18.3.2008 | 09:56
Svo eru menn að fárast yfir ÞRÆLAHALDI í útlöndum!
Alveg dæmigert fyrir íslensk stjórnvöld í dag, þeir vilja að allir vinni meira fyrir lægri laun. En svo geta þeir verið í fríi að vild, hvað er til dæmis jóla, páska og sumarfrí Alþingismanna langt? Hafa menn gert sér grein fyrir því og svo skammta þeir sér launin sjálfir og bæta ofaná eftirlaunin! Ég held að það sé löngu komin tími á að fara að gera eitthvað róttækt í málinu, gengið á fleygiferð, verðbólgan að ná sér á strik, eldsneytið aldrei dýrara. Manni fallast bara hendur og langar að flytja til Afríku, þar er þó amk hlýrra. Nei ég verð bara að segja það að þetta er ein lélegasta Ríkisstjórn í langan tíma og ég reikna með að hennar verði mynnst sem slíkrar í sögunni. Ég hafði miklu meiri væntingar af þessari ríkisstjórn en það sem hún hefur sýnt af sér hingað til, ef þeir ætla ekki að hafa þetta orðspor á sér, þá þurfa þau að spíta í lófana og gera miklu betur. Manni fannst eins og það væri að stefna í stöðugleika í vetur, en þetta er eins og að fleygja sér fram af Látrabjargi í frjálsu falli og taka sjensin á því hvort um mjúkalendingu verði í sjónum eða grjóthörð endalok í GRJÓTINU:
Lagasetning á hjúkrunarfræðinga ef ekki semst | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Nýjustu færslurnar
- Neðanjarðarlestarkerfi fyrir borgina og ný byggð
- Arfleifð Pírata - upphafið
- Ógöngur
- Aðeins bent á staðreyndir.
- Samfylkingin myndar ekki borgaralega stjórn
- Þó það nú.......
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Hvaða kosningakerfi er sanngjarnt?
- Trú, pólitík og kosningar
- Auðvitað á innræting sér stað í skólum
Athugasemdir
Þrælahald hefur viðgengist á Landspítalanum lengi.
Hólmdís Hjartardóttir, 18.3.2008 kl. 10:36
Og nú flytjum við inn erlenda þræla í þúsundatali til að vinna í fiski, byggingarvinnu og verksmiðjum en svo vælir fólk um að það vanti störf...
Lára Hanna Einarsdóttir, 18.3.2008 kl. 11:59
Það er allt að og enginn vill gera neitt,það má hvergi toga í spotta til að lækka olíuverðið eða gengisfellingu hvar endar svona lagað.Er ekki svona ástand eða svipað á fleiri stofnunum,ég er í hópi fólks sem hefur ekki verkfallsrétt.
Guðjón H Finnbogason, 18.3.2008 kl. 12:22
Nú eigum við þeas. þessir venjulegu fátæklingar þessa lands bara að herða ólina um einhver ótalin göt til að hjálpa ríkisvaldinu og yfirstjórn fjármála þessa lands að hafa það nú sem best um Páskana.
Halldór Þórðarson/dóritaxi, 18.3.2008 kl. 14:34
Íslendingar eru ekki latir að vinna. En það er hægt að halda laununum niðri, með því að leyfa óheftan eða nær óheftan innflutning af fólki í atvinnuleit, eða í leit að landi til að búa í, meðan nægja vinnu er að fá þar. Þetta fólk sendir í miklum mæli launin sín í banka í heimlandi sínu, og er þá ekki eins berskjaldað fyrir hoppi íslensku krónunnar.
Sigrún Jóna (IP-tala skráð) 18.3.2008 kl. 15:40
Bestu páskakveðjur til þín kæri bloggvinur, njóttu helgarinnar meðal fjölskyldu og vina.
Ía Jóhannsdóttir, 20.3.2008 kl. 22:35
Þjóðin fékk þá ríkisstjórn sem hún kaus yfir sig. Þeir sem ekki kusu létu aðra velja fyrir sig ríkisstjórn.
Heidi Strand, 21.3.2008 kl. 11:00
Góður málshátturinn hjá Heidi
Gleðilega Páska
Högni Jóhann Sigurjónsson, 22.3.2008 kl. 14:16
Gleðilega páska
Sigrún Friðriksdóttir, 23.3.2008 kl. 17:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.