hef starfað í yfir 20 ár, í foreldrastarfi við leik og grunnskóla Kópavogs og þar hafa allir verið sammála um það að bestu forvarnir væru fólgnar í því að leyfa börnunum að stunda heilbrigðar íþróttir, tónlistarnám og hvað það annað sem gerir börnin okkar hæfari til að koma sér áfram í lífinu. Ég set hér með nokkrar myndir sem sýnishorn og vísa ykkur hér á MYNDASAFNIÐ.
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.2.2009 | 13:23
SAMKVÆMISDANSAR Í LAUGARDALSHÖLLINNI !!!
Nú stendur yfir Íslandsmeistaramót í 5 og 5 dönsum (samkvæmisdönsum "latin og standard") þar gefur að líta dans sem er á heimsmælikvarða. KOMIÐ OG SJÁIÐ MEÐ EIGIN AUGUM !
Kær kveðja Jón.
skoðið myndir á vefsíðu minni; http://www.123.is/MOTIVMEDIA
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
- Sáu eldgosið brjótast út frá Snæfellsnesi
- Búseta skortir byggingarlóðir
- Gosið gæti varað lengur: Meiri fyrirstaða í gosrásinni
- Erlendir miðlar greina frá tíunda gosinu
- Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell
- Verulegar líkur á að hraun renni yfir veginn
- Bein útsending frá gosstöðvunum
- Rafhlaða drónans tæmdist: Þetta leit ekki vel út
- Virknin náð hámarki: Hraun 500 metra frá veginum
- Innan við kílómetra frá Grindavíkurvegi
- Hraun gæti runnið yfir Grindavíkurveg
- Gasdreifingarspá vegna eldgossins
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi