Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
26.8.2008 | 15:21
Við hverju er að búast ?
Bifreiða eign og bílastæðamál eru langt frá því að vera í takt. Það hefur verið álit mitt lengi, að það ætti að vera skilda að byggja bílageymsluhús undir öllum byggingum og lóðum stærri húsa og við fjölbýli. Allt of lítið er hugsað um þetta í hönnun húsa, "Ísland er svo stórt að það er nóg pláss fyrir bíla", er oftast hugsunin hjá hönnuðum. NEI það er meira sem liggur undir, harðir vetrar og vond veður, eru oft nægilegar ástæður fyrir rúmgóðum bílageymslum. mikill tími myndi sparast sem fer í að skafa snjó af bílum, færri snjóskaflar væru á ferðinni í umferðinni og færri tjón á bílum þar sem hurðir fjúka upp og svo framvegis.
Menn eru að bíta úr því súra epli núna og svo eru menn að troða nýjum Háskólum í miðbæinn og ætla enn að bæta við Listaháskóla þar sem öll bílastæðin fylltust fyrir fimmtíu árum síðan. Hvar ætlar þessi vitleysa að enda? Nær hefði verið að byggja gott hús á lóðinni fyrir framan Háskóla Íslands (skeifunni), þar er mýrin hæfilega djúp fyrir bílageymslu á nokkrum hæðum og setja svo Háskólan í Reykjavík þar ofan Á. Þannig gætu allir verið sáttir og sameining Háskólana gæti gengið vel fyrir sig þegar fram í sækir. Eins væri hægt að byggja Listaháskólan við hlið Ráðhúsins, því tjörnin er svo lítið notuð og dýrmætt land, sem hvort eð er er orðin svo menguð og líflaus að þetta myndi flokkast undir björgun náttúrunar.
Að leggja bílum uppá gangstétt er að mínu mati alvarlegt brot rétt eins og sínt er á myndinni sem fylgir fréttinni, en sumstaðar er jafnvel nauðsynlegt í þröngbýlinu að tilla aðeins uppá brúnina örðu megin til að gefa hæfilegt rými beggja vegna, gangandi og akandi. Það finnst mér minna mál ef ekki er ráðist lengra en inn á gangstéttarbrúnina. Þarna þarf að gera greinar mun.
Hert eftirlit með bifreiðum á gangstéttum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
16.8.2008 | 09:46
TOP hestar 15 ára.
Þau voru einbeitt á svip börnin sem riðu á fákum sínum inn í reiðhöll Andvara á Kjóavöllum, staðráðin að sýna hvað þau voru góðir knapar, enda sýndu þau það og sönnuðu og sannaðist þar máltækið; margur er knár þótt hann sé smár. En að lokinni sýningu bauðst fjölskyldum og vinum barnanna að skoða og klappa hestunum og jafnvel fara á bak með eldra eða jafnvel yngra systkyni. Nokkrir eldri nemendur sýndu fimi sína og fallegan ganga hestanna, auk smá lista sem ekki er öllum kleyft að gera. Að sýningu lokinni var boðið í afmæliskaffi og súkkulaðikökur. Þess má einnig geta að Guðmundur Guðmundsson hljóp með tvo liðlega þrjátíu vetra hesta, sem hann hafði sett á dráttarkláf og hnakktöskur, en hann er sjálfu komin vel á áttræðisaldur og hljóp eins og þrítugur væri.
6.8.2008 | 11:07
Þetta gengur nú út yfir allt !!!
Fólk stendur grenjandi uppi á meginlandinu yfir því að komast ekki út í Eyjar, til að taka þátt í þjóðhátíð og fara á fyllerí, leitar síðan örþrifaráða og fær einhvern til að skutla sér yfir sem tekursmá þóknun í olíukostnað, því hún er ekki ókeypis. Svo kemur þetta fólk í fjölmiðla og kvartar yfir að það fái ekki fyrstafarrými? Hvað á þetta að þíða? Ég væri bara þakklátur ef ég fengi yfir höfuð far, þangað sem ég væri að fara, ef ekkert annað væri í boði. ég hef lent í því að vera innlyksa á flugvelli úti í heim, þar sem flugginu var aflýst með klukkutíma fyrirvara, og öll önnur flug yfirbókuð, en þá voru 14 sem ekki mættu í eitt flugið hjá einu lággjalda flugfélaginu og þeir 12 sem voru á biðlista ásamt mér og syni mínum fengum far áfram, en þremur tímum síðar en upphaflega átti að fara með aflýsta fluginu. Svo maður skildi bara stundum þakka fyrir viðleitnina þegar verið er að bjarga málunum!
Farþegar fengu ekki björgunarvesti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.8.2008 | 12:42
Viðeyjarsund á met tíma?
Heimir Örn Sveinsson lagði í það þrekvirki að synda Viðeyjarsund, en það er sund frá víkini fyrir neðan Viðeyjarstofu og allaleið inní Reykjavíkurhöfn að smábátabryggjunum við Ægisgarð. Líklega er þetta besti tími í þessu sundi eða 1:08:50 klst. Allmagir hafa reynt þessa þraut og margir hafa þurft að hætta í miðju sundi vegna kulda í sjónum. Sundafrek af þessu tagi krefst mikils kuldaþols, öflugs líkamsburðar og þolgæði. Það er því ljóst að það liggur ekki fyrir öllum að yfirstíga þessa þraut.
kkv Jón
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi