Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2009
29.1.2009 | 12:32
Hverjir eiga að stjórna? Við eða IMF?
Er ekki tímabært að fara að hlusta á fólkið, er ekki tímabært að hlusta á atvinnurekendur (SA) og fara að lækka all verulega STÝRIVEXTINA. Í eina tíð voru menn settir í FANGELSI fyrir okurvexti, af því að þeir áttu umfram peninga sem þeir gátu lánað, því þá var erfit að fá bankastjórana til að kaupa VÍXLA, sem var það lána fyrikomulag á þeim tíma. Þá réð frjálsa framtakið eigin vöxtum og voru oft óheyrilegir! Núna þykir sjálfsagt að níðast á fólki með alskyns gjöldum; seðilgjald, vanskilagjald, færslugjald, salernisgjald, viðlagagjald, innheimtugjald, útskriftargjald, afgreiðslugjald og enn væri hægt að telja áfram! Leggja ætti á ríkið að greiða fólkinu fyrir að vera til og hafa einhverja skynsemi í þessu öllu saman. Í mínum rekstri er það innifalið í gjaldtökunni, allt þetta kjaftæði sem hér er að ofan talið, eða á ég að fara að bæta þeim við? Það myndi heyrast þá í einhverjum! Sala á vöru og þjónustu hlýtur að innfela öll þessi gjöld og allan þann kostnað sem af viðskiptunum koma.
Vegurinn að heiman er vegurinn heim.
Vildu lækka vexti en ekki IMF | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.1.2009 | 20:13
GEIR HARÐKLOFI OG SOLLA SÆTA HÆTT SAMAN !!!
Það ríður ekki við einteyming hjá þeim Valhallarmönnum, FLOKKURINN FYRST OG ÞJÓÐINN EINHVERN TÍMAN SEINNA, þetta er sá boðskapur sem harðlínumenn SJÁLFGRÆÐISFLOKKSINS bera á borð fyrir alþjóð. SJÁLFSTÆÐIS/GRÆÐISFLOKKURINN ER KLOFINN, þar eru annars vegar sannir sjálfstæðismenn sem setja sjálfstæði þjóðarinnar og velfarnað fólksins í forgang, en hinsvegar SJÁLFGRÆÐISmenn sem setja eigin gróða markmið í forgang og allt annað er auka atriði og óþarfi.
Það er nú öllum ljóst að Geir Harði er aðeins að hugsa um ráðherra-stólinn og hagsmuni flokksins og ver einkavinavæðinguna, frekar en að leysa úr efnahagsvanda þjóðarinnar. það er með ólýkindum hvernig hann bregst við því að vera leystur frá stöfum og þessum stjórnarsamstarfs lokum.
Stjórnvöldum ber að hlusta á fólkið í landinu og vilja þess. Kosningar eru óhjákvæmilegar og alger uppstokkun í öllu stjórnvaldskerfinu. Björgvin ráðherra bankamála á heiður skilin fyri áræði sitt og þá ákvöðun að leysa upp Fjármálaeftirlitið, næst þarf að sópa út úr Seðlabankanum.
Bauð Ingibjörgu að verða fjármálaráðherra | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
24.1.2009 | 02:59
EINN ER FEGINN, ANNAR ER SLEGINN....
Þetta er eitt af því sem ég er búin að vera að segja hér í undangengnum pistlum á þessu lítilfjörlega blogi mínu. Þessi uppákoma verður kanski til þess að Sjálfgræðisflokkurinn breyti afstöðu sinni í HEILBRIGÐISMÁLUM, nú reynir á styrka samstöðu, nú reynir á hæfni heilbrigðiskerfisins og styrk tryggingakefisins og að aðgerð Geirs verði greidd af Tryggingastofnun, því varla hefur hann efni á að greiða svona dýra aðgerð sjálfur. Megi honum farnast vel í baráttu sinni við erfiðan keppinaut sem engin öfundar hann af, ég óska þess einlægt að samflokks menn hans hugsi jafnvel til hins almenna borgara.
Ekki farin að finna til með honum ennþá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.1.2009 | 14:04
Vá ég vissi ekki........
.....Að til væru svona margir Framsóknarmenn, skildi vera skemmtidagsskrá með LADDA og frítt inn. Eða var Guðni að segja sögur af Gunnari á Hlíðarenda?
Stólum bætt við hjá framsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.1.2009 | 02:29
SAMEINAÐIR STÖNDUM VÉR, SUNDRAÐIR FÖLLUM VÉR........
Ef ég man rétt eru þetta ein af fleygustu orðum í SJÁLFSTÆÐISBARÁTTU ÍSLENDINGA, þessi orð standa enn fyrir sínu og ættu sjálfstæðismenn sem svo kalla sig að hafa þau að leiðar-ljósi. Sparnaður fellst ekki í svona hryðjuverkum sem nú dynja yfir land og þjóð. Nú vil ég beina orðum mínum til Guðlaugs Þórs;
Guðlaugur Þór þín verður minnst fyrir þessa glæpi, ef þú dregur þessar ákvarðanir EKKI til baka, en þú gætir staðið á háum stalli ef þú hlustar á fólkið í landinu, hlustar á þá sem vita betur!
St. Jósefsspítali. mbl.is/Árni Sæberg
Styrkja ætti en sundra ei | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2009 | 11:45
STJÓRNVÖLDUM ER ALVEG SAMA!
þAÐ ER EKKI FYRR EN ÞEIR SJÁLFIR VERÐA VEIKIR eða geggjaðri, eða DAUÐIR, SEM ÞEIR KANSKI MUNU ÁTTA SIG á hvað þeir hafa gjört. Ég segi nú bara eins og í ritningunni;
Faðir fyrirgef þeim því þeir vita ekki hvað þeir gjöra!
Segir sparnaðinn dýrkeyptan | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
11.1.2009 | 17:53
HVER ÞARF AÐ DEYJA TIL AÐ ...............
....stjórnvöld taki upp breytta starfshætti?
Það eru dæmi þessi í Íslandssögunni að missi einhver ráðamaður ástvin eða eign heilsu og þurfi að nota heilbigðiskerfið og það kemur þá í ljós að það vantar eitthvað uppá. Þá loks er sjálfsagt að kippa því í liðin.
Magnús Kjartansson fyrrverandi heilbrigðisráðherra, þingmaður Alþýðubandalagsins, misti heilsu og þurfti í endurhæfingu, enda var hann þá komin í hjólastól. Var hann þá sendur á Grensásdeild, varð honum þá ljóst að þarna vantaði sundlaug, enda var búið að vera óska eftir henni í nokkur ár þar á undan, laug sem er lífsnauðsynleg fyrir endurhæfingu fólks með skerta hreyfi getu. Enda er búið að byggja margar laugar í þeim tilgangi einum síðan.
Ýmsir valkostir í heilbrigðisþjónustu hafa verið lagfærðir þegar nógu háttsettir menn hafa þurft á henni að halda og þá er loks réttlæting fyrir útgjöldum. Því spyr ég HVER ÞARF AÐ DEYJA TIL AÐ HÆGT SÉ AÐ REKA EÐLILEGA HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU?
Öryggi fæðandi kvenna stefnt í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
9.1.2009 | 12:38
Sendið Guðlaug suður eftir.......
34 greindir með nórósýkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:40 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
9.1.2009 | 03:31
Er það ekki LÖGREGLUNAR að taka á hryðjuverkamönnum ???
