17.7.2008 | 00:26
Til hamingju Benedikt !!!
Þar kom að því að Íslendingur næði að synda yfir Ermasundið. Fjarri góðu gamni er ég hér heima á skerinu í stað þess að vera með þeim og mynda Benna ganga á land í Frakklandi, en ég og sonur minn vorum í Frakklandi fyrir réttu ári og biðum eftir að Benni H næði yfir og ætluðum að vera í Fjörunni og taka myndir af honum þar. Þá voru það þessir alræmdu straumar sem myndast við Frakklands strendur, kallaðir Þvottvélin og Grafreitur Draumana, sem hindruðu þá báða, Bennana, í að komast alla leið yfir. Hugsanlega mætti líka segja að skipstjórinn þá hafi ekki haft jafn mikin metnað í að láta sundmennina klára sig, eins og mér sýnist að Andy King geri. Það er meira enn að segja það að synda þarna yfir, eins og kemur fram hjá þeim að samkvæmt GPS mælingum, sem eru mjög nákvæmar og gefa aðeins 1-10 metra skekkju að jafnaði, að þá hefur hann nú þegar synt 60 KM á 16 tímum og 1 mínútu. Í fyrra gafst hann upp eftir 16 tíma og 20 mínútur, þegar Benedikt Lafleur hafði synt í um 22 tíma og 24 mínútur, þegar skipstjórinn gafst upp og dró hann upp úr sjónum. Í mínum huga hafa allir þessir þrír Íslendingar, Eyjólfur Jónsson, Benedikt Lafleur og Benedikt Hjartarson, sem lagt hafa í Ermasundið, í raun synt yfir, en aðeins einn fengið það fullgilt vegna þess að hann er nú sá eini sem hefur einnig tekið land í Frakklandi, því mjög strangar reglur eru um það að sund teljist gilt og flestir sem reyna þetta þrekvirki tekst það í annari og þriðju tilraun, gefist þeim nægur tími og veður til að þreyta raunina. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá sundinu í fyrra, hjá þeim nöfnum en þá var ég svo lánsamur að vera með þeim í för. Myndirnar eru frá því 2007 um sama leiti í júlí, þær sýna Bennana báða í upphafi ferðar, Cap Gris-Nez höfðin sést á 2 myndunum og svo eru stemmningar frá Visant þorpinu sem er rétt vestan við höfðan. Til hamingju Benni með árangurinn.
![]() |
Tókst að synda yfir Ermarsund |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:38 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
-
kleopatra7
-
olinathorv
-
gudruntora
-
nanna
-
lillagud
-
stjornlagathing
-
draumur
-
dagsol
-
kreppan
-
kally
-
raksig
-
herdis
-
annamargretb
-
margretrosa
-
helgafell
-
lauola
-
bjarkey
-
netauga
-
domubod
-
ingunnjg
-
keg
-
steingerdur
-
annaragna
-
liljan
-
trukona
-
lady
-
estro
-
sms
-
bifrastarblondinan
-
agny
-
katja
-
eddabjo
-
alla
-
gudridur
-
jona-g
-
nupur
-
blekpenni
-
asgerdurjoh
-
kolgrima
-
katrinsnaeholm
-
halkatla
-
gislina
-
tothetop
-
fia
-
kolbrunb
-
jarnskvisan
-
thorasig
-
bryndisisfold
-
jonaa
-
gudfinna
-
thorbjorghelga
-
eyglohardar
-
helgasigrun
-
vglilja
-
ranka
-
abg
-
joninaben
-
gurrihar
-
motiv
-
doritaxi
-
edvard
-
formula
-
fridrikomar
-
gunnarkr
-
ktomm
-
ragnarborg
-
reynsla
-
siggisig
-
stormsker
-
sveinnhj
-
konur
-
810
-
annakr
-
addamaria
-
alfheidur
-
asdisran
-
astan
-
begga
-
beggibestur
-
benna
-
beggabjuti
-
biddam
-
birgitta
-
brostubara
-
brynja
-
bubot
-
daman
-
diddan
-
ellasprella
-
erlaosk
-
estersv
-
evathor
-
fanneybk
-
fannygudbjorg
-
fararstjorinn
-
fjola
-
fridust
-
gmaria
-
grazyna
-
goodster
-
gudrunjona
-
gudrunmagnea
-
gyda
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
hlinnet
-
hugrenningar
-
idno
-
ingabesta
-
ingibjhin
-
ingibjorgelsa
-
ippa
-
ipanama
-
isdrottningin
-
jahernamig
-
kittysveins
-
kketils
-
klaralitla
-
konukind
-
ladyelin
-
lara
-
larahanna
-
liljabolla
-
margretloa
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
marzibil
-
mongoqueen
-
ollasak
-
olofdebont
-
pannan
-
ragnhildur
-
roslin
-
ringarinn
-
saedis
-
saragumm
-
sifjar
-
sigrunfridriks
-
sirrycoach
-
skessa
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sveitaorar
-
thorunnvaldimarsdottir
-
villagunn
-
id
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
armannkr
-
biggibraga
-
binnirarfn
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
brandurj
-
businessreport
-
drengur
-
ea
-
esv
-
fiskholl
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fsfi
-
gattin
-
gebbo
-
golli
-
gudmundurmagnusson
-
gudni-is
-
hafstein
-
hlekkur
-
hnodri
-
hogni
-
hvala
-
ibb
-
icekeiko
-
jax
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kentlarus
-
ketilas08
-
killerjoe
-
korntop
-
krams
-
kristinnhalldor
-
krilli
-
ljosmyndarinn
-
malacai
-
nosejob
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
pallvil
-
palmig
-
photo
-
runarsv
-
saethorhelgi
-
skrekkur
-
stebbifr
-
steinibriem
-
svei
-
thj41
-
vefarinnmikli
-
valurstef
-
vefritid
-
iador
-
svanurg
-
ksh
-
margretsverris
-
einarorneinars
-
ejk
-
heidihelga
-
benediktae
-
baldher
-
elvira
-
rannveigh
-
addags
-
minos
-
heidarbaer
-
aslaugfridriks
-
naflaskodun
-
jyderupdrottningin
-
franseis
-
hrannsa
-
valdimarjohannesson
-
arnthorhelgason
-
bookiceland
-
minnhugur
-
thordisb
Athugasemdir
Þvílíkur dugnaður, segji nú ekki meir. Til hamingju Benedikt.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 17.7.2008 kl. 08:45
Þetta er alveg stórkoslegur sigur fyrir Benedikt H. og mikið finnst mér leitt að þú skulir ekki hafa fengið að upplifa sigurinn og festa hann á mynd. - En vonandi eflir þetta hinn Bennann til að reyna aftur, og þá verður þú vonandi viðstaddur. -
Þú verður bara að passa að það sé réttur skipstjóri við stjórnvölinn. - Annars sé ég að Jón Karl er á myndunum hjá þér og samvk. fréttum þá var hann að taka allann tímann núna. - Þetta er alveg rosaleg þrekraun, fyrir Benedikt og hann á alla mína aðdáun. -
Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, 17.7.2008 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.