Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007
31.5.2007 | 01:00
Lífið er hverfult og það er aðeins eitt sem er öruggt!
Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir
9. ágúst 1976 + 30.maí 2007
Enn ein röddin hefur þagnað, rödd sem hafði eitthvað að segja, rödd sem tókst á við lífið, rödd sem við munum ekki gleyma, rödd sem kenndi okkur hve lífið er mikils virði. Það kann að þykja skrítið en það er aðeins eitt sem er öuggt í lífinu, eftir að við fæðumst þá munum við deyja, spurningin er bara hvenær, en hvernig getur verið á marga lund. Sumir eiga erfit með að horfast í augu við þessa staðreynd og sumir halda að skatturinn sé einnig öruggur, en svo er ekki. Eini skatturinn sem allir verða standa skil á er að lifa lífinu á meðan það gefst, en misjafnlega gefst mönnum tækifæri á að láta eitthvað að sér kveða eða gott af sér leiða. Ásta lovísa sýndi okkur og sannaði að lífið er þess virði að berjast fyrir því, látum fórn hennar vera okkur hvatning til að gera lífið betra, látum gott af okkur leiða fylgjum góðu fordæmi.
Hvíl þú í friði, Ásta Lovísa Vilhjálmsdóttir, megi hin hæsti höfuðsmiður himins og jarðar umvefja þig ást og alúð, og jafnframt styrkja ættingja þína og ástvini í sorg þeirra og söknuði.
Guð geymi ykkur öll, kveðja Jón
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 03:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
18.5.2007 | 01:29
Ég hef alltaf sagt það !!! OG TAKIÐ EFTIR !
Það er komið að því sem ég hef alltaf sagt; Ingibjörg Sólrún Gísladóttir er komin heim, hún er það eina sem Sjálstæðisflokkinn hefur vantað í Reykjavík. Þetta sagði ég líka vinum mínum í sveitastjórnarkosningunum árið 2002, en þá skildi engin hvað ég var að segja. Ingibjörg Sólrún hefur nefnilega LEIÐTOGA hæfileika sem aðeins fáir stjórnmálamenn á Íslandi hafa haft, en til að nefna annan til í því samhengi þá er Davíð Oddsson í sama hópi. Það eina sem farsælir leiðtogar verða að vara sig á, er að finna sig ekki ómissandi, fyllast af hroka og falla í það að misnota valdið. Farsælalega vona ég að hin nýja verðandi ríkisstjórn D og S lista, verði árangursrík. D listinn, listi Sjálfgræðismanna og S-listi, listi Sjálfstæðramanna með jafnaðarskoðanir og vökult auga yfir því að halda í eignir fólksins, eigur ríkisins, ríki fólksins en ekki ríka fólksins. Persónulega finnst mér að Ingibjörg Sólrún ætti að verða forsætisráðherra og Geir fari í utanríkismálinn, Árni Matt í sjávarútvegsmálinn, Þorgerður í menntamálinn, Össur í félagsmálinn, Guðfinna Bjarna í fjármálinn, Jóhanna Sig í heilbrigðis og tryggingamál, Ármann Kr í umhverfismálinn, Kristján L Möller í samgöngumálinn, Einar K Guðfinnsson í iðnaðar og viðskiptin og rúsínan í pylsu endanum væri að Árni johnsen færi með dómsmálinn, en það er svona til gamans sagt en kanski ætti að fá nýtt blóð í dómsmálinn?
Kveðja Jón
Ingibjörg Sólrún: VG vildi ekki mynda stjórn með Framsóknarflokki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 01:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
18.5.2007 | 00:42
Dulbúin yfirtaka !!!
Það er talsverð ólykt af þessu máli, hvers vegna þarf að rífa upp innsigluð umslög frá sendiráðum og opinberum fulltrúum íslenska ríkisins. Rof á innsigli er hegningarlagabrot og því skildi DHL komast upp með það að gera slíkt, ég sem borgari krefst þess að þetta verði ransakað, því auk þess er verið að rjúfa leynd yfir kosningum sem er annað alvarlegt brot. Ég hvet þá sem hlut eiga að máli að kæra þetta athæfi og fylgja því eftir.
DHL segist áskilja sér rétt til að opna pakka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.5.2007 | 12:41
Hvenær á að einkavæða LÖGGUNA???
Opinbert og óopinbert, hvað er eiginlega á seyði? Öryggismál eins og vopnaleit, löggæsla, landhelgisgæsla og öll heilbrigðisþjónusta á að sjálfsögðu að vera í rekstri hins opinbera. Reynsla af öryggisgæslu á flugvöllum erlendis er ekki sú að þetta sé réttlætanlegt með fyllstu virðingu fyrir þessu ágæta fyrirtæki "Securitas". En raunin er sú, að til starfa þar hafa valist oft á tíðum fólk sem langar að verða löggur, en hafa ekki þá burði eða hæfileika til að fylla í slíkar stöður og þar af leiðandi ráða sig til öryggisfyrirtækja sem gera minni kröfur. Slík fyrirtæki eru með þannig þjónustu sem er nokkurskonar löggæsla og detta því sumir í lögguleik. Öryggi á flugvöllum er mikilvægara en það, að aðrir en fullgildir löggæslumenn sinni því. Ástæðan er meðal annars sú, að engvir aðrir en fullgildir löggæslumenn mega bera vopn og það er ein af öryggiskröfunum sem oft þarf að hafa við á flugvöllum, meðal annars er fyrirmenn og þjóðhöfðingjar eru á ferð. Maður spyr, afhverju er þá ekki útboð á Tollskoðun á flugvöllunum? Það fengjust örugglega margir í það að taka það að sér, sjáið fyrir ykkur Franklín Steiner í þeirri vinnu? NEI hugsun betur um þessi mál, einkavæðing er ekki og verður aldrei alsherjar lausn, sumt bara virkar ekki þannig.
Securitas sér um öryggisleit á Reykjavíkurflugvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.5.2007 | 11:18
Allt er nú til sölu!
Hvernig væri að selja ónothæfa RÁÐHERRA, ég er visss um að við myndum græða vel á því, þeir eru alltaf í vndræðum með blóraböggla fyrir misvitrar ákvarðanir og svo eru afföll af stjórnendum í ýmsum ríkjum Afríku. Þar gætu þeir margir blómstrað og sest á toppinn að minnsta kosti um tíma. ÉG BARA SEGI SVONA.
Heildarverðmæti HS 49 milljarðar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
- Snobbað lúsmý, glaður intróvert og hnausþykk ferilskrá
- Prósent eða prósentustig, þar er efinn
- Eyðilagt bankakerfi
- Krónan er ekki vandi