Nú er komin tími til að LÖGREGLAN taki höndum þá hryðjuverkamenn sem enn ganga lausir! Þá er ég ekki að tala um það fólk sem af eldmóð stendur í mótmælum viku eftir viku, dag eftir dag, jafnvel gasað niður af Lögreglunni og beitt fantabrögðum. NEI ÉG ER AÐ TALA UM RÍKSSTJÓRN SJÁLGRÆÐISFLOKKSINS, sem í skjóli Lögregluvalds Bjarnarins fær að vaða uppi með alskyns hryðjuverk, er þeir hamast við að brjóta niður allt sem þjóðin hefur áunnið sér á liðnum áratugum,
ÉG er að tala um sparnað fólksins sem hvarf við yfirtöku bankana,
ÉG er að tala um útdeilingu til örfárra á auðlindum landsins til sjávar og sveita,
ÉG er að tala um niðurskurð á menntakerfinu,
ÉG er að tala um niðurskurð í ÖRYGGISKERFINU,
ÉG er að tala um gjöreyðileggingu á HEILBRIGÐISKERFINU. Finnst mönnum þetta bara í lagi?
ÉG er einnig að mynna á kindabyssuna, sem lausn í heilbrigðismálunum því það fer að verða síðasta lausnin til að leysa aumingjans fólkið undan þjáningum, sem eru fórnarlömb HEILBRIGÐISRÁÐHERRANS og hans spellvirkja.
Menn tala um að þetta séu stjórnleysingjar sem hamast við að mótmæla og mótmæla, sumir meir að segja halda því fram að þeir viti ekki lengur hverju er verið að mótmæla, en málið er að stjórnleysingjarnir eru í RÍKISSTJÓNINNI því þeir vita ey hvað þeir gjöra. Á meðan hafa þeir með sér yfirmann Lögreglumála, sem ver misgjörðir þeirra, hvað sem það kostar.
Það eina rétta er að Ríkisstjórnin segi af sér og efnt verði til kosninga og þá munu menn vita hvar Davíð keypti ölið eða hvar hann sullaði því niður.
90 manns fyrir utan Sólvang | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
7.1.2009 | 23:10
Hryðjuverk af versta tagi !!!!!!!!!!!!!!!!
Guðlaugur með KUTANN sker og sker allt niður, það vantar bara að hann skeri fólk beinlínis á háls til að stytta biðlista og fækka aðgerðum á sjúkrahúsum. Þessi aðför er ein sú grófasta sem um getur í siðmenntuðu þjóðfélagi, sem státað hefur af einu besta heilbrigðis og tryggingakerfi í heimi, ÉG get bara ekki sætt mig við svona HRYÐJUVERKASTARFSSEMI.
Aðgerðir Gordon Brown gegn Íslendingum er barnaleikur við hlið þessara aðgerða, því þarna er verið að spila með líf og heilsu fólks, ráðskast með tilveru þess og öryggi. ALDREI ALDREI HEF ÉG HORFT UPP Á ANNAÐ EINS OG ÞAÐ SEM NÚ ER Í GANGI! Við Íslendingar megum ekki láta þetta viðgangast og ég skora á umboðsmann alþingis, umboðsmann sjúklinga og þingheim allan, að draga þessar ákvarðanir til baka og það í GÆR.
Nú svíður að þeim sem síst mega sín og nú sannast það best hvernig þessir SJÁLFGRÆÐISMENN ætla að spara aurinn og kasta krónunni. St Jósefs til Keflavíkur er eins og við myndum bara flytja Alþingi á Hofsjökul og ráðuneytin á sithvort hornið á Vatnajökkli.
Svæðið stórt og samlegðaráhrifin mismikil | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Fyrstu 20 dagar nóvembermánaðar 2024
- Sósíalistaflokkur Íslands - tilraun númer tvö!
- Viðreisnarhjartað tifar
- Hver ER; LJÓSBERI jarðarbúana þegar að það kemur að heimsóknum gesta frá öðrum stjörnukerfum?
- Hægt með krónunni?
- Er Kína í stríði við Evrópu??
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna kemur NÝJASTA TÆKNITEIKNINGIN af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann