TOP hestar 15 ára.

Þau voru einbeitt á svip börnin sem riðu á fákum sínum inn í reiðhöll Andvara á Kjóavöllum, staðráðin að sýna hvað þau voru góðir knapar, enda sýndu þau það og sönnuðu og sannaðist þar máltækið; margur er knár þótt hann sé smár. En að lokinni sýningu bauðst fjölskyldum og vinum barnanna að skoða og klappa hestunum og jafnvel fara á bak með eldra eða jafnvel yngra systkyni. Nokkrir eldri nemendur sýndu fimi sína og fallegan ganga hestanna, auk smá lista sem ekki er öllum kleyft að gera. Að sýningu lokinni var boðið í afmæliskaffi og súkkulaðikökur. Þess má einnig geta að Guðmundur Guðmundsson hljóp með tvo liðlega þrjátíu vetra hesta, sem hann hafði sett á dráttarkláf og hnakktöskur, en hann er sjálfu komin vel á áttræðisaldur og hljóp eins og þrítugur væri.

wToph_150808_JSM0381wToph_150808_JSM0405wToph_150808_JSM0467wToph_150808_JSM0496wToph_150808_JSM0512wToph_150808_JSM0578wToph_150808_JSM0587wToph_150808_JSM0595wToph_150808_JSM0685


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Þarna hefur verið líf og fjör sýnist mér og hestarnir fallegir. Ekki laust við fiðring hérna megin.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 16.8.2008 kl. 20:37

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæjjjj.Flottar og lifandi myndir hjá þér

Solla Guðjóns, 17.8.2008 kl. 13:19

3 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Æ hvað krakkarnir eru sætir.  Meiri háttar myndir

Ía Jóhannsdóttir, 17.8.2008 kl. 21:02

4 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Skemmtilegar myndir, augnablikið birtist manni svo lifandi og skýrt. - Flottir krakkar.

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 18.8.2008 kl. 00:38

5 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Flottar myndir.Íslenski hesturinn er fallegur.

Guðjón H Finnbogason, 19.8.2008 kl. 15:48

6 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Rétt að kíkja flottar myndir takk.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 19.8.2008 kl. 22:46

7 Smámynd: Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir

Hvernig líður á Laugarvatni?

Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 20.8.2008 kl. 01:35

8 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ég hef nú ekki vit á hestum, en börnin eru alltaf falleg og skemmtileg

Rúna Guðfinnsdóttir, 20.8.2008 kl. 08:44

9 Smámynd: Anna Ragna Alexandersdóttir

Þakka skilaboðin gott að vita að þér líður vel í sveitasælunni.

Hestar ekki mjög spennandi fyrirbæri.  Dásamlegt að vita að áhugamálinn eru ólík.

Anna Ragna Alexandersdóttir, 20.8.2008 kl. 19:34

10 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Skemmtilegar myndir.

Ester Sveinbjarnardóttir, 22.8.2008 kl. 23:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.12.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband