Copenhagen Open 15. til 17. febrúar 2008 Kaupmannahöfn.

wCph 150208_JSM3829wCphO 150208_JSM1183wCphO 150208_JSM1636wCphO 150208_JSM1698wCphO 150208_JSM1776wCphO 150208_JSM1829wCphO 150208_JSM1926wCphO 150208_JSM1986wCphO 150208_JSM2013wCph 150208_JSM3648wCphO 150208_JSM2010wPetur Anita 170208_JSM3454wPetur Anita 170208_JSM3415wPetur Anita 170208_JSM3345wPetur Anita 170208_JSM2164

Hér gefur ađ líta smá sýnishorn af dansmyndum fleiri myndir eiga eftir ađ birtast og eins er ekki endanleg upptalningin hér fyrir neđan 

 

Jćja ţá er keppnin Copenhagen Open 2008 í samkvćmisdönsum lokiđ, keppnin var haldin í Valby Hallen í kaupmannahöfn. Íslendingunum gekk mjög vel, Aníta Lóa Hauksdóttir, 9 ára, og Pétur Fannar Gunnarsson, 10 ára, frá dansdeild ÍR voru hlutskörpust í keppni í latíndönsum, flokki börn 2, í keppninni, sem haldin var um helgina í aldursflokki 11 ára og yngri. Ţau lentu einnig í ţriđja sćti í standarddönsum í samaflokki og unnu í 10 dansakeppnina (Combi) ţar sem 6 af 19 pörum voru frá íslandi..Andri Fannar Pétursson og Helga Kristín Ingólfsdóttir höfnuđu í öđru sćti í flokki Junior 1 latin á föstudeginum. Alex Freyr Gunnarsson og Oksanna Tsykalyuk urđu í öđru sćti í flokki ungmenna latin og í 10 dansakeppninni, auk ţess voru fleiri dansarar eins standa sig frábćrlega vel, eins og Alexander Mateev og Lilja Harđardóttir, Björn Ingi Pálsson og Denise Yaghi gekk vel í flokki standard undir 21, Przemek Lowicki og Ásta Sigvaldadóttir komust í 12 liđa undanúrslit í flokki IDSF Amatörar latin, í sama flokki komst Gunnar Hrafn Gunnarsson og Anne Bruun Baden í 24 liđa úrslit, en Gunnar og Anne keppa fyrir hönd Danmerkur og eru nýlega byrjuđ ađ ćfa saman og má segja ađ ţetta sé mjög góđur árangur hjá ţeim. Vel gekk í flokki barna í gćr morgun og voru Íslendningar ţar í öđru og ţriđju sćtum. Líklega er ţetta međ ţeim besta árangri sem náđst hefur í danskeppnum sem íslensk ungmenni hafa tekiđ ţátt í á erlendri grund, sýnir ţetta ađ viđ eigum frábćra kennara og ţjálfara í samkvćmisdönsum og er ljóst ađ mikill metnađur er lagđur í ţjálfun ţessara ungmenna. Ţađ skal tekiđ fram ađ keppendur á ţessu móti skipta hundruđum og eru frá 28 löndum víđsvegar ađ úr heiminum og er ţađ ljóst ađ međal keppenda eru meistarar á heimsmćlikvarđa. Keppnin stóđ yfir frá miđjum degi á föstudag fram á miđnćtti, frá klukkan 10 á laugardagsmorgun fram á miđnćtti og lauk svo á siđasta keppnisdeginum á sunnudag frá 10 um morgunin til klukkan 8 um kvöldiđ.

.

MOTIV-MEDIA, Jón Svavarsson,
+354 8930733  motiv@simnet.is
Sjá myndir og fréttir/see pix and news:
www.123.is/MOTIVMEDIA
www.pixlar.is  www.chef.is  
 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ćđislegar myndir. Reyndar finnst mér ţetta alltaf hálf ckeepy ađ sjá börn og unglinga útbúiđ eins og lítiđ og vanţroska fullorđiđ fólk.

Rúna Guđfinnsdóttir, 17.2.2008 kl. 11:47

2 Smámynd: Guđrún Jóna Gunnarsdóttir

Frábćr árangur og flottir krakkar.

Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 17.2.2008 kl. 13:17

3 Smámynd: Ingibjörg Hinriksdóttir

Flottar myndir ... er ţetta ekki Fjóla Finns ţarna međ ţér?

Ingibjörg Hinriksdóttir, 17.2.2008 kl. 20:52

4 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ćđislegar myndir og takk fyrir ţćr.  Ég ţekki ţarna eina unga snót.  Fallegar myndir af duglegum börnum.

Ásdís Sigurđardóttir, 17.2.2008 kl. 22:38

5 Smámynd: lady

alltaf ertu jafnduglegur ađ taka myndir Jón minn ,og ţar ađ auki fallegar myndir ,enda er kraftur í ţér  kveđja Ólöf Jónsdóttir

lady, 18.2.2008 kl. 15:38

6 Smámynd: Steingerđur Steinarsdóttir

Flottar myndir og frábćrt ađ sjá gleđina sem skín af dönsurunum.

Steingerđur Steinarsdóttir, 20.2.2008 kl. 10:06

7 Smámynd: Valur Stefánsson

Sćll Jón og takk fyrir síđast.

Ţetta var frábćr ferđ og virkilega gaman ađ sjá hve vel íslensku pörunum gekk.  Ég setti nokkrar myndir inn hjá mér en gaman ađ fá ţig professional ljósmyndarann á svćđiđ.

Kveđja Valur

Valur Stefánsson, 20.2.2008 kl. 13:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Um bloggiđ

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viđhorf um stjórnmál og samfélagslegar ţarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigđismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 78342

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband