HVER ÞARF AÐ DEYJA TIL AÐ ...............

....stjórnvöld taki upp breytta starfshætti?

Það eru dæmi þessi í Íslandssögunni að missi einhver ráðamaður ástvin eða eign heilsu og þurfi að nota heilbigðiskerfið og það kemur þá í ljós að það vantar eitthvað uppá. Þá loks er sjálfsagt að kippa því í liðin.

Magnús Kjartansson fyrrverandi heilbrigðisráðherra, þingmaður Alþýðubandalagsins, misti heilsu og þurfti í endurhæfingu, enda var hann þá komin í hjólastól. Var hann þá sendur á Grensásdeild, varð honum þá ljóst að þarna vantaði sundlaug, enda var búið að vera óska eftir henni í nokkur ár þar á undan, laug sem er lífsnauðsynleg fyrir endurhæfingu fólks með skerta hreyfi getu. Enda er búið að byggja margar laugar í þeim tilgangi einum síðan.

Ýmsir valkostir í heilbrigðisþjónustu hafa verið lagfærðir þegar nógu háttsettir menn hafa þurft á henni að halda og þá er loks réttlæting fyrir útgjöldum. Því spyr ég HVER ÞARF AÐ DEYJA TIL AÐ HÆGT SÉ AÐ REKA EÐLILEGA HEILBRIGÐISÞJÓNUSTU?

wvis_040608_jsm7335.jpgwRK 280207_JSM6624


mbl.is Öryggi fæðandi kvenna stefnt í hættu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Samkvæmt nýjustu fréttum eru stjórnmálaelítan hætt að nota íslenska heilbrigðisþjónustu. Þau fara bara á mount sion í USA og Karólinska sjúkrahúsið í Svíþjóð. Og við borgum.

Hörður Már Karlsson (IP-tala skráð) 11.1.2009 kl. 18:11

2 Smámynd: Sigrún Óskars

Ef þeir þurfa að leggjast inná íslenskt sjúkrahús þá fá þessir herrar og dömur einkastofu, þurfa ekki að liggja á gangi eða á klósettinu eins og almúginn.

Sigrún Óskars, 11.1.2009 kl. 18:23

3 Smámynd: doddý

eins og talað úr mínum brjóstkassa!! ef við gætum sagt frá því sem við sjáum og heyrum í vinnunni þyrfti ekki að afla frétta það sem eftir lifði árs.

HEILBRIGÐISKERFIÐ ER ILLA REKIN SÖKKVANDI LYSTISNEKKJA MEÐ DRUKKINN MANN VIÐ STÝRIÐ

doddy hefur talað

doddý, 11.1.2009 kl. 18:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 77911

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband