Sekur uns sekt er sönnuð!! Eða hvað?

Margrét Sverrisdóttir talar um "galdrabrenna í beinni" sem er nokkuð nærri lagi, fréttaflutningur að þessu tagi er ekki bara fréttaflutningur heldur fréttaframleiðsla. Ein megin regla blaðamanna er að fjalla hlutlaust um það sem er að gerast, ekki er beinlínis hægt að sjá að meðferðin sem þetta mál fékk sé hlutlaust, þetta er ásökun en "nota bene" með fengnum rökum og að þeirra sögn sönnunum. Það má vera að sannanir séu fyrir hendi og er það þá réttra yfirvalda að fara með slík mál og ransaka þau, en fréttamannana að fjalla um þá málsmeðferð og væntanlegan dómsúrskurð um það mál. Ruglum ekki saman ásökunum og sekt, það er langur vegur þar á milli meir að segja geta lögreglumenn dottið í þá gryfju, meðal annars með handtökum á blásaklausu fólki án þess að hafa nokkur rök fyrir því, sem oft hefur gerst en aldrei er fjallað um á opinberum vettvangi, þar af leiðandi situr það sama fólk uppi með ásökun, saklaust, bókun í skrár lögreglu án þess að rök væru fyrir málinu og hvað þá að málið hafi fengið dómsmeðferð eða viðkomandi beðnir afsökunar. Nei förum gætilega í allar ásakanir leitum fyrst sannana og látum viðkomandi yfirvöld um að fara með málin á réttan og heiðarlegan hátt.

Jón Svavarsson Fréttaljósmyndari.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband