17.2.2008 | 11:43
Copenhagen Open 15. til 17. febrúar 2008 Kaupmannahöfn.
Hér gefur að líta smá sýnishorn af dansmyndum fleiri myndir eiga eftir að birtast og eins er ekki endanleg upptalningin hér fyrir neðan
Jæja þá er keppnin Copenhagen Open 2008 í samkvæmisdönsum lokið, keppnin var haldin í Valby Hallen í kaupmannahöfn. Íslendingunum gekk mjög vel, Aníta Lóa Hauksdóttir, 9 ára, og Pétur Fannar Gunnarsson, 10 ára, frá dansdeild ÍR voru hlutskörpust í keppni í latíndönsum, flokki börn 2, í keppninni, sem haldin var um helgina í aldursflokki 11 ára og yngri. Þau lentu einnig í þriðja sæti í standarddönsum í samaflokki og unnu í 10 dansakeppnina (Combi) þar sem 6 af 19 pörum voru frá íslandi..Andri Fannar Pétursson og Helga Kristín Ingólfsdóttir höfnuðu í öðru sæti í flokki Junior 1 latin á föstudeginum. Alex Freyr Gunnarsson og Oksanna Tsykalyuk urðu í öðru sæti í flokki ungmenna latin og í 10 dansakeppninni, auk þess voru fleiri dansarar eins standa sig frábærlega vel, eins og Alexander Mateev og Lilja Harðardóttir, Björn Ingi Pálsson og Denise Yaghi gekk vel í flokki standard undir 21, Przemek Lowicki og Ásta Sigvaldadóttir komust í 12 liða undanúrslit í flokki IDSF Amatörar latin, í sama flokki komst Gunnar Hrafn Gunnarsson og Anne Bruun Baden í 24 liða úrslit, en Gunnar og Anne keppa fyrir hönd Danmerkur og eru nýlega byrjuð að æfa saman og má segja að þetta sé mjög góður árangur hjá þeim. Vel gekk í flokki barna í gær morgun og voru Íslendningar þar í öðru og þriðju sætum. Líklega er þetta með þeim besta árangri sem náðst hefur í danskeppnum sem íslensk ungmenni hafa tekið þátt í á erlendri grund, sýnir þetta að við eigum frábæra kennara og þjálfara í samkvæmisdönsum og er ljóst að mikill metnaður er lagður í þjálfun þessara ungmenna. Það skal tekið fram að keppendur á þessu móti skipta hundruðum og eru frá 28 löndum víðsvegar að úr heiminum og er það ljóst að meðal keppenda eru meistarar á heimsmælikvarða. Keppnin stóð yfir frá miðjum degi á föstudag fram á miðnætti, frá klukkan 10 á laugardagsmorgun fram á miðnætti og lauk svo á siðasta keppnisdeginum á sunnudag frá 10 um morgunin til klukkan 8 um kvöldið.
.
MOTIV-MEDIA, Jón Svavarsson,
+354 8930733 motiv@simnet.is
Sjá myndir og fréttir/see pix and news:
www.123.is/MOTIVMEDIA
www.pixlar.is www.chef.is
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 19.2.2008 kl. 12:20 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Hvert á að fara í frí í sumar?
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Athugasemdir
Æðislegar myndir. Reyndar finnst mér þetta alltaf hálf ckeepy að sjá börn og unglinga útbúið eins og lítið og vanþroska fullorðið fólk.
Rúna Guðfinnsdóttir, 17.2.2008 kl. 11:47
Frábær árangur og flottir krakkar.
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 17.2.2008 kl. 13:17
Flottar myndir ... er þetta ekki Fjóla Finns þarna með þér?
Ingibjörg Hinriksdóttir, 17.2.2008 kl. 20:52
Æðislegar myndir og takk fyrir þær. Ég þekki þarna eina unga snót. Fallegar myndir af duglegum börnum.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.2.2008 kl. 22:38
alltaf ertu jafnduglegur að taka myndir Jón minn ,og þar að auki fallegar myndir ,enda er kraftur í þér kveðja Ólöf Jónsdóttir
lady, 18.2.2008 kl. 15:38
Flottar myndir og frábært að sjá gleðina sem skín af dönsurunum.
Steingerður Steinarsdóttir, 20.2.2008 kl. 10:06
Sæll Jón og takk fyrir síðast.
Þetta var frábær ferð og virkilega gaman að sjá hve vel íslensku pörunum gekk. Ég setti nokkrar myndir inn hjá mér en gaman að fá þig professional ljósmyndarann á svæðið.
Kveðja Valur
Valur Stefánsson, 20.2.2008 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.