17.2.2008 | 11:43
Copenhagen Open 15. til 17. febrúar 2008 Kaupmannahöfn.
Hér gefur ađ líta smá sýnishorn af dansmyndum fleiri myndir eiga eftir ađ birtast og eins er ekki endanleg upptalningin hér fyrir neđan
Jćja ţá er keppnin Copenhagen Open 2008 í samkvćmisdönsum lokiđ, keppnin var haldin í Valby Hallen í kaupmannahöfn. Íslendingunum gekk mjög vel, Aníta Lóa Hauksdóttir, 9 ára, og Pétur Fannar Gunnarsson, 10 ára, frá dansdeild ÍR voru hlutskörpust í keppni í latíndönsum, flokki börn 2, í keppninni, sem haldin var um helgina í aldursflokki 11 ára og yngri. Ţau lentu einnig í ţriđja sćti í standarddönsum í samaflokki og unnu í 10 dansakeppnina (Combi) ţar sem 6 af 19 pörum voru frá íslandi..Andri Fannar Pétursson og Helga Kristín Ingólfsdóttir höfnuđu í öđru sćti í flokki Junior 1 latin á föstudeginum. Alex Freyr Gunnarsson og Oksanna Tsykalyuk urđu í öđru sćti í flokki ungmenna latin og í 10 dansakeppninni, auk ţess voru fleiri dansarar eins standa sig frábćrlega vel, eins og Alexander Mateev og Lilja Harđardóttir, Björn Ingi Pálsson og Denise Yaghi gekk vel í flokki standard undir 21, Przemek Lowicki og Ásta Sigvaldadóttir komust í 12 liđa undanúrslit í flokki IDSF Amatörar latin, í sama flokki komst Gunnar Hrafn Gunnarsson og Anne Bruun Baden í 24 liđa úrslit, en Gunnar og Anne keppa fyrir hönd Danmerkur og eru nýlega byrjuđ ađ ćfa saman og má segja ađ ţetta sé mjög góđur árangur hjá ţeim. Vel gekk í flokki barna í gćr morgun og voru Íslendningar ţar í öđru og ţriđju sćtum. Líklega er ţetta međ ţeim besta árangri sem náđst hefur í danskeppnum sem íslensk ungmenni hafa tekiđ ţátt í á erlendri grund, sýnir ţetta ađ viđ eigum frábćra kennara og ţjálfara í samkvćmisdönsum og er ljóst ađ mikill metnađur er lagđur í ţjálfun ţessara ungmenna. Ţađ skal tekiđ fram ađ keppendur á ţessu móti skipta hundruđum og eru frá 28 löndum víđsvegar ađ úr heiminum og er ţađ ljóst ađ međal keppenda eru meistarar á heimsmćlikvarđa. Keppnin stóđ yfir frá miđjum degi á föstudag fram á miđnćtti, frá klukkan 10 á laugardagsmorgun fram á miđnćtti og lauk svo á siđasta keppnisdeginum á sunnudag frá 10 um morgunin til klukkan 8 um kvöldiđ.
.
MOTIV-MEDIA, Jón Svavarsson,
+354 8930733 motiv@simnet.is
Sjá myndir og fréttir/see pix and news:
www.123.is/MOTIVMEDIA
www.pixlar.is www.chef.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.2.2008 kl. 12:20 | Facebook
Um bloggiđ
Frétta viðhorf og samfélagið !
Viđhorf um stjórnmál og samfélagslegar ţarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigđismál.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78342
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- 18.2.2021 Miđborgir/bćjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Ţađ er ekki örugt nema ţađ sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AĐ FAGNA MISGJÖRĐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifađ !!!!
- 16.10.2010 Ţeir RÍKU verđa ríkari og FÁTĆKIR fátćkari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliđaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráđa nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eđ er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til ađ fá ađ Hćkka IĐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHĆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripiđ !!!
Spurt er
Hvert á að fara í frí í sumar?
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og ţjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaţjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburđa vefur til ađ kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
-
kleopatra7
-
olinathorv
-
gudruntora
-
nanna
-
lillagud
-
stjornlagathing
-
draumur
-
dagsol
-
kreppan
-
kally
-
raksig
-
herdis
-
annamargretb
-
margretrosa
-
helgafell
-
lauola
-
bjarkey
-
netauga
-
domubod
-
ingunnjg
-
keg
-
steingerdur
-
annaragna
-
liljan
-
trukona
-
lady
-
estro
-
sms
-
bifrastarblondinan
-
agny
-
katja
-
eddabjo
-
alla
-
gudridur
-
jona-g
-
nupur
-
blekpenni
-
asgerdurjoh
-
kolgrima
-
katrinsnaeholm
-
halkatla
-
gislina
-
tothetop
-
fia
-
kolbrunb
-
jarnskvisan
-
thorasig
-
bryndisisfold
-
jonaa
-
gudfinna
-
thorbjorghelga
-
eyglohardar
-
helgasigrun
-
vglilja
-
ranka
-
abg
-
joninaben
-
gurrihar
-
motiv
-
doritaxi
-
edvard
-
formula
-
fridrikomar
-
gunnarkr
-
ktomm
-
ragnarborg
-
reynsla
-
siggisig
-
stormsker
-
sveinnhj
-
konur
-
810
-
annakr
-
addamaria
-
alfheidur
-
asdisran
-
astan
-
begga
-
beggibestur
-
benna
-
beggabjuti
-
biddam
-
birgitta
-
brostubara
-
brynja
-
bubot
-
daman
-
diddan
-
ellasprella
-
erlaosk
-
estersv
-
evathor
-
fanneybk
-
fannygudbjorg
-
fararstjorinn
-
fjola
-
fridust
-
gmaria
-
grazyna
-
goodster
-
gudrunjona
-
gudrunmagnea
-
gyda
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
hlinnet
-
hugrenningar
-
idno
-
ingabesta
-
ingibjhin
-
ingibjorgelsa
-
ippa
-
ipanama
-
isdrottningin
-
jahernamig
-
kittysveins
-
kketils
-
klaralitla
-
konukind
-
ladyelin
-
lara
-
larahanna
-
liljabolla
-
margretloa
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
marzibil
-
mongoqueen
-
ollasak
-
olofdebont
-
pannan
-
ragnhildur
-
roslin
-
ringarinn
-
saedis
-
saragumm
-
sifjar
-
sigrunfridriks
-
sirrycoach
-
skessa
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sveitaorar
-
thorunnvaldimarsdottir
-
villagunn
-
id
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
armannkr
-
biggibraga
-
binnirarfn
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
brandurj
-
businessreport
-
drengur
-
ea
-
esv
-
fiskholl
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fsfi
-
gattin
-
gebbo
-
golli
-
gudmundurmagnusson
-
gudni-is
-
hafstein
-
hlekkur
-
hnodri
-
hogni
-
hvala
-
ibb
-
icekeiko
-
jax
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kentlarus
-
ketilas08
-
killerjoe
-
korntop
-
krams
-
kristinnhalldor
-
krilli
-
ljosmyndarinn
-
malacai
-
nosejob
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
pallvil
-
palmig
-
photo
-
runarsv
-
saethorhelgi
-
skrekkur
-
stebbifr
-
steinibriem
-
svei
-
thj41
-
vefarinnmikli
-
valurstef
-
vefritid
-
iador
-
svanurg
-
ksh
-
margretsverris
-
einarorneinars
-
ejk
-
heidihelga
-
benediktae
-
baldher
-
elvira
-
rannveigh
-
addags
-
minos
-
heidarbaer
-
aslaugfridriks
-
naflaskodun
-
jyderupdrottningin
-
franseis
-
hrannsa
-
valdimarjohannesson
-
arnthorhelgason
-
bookiceland
-
minnhugur
-
thordisb
Athugasemdir
Ćđislegar myndir. Reyndar finnst mér ţetta alltaf hálf ckeepy ađ sjá börn og unglinga útbúiđ eins og lítiđ og vanţroska fullorđiđ fólk.
Rúna Guđfinnsdóttir, 17.2.2008 kl. 11:47
Frábćr árangur og flottir krakkar.
Guđrún Jóna Gunnarsdóttir, 17.2.2008 kl. 13:17
Flottar myndir ... er ţetta ekki Fjóla Finns ţarna međ ţér?
Ingibjörg Hinriksdóttir, 17.2.2008 kl. 20:52
Ćđislegar myndir og takk fyrir ţćr. Ég ţekki ţarna eina unga snót. Fallegar myndir af duglegum börnum.
Ásdís Sigurđardóttir, 17.2.2008 kl. 22:38
alltaf ertu jafnduglegur ađ taka myndir Jón minn ,og ţar ađ auki fallegar myndir ,enda er kraftur í ţér kveđja Ólöf Jónsdóttir
lady, 18.2.2008 kl. 15:38
Flottar myndir og frábćrt ađ sjá gleđina sem skín af dönsurunum.
Steingerđur Steinarsdóttir, 20.2.2008 kl. 10:06
Sćll Jón og takk fyrir síđast.
Ţetta var frábćr ferđ og virkilega gaman ađ sjá hve vel íslensku pörunum gekk. Ég setti nokkrar myndir inn hjá mér en gaman ađ fá ţig professional ljósmyndarann á svćđiđ.
Kveđja Valur
Valur Stefánsson, 20.2.2008 kl. 13:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.