Gissur Guðmundsson kjörin forseti!

Gissur 140508Gissur 140508_JSM7039Gissur 140508Gissur 140508_JSM0357Gissur 140508Gissur 140508_JSM0377 Gissur gumundsson var kjörin forseti alheimssamtaka Klúbba Matreislumeistara, WACS, ásamt Hilmari B. Jónssyni sem varaforseta og Helga Einarssyni sem ritara. Í samtökunum WACS eru 84 þjóðir með um 8 miljónir félagsmanna. Þetta er í fyrstasinn í sögu samtakana að kosið er um forseta, hingað til hafa aðeins verið eitt framboð í einu og því sjálfkjörnir í hvert sinn. Um fimmhundruð þáttakendur eru á þessu þingi og er mikill stuðningur við íslensku víkingana. Sgja má að stuðningur við íslenska framboðið hafi aukist eftir framboðs kynningarnar á mánudag, því áherslu munur var á frambjóðendum. Íslenska framboðið einkendist af vilja til að vinna að hagsmunamálum félagana og þróun samtakana, á meðan mótframboðið hafði yfirbragð eigin fjárhagslegs stöðuleika og hagsmunir og þróun félagana væri svona með í farteskinu. Gissur kvaðst vera himin lifandi með þann stuðning sem hann hefur og segir vinnu síðustu tveggja ára sem framboðið hefur tekið, hafa skilað árangri. Gissur er bjartsýnn á framtíðina og hlakkar til að takast á við þau verkefni sem framundan eru og hefur nú þegar fullskipað í stjórn samtakana en hann á kost á að velja með sér meðstjórnendur. Þinginu lýkur á morgun fimmtudag og endar á hátíðarkvöldverði í eyðimörkinni.Jón Svavarsson Dubai.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ía Jóhannsdóttir

Stórt knú og hamingjuóskir á strákana frá okkur Þóri

Ía Jóhannsdóttir, 14.5.2008 kl. 08:08

2 Smámynd: Solla Guðjóns

gaman af þessu og góðar kveðjur til ykkkar í Dubai.

Flottar myndir hjá þér hér og að neðan

Solla Guðjóns, 17.5.2008 kl. 23:24

3 Smámynd: Erla Júlía Jónsdóttir

Hæ afi Jotta hlakkar rosalega til að fá þig aftur heim, við erum búin að bóka þig í vöflukaffi á miðvikudaginn.

Kveðja Erla og Jóhann Otti afastrákur

Erla Júlía Jónsdóttir, 19.5.2008 kl. 22:01

4 Smámynd: Halldór Þórðarson/dóritaxi

til hamingju vinur ! bara flott!

Halldór Þórðarson/dóritaxi, 22.5.2008 kl. 21:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband