Athugasemdir

1 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Það klingir í bjöllum hjá mér um að þetta hafi komið fyrir einhverju sinnum áður. Mínir menn alltaf fljótir til.

Guðjón H Finnbogason, 12.2.2008 kl. 19:59

2 identicon

Þetta hefur komið þó nokkuð oft fyrir, ég man alltaf eftir einu slysi þar sem tveir bræður mínir komu að björgun flugmannsins, þó nokkur mörg ár síðan, en þeir voru næstir þeim stað sem vélin hans hrapaði suður af landinu. Ég held að það hafi verið eina mannbjörgin sem ég man eftir þegar þessar vélar hafa verið að fara í sjóin hér við land.

Margrét Össurardóttir (IP-tala skráð) 15.2.2008 kl. 17:49

3 Smámynd: Kolbrún Baldursdóttir

Já þetta er sá sem er víst talinn af, fannst ekki tangur né tetur af.

En eru þetta ekki oftast nær litlar vélar sem lenda í slæmu veðri, óvænt, sviptivindum,, já eða bara bilun á vélarbúnaði, eða hvað? 

Kolbrún Baldursