18.10.2008 | 00:39
Guði sé lof, fyrir fyrirhyggju hans.......
Öryggisráð, heimssamþykktir, barnaverndarlög, friðaráætlanir, friðargæsla og hvað sem allt það heitir. Þá er það líklega lán í óláni að Ísland hlaut ekki kjör í öryggisráðið, því að slíku fylgir all mikil ábyrgð, ábyrgð sem við erum kanski ekki reiðubúin að standa undir. Vissulega hefði það verið mikil heiður og traust hefðum við hlotið kosningu, sigrar eru alltaf sætir, en við skulum líka líta á þetta sem sigur, sigur fyrir það að koma til álita, það eru ekki allir sem ná svo langt.
En á sama tíma er ekki horft til sigra sem íslensk forysta stendur fyrir á alþjóða vettvangi. Ég vil mynna á sigur íslensku sendinefndarinnar á alheimsþingi Mateiðslumeistara, WACS, sem haldið var í Dubai í maí síðast liðnum en þar eru þrír mætir Íslendingar í forystu hlutverki næstu fjögur árin, Gissur Guðmundsson Forseti WACS, Hilmar B. Jónsson varaforseti og Helgi Einarsson ritari samtakana. Aðeins liðlega 84 þjóðir standa að þessum samtökum, yfir átta miljón félaga eru að baki þessara samtaka, aðeins friður og velvilji í garð mannfólksins er markmið þessara samtaka, í formi bættrar matarmenningar, afkomu fólks og næringu í fyrsta sæti. Það hefur nefnilega ekki farið hátt þessi árangur þeirra félaga og fjölmiðlar, að Morgunblaðinu undanskildu, hafa ekkert fjallað um þennan árangur, þrátt fyrir ítrekaðar fréttatilkynningar og myndsendingar og samtöl. Þrátt fyrir bein samtöl við stjórnendur vinsælustu viðtalsþátta sjónvarpsstöðvana, þá er þessi árangur of mikið alvöru og ekki nógu hégómlegur til að eiga skilið að vera blásið út í fréttum. Í hverri viku er eitthvað að gerast í kokkaheiminum sem er merkilegra, en hvort að Eggert feldskeri ætli ekki að veita Brown og Darling kredit, eða hvort boðið sé upp á fríja kjötsúpu á Akureyri, eða hvort eitthvað húsið sé upplýst í bleiku, hvað þá hvort að kveikt sé á rándýru orkufrekum ljósum sem lýsa beint upp í loftið í Viðey.
Við þurfum stundum að horfa okkur nær og virða að verðleikum þann árangur sem við náum, Handboltaliðið fékk góðar móttökur, en hvað með það duglega fólk sem tók þát í Olympíuleikum fatlaðra? Veit fólk til dæmis að landslið matreiðslumeistara er nú komið til Erfurt í Þýskalandi, til að taka þátt í Olympiumóti matreiðslumanna, en því lýkur í næstu viku. það er svo margt sem gefum ekki gaum að, sem er oft mun mun merkilegra en margt það sem fer á flug í fréttatímum ljósvakamiðlana. Við eigum svo frábært fagfólk hér á Íslandi, í öllum geinum, það eina sem oft vantar uppá er það, að fólk láti hendur standa fram úr ermum og sýni tilskildan metnað í því sem það er best. ÁFRAM ÍSLAND
Auðvitað vonbrigði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
- Líta femínistar í eigin barm? Er ástæða fyrir bakslaginu?
- Til almennrar dreifingar!
- Aðildarviðræður við ESB koma ekki til greina
- Leggja niður þá starfsemi sem hefur ekki brýn verkefni með höndum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.