Bloggfærslur mánaðarins, maí 2008
29.5.2008 | 08:32
Hófsamur en Stórmenni !
Maður þarf ekki að þekkja til hlítar svona menn til að sjá að um stórmenni er að ræða. Sjálfsagt eru fleiri sem skipa þennan flokk manna, en eru svo hógværir og hófsamir að þeirra er lítt getið í daglegu amstri. Því það er ótrúlegt hvað gasprarar og galgopar geta fengið mikla og óhófsama eftirtekt, með því einu að strá í kringum sig stjörnu og glymmer regni og gala nógu hátt, sem engöngu er úr yfirborðs kenndu hysmi og sjálfeyðandi glingri. Á meðan sitja eftir stórmenni sem þessi án nokkurar athygli og eru samt að framkvæma mikilvægustu hlutina. Þetta segir okkur aðeins það hve fréttamat fjölmiðla í dag er hégómlegt og innihaldlaust oft á tíðum. En þegar berast hógværar fréttir af merkis atburðum þá sjá menn ekki mikilvægið. Morgunblaðið má þó eiga það, eins og með þessari frétt að sjá aðalatriðin frá auka atriðum og fjálla jafnvel á sama látlausa hátt en þó skilmerkilega um það sem merkilegt er. Margir aðrir fjölmiðlar lesa ekki einu sinni svona frétt fyrir sig, hvað þá að birta þær. Heill þér Gissur Ó Erlingsson og megum við njóta visku þinnar enn um hríð.
Fagnar 80 ára stúdentsafmæli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
22.5.2008 | 11:20
Aur eða Króna, Núll eða Færri Núll !!!
Myndirnar eru frá markaði í Dubai en þar er allt mis dýrt nema sumt, en stundum hægt að prútta.
Einu sinni var aur í vasa manns, svo dögum skipti. Hann hringlaðist þar, vegna þess að það fékkst ekkert fyrir hann. Svo kom að því að ákveðið var að sleppa öllum aurum því það væri svo mikið vesen að bera þá um allan bæ. Þá voru öll verð miðuð við heilar Krónur, því þær voru miklu stærri og merkilegri, meir að segja til Túklall, en hver man eftir honum? nema svo uppgötvuðu menn að það væri svo mikil verðbólga að verð miðarnir kröfðust þess að sleppa þyrfti öllum aukastöfum undir Tíu svo allt fór að miðast við TíuKróna seðil! En seðlarnir fóru að krumpast og þvælast í vösum manna, svo það var farið að huga að nýrri mynt því seðla prentun var orðin frekar dýr, því Svisslendingar gera ekki svoleiðis frítt. Á sama tíma hækkaði verðlag í Verðbólgunni og engin hafði efni á hvorki einu né neinu. Stéttarfélög voru alltaf í verkfalli, eilíft þras um betri laun en lítið talað um kaupmátt og það sem fengist fyrir launin. Þá kom að því að menn voru farnir að sjá, að verð á öllum hlutum var orðið svo dýrt og það væri miklu sniðugra að fella niður TVÖ NÚLL en að gera eitthvað annað viturlegt. Svo kom að því 1981 þá skildi verði tekin upp ný króna og allt verð á öllu fært til um TVO AUKA STAFI !! HA HA en gerðu það allir NEI því ég hef lifandi dæmi um það að menn færðu aðeins niður um EINN aukastaf. Dæmi; lítið marsipan stykki í bakaríi sem kostaði 80,- krónur í desember 1980 hefði átt að kosta 0,80 kr (80 aura) í janúar 1981, en á þessu nýkrónu ári þá kostaði sama kaka 8,- krónur íslenskar, sem sagt aðeins fært niður um EINN AUKASTAF. Frændur okkar Írar sem fyrir fáeinum árum voru með svo hagstæð verð að KONUR og karlar flykktust þangað í INNKAUP og komu drekkhlaðin af ódýrum varningi, svo hlaðin að verslunareigendum verkjaði hér heima á meðan, nema að þeir fóru sumir að versla í sömu verslunum en bara í meira magni. EN hvað varð um þessar verslunarferðir ?? Jú Írar héldu líka að lausnin fælist í EVRU og breyttu yfir! En hvað gerðist? Síðan hafa ekki sést til Íslendinga versla þar því það er allt orðið svo dýrt í Dublin og Írlandi að ódýrara er að fara í Kringluna og versla, en fara heldur til Spánar eða Ítalíu í sumarleyfi í staðin, en hvað, þar er víða búið að skipta yfir í Evrur og þar hafa drykkir og matur einnig hækkað? Svo spurningin er fyrir hvern er verið að gera þetta? HVER GRÆÐIR Á ÞESSU? Ekki neytendur það er nokkuð víst og kanski ekki einu sinni seljendur, því þeir fá ekkert ef neytendur neita sér um hlutina! Stundum er verr farið en heima setið og í upphafi skyldi endirinn skoða.
Jón Svavarsson neytandi
Líkur á upptöku evru sagðar meiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
14.5.2008 | 06:58
Gissur Guðmundsson kjörin forseti!
13.5.2008 | 16:22
Kynning verðandi Heimsforseta samtaka klúbba mateiðslumeistara á þingi þess í Dubai Sameinuðu furstaríkjunum!
Hitin hér í dubai er um 37° til 45° á celsius, en innan dyra er hitinn frá 18° til 25° að jafnaði, hvor tveggja mjög þægilegt. En þeir félagar Gissur Guðmundsson, Hilmar B. Jónsson og Helgi Einarsson stóðu fyrir kynningu á framboði sínu til forsetu í alheimssamtökum matreiðslumeistara, WACS. þeim félögum gekk vel og fluttu þeir mál sit fagmannlega og hindrunarlaust. Nái þeir kjöri er það á stefnuskrá þeirra að efla ungliðastarfsemi matreiðslumanna, auka og efla samskipti á meðal aðildar þjóðanna. Einnig er á stefnuskrá þeirra að breyta reglum varðandi dómgæslu á alþjóðakeppnum en þar hafa verið nokkuð staðnaður hópur sem litla sem enga nýliðun hafa haft. Fellst breytingin aðallega í því að víxlskipta dómurum og þjálfa inn fleiri dómara. Þessi dómgæsla sem um ræðir reynir mest á í alþjóðlegum keppnum, svo sem Heimsbikarmótinu sem haldið er í Luxembourg fjórða hvert ár og Olympíumeistaramótinu sem fram fer í Erfurt í þýskalandi á fjögura ára fresti en þessar keppnir eru á víxl á annað hvert ár. Það er reynslan að borið hefur á því hve dómgæslan hafi verið einslit, það er að segja þorri dómara hafa verið Þjóðverjar eða þýskumælandi og jafnvel verið þjóðverjar en þó fulltrúar annara ríkja svo sem Bandaríkjana, Singapore víðar.
Kosningin sjálf fer fram í fyrramálið og er ekki mikið sem munar á fylgi þeirra tveggja framboða sem tilkynnt hafa verið, Singapore og Ísland. Íslenska framboðið hefur þó haft vilyrði fyrir um 55% atkvæðisbærra aðildarríkja og ætti því að ná kjöri ef engin skiptir um skoðun. Það er mín trú að þeir eigi eftir að skipta sköpum á þessum vettvangi næstu fjögur árinn og má búast við að sjá markerandi breytingar strax á næsta ári, því það tekur talsverðan tíma í að vinna að öllum þeim málefnum sem á dagskrá eru.
Menn spyrja, af hverju eru íslendingar að trana sér fram í þessu? Jú það vill svo til að Gissur og félagar hafa starfað ötullega að hagsmunamálum matreiðslumeistara. Hilmar B. Jónsson var einn af stofnfélögum Klúbbs Matreiðslumeistara á Íslandi og gengdi þar forsetu um tíma og starfað í þeim samtökum ötullega, Hilmar átti drýgstan þátt í að koma Íslandi í alheimssamtökin WACS, hann rak matreiðsluskóla og hóf útgáfu á Gestgjafanum ásamt konu sinni. Gissur hefur starfað ötullega í Klúbbnum frá því að hann gekk þar inn og þar til fyrir tveim árum síðan var forseti klúbbsins til margra ára. Auk þess var hann einnig forseti Norðurlanda samtakanna þar til á síðasta ári og nú er hann reyðubúin að leggja krafta sína í að efla samtarf og þróunn á alþjóðlegum vettvangi. Helgi Einarsson er sölustjóri hjá Dreyfingu, hann hefur starfað í stjórn KM og hefur ferskar og góðar hugmyndir um hvernig hann vill sjá framtíðina í þessum málum. þannig að augljóst er að þarna fara fram menn með reynslu, hugmyndir og áræði að koma þeim í kring.
Jón Svavarsson Dubai, Sameinuðu furstaríkjunum. UAE United Arabic Emerates.
Sjá má fleiri myndir á vefnum; www.123.is/motivmedia
2.5.2008 | 10:44
Gefið þeim heldur VÉLBYSSUR!!!!
Það kann að vera að þetta séu einar mest rannsökuðu "Valdbeitingartæki" sem um getur, en hvað skildi þá valda því? Er ekki um að ræða eitt VAFASAMASTA VOPN sem um getur! Ég held að offarir Lögreglunar á Suðurlandsvegi nýverið, undirstriki það svo sannarlega, því hættan fellst í því að innan um eru menn, í Lögreglunni, sem svífast einskis og hafa lögin með sér, hvað sem við segjum. Öll þau myndskeið sem ég hef skoðað sýna ekkert annað en sadiska tilhneigingu hjá þeim Amerísku löggæslumönnum sem hafa þetta vopn undir höndum. Ef svo heldur áfram þá verður tekin upp AÐSKILNAÐARSTEFNA hér á Íslandi, þeas ríkir og fátækir, því þessir ríku vilja sko ekkert múður í þeim fátæku og það skal sko barið niður, HVAÐ SEM ÞAÐ KOSTAR!
Stjórnvöld á Íslandi hafa verið iðin við að sleikja upp Evróðuríkin og innleiða allskyns reglur og lög, sem í raun eru ekki sniðin að þörfum Íslands. Þá á ég við að margt af því sem þau snúast um eru góðra gjalda verð og eru samin í góðum tilgangi, sum atriði þeirra eru nauðsynleg okkur til verndar. En málið er ekki alltaf svona einfalt, því margar af hliðarverkunum á þeim meðulum eru ekki í takt við þær aðstæður og þann aðbúnað sem við höfum hér á Íslandi. Því vantar alltaf auka ákvæði til aðlögunar og til að undanskilja það sem er óframkvæmanlegt.
Áleitnar spurningar!
Hver er með umboð fyrir þessum vopnum og hagnast á sölu þeirra?
Hver ætlar að fullyrða að þær komi í veg fyrir slys á Lögreglumönnum?
Hvers á ALMENNINGUR að gjalda?
Elskið friðin og strjúkið kviðin!
Allir lögreglumenn fái rafstuðbyssu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 10:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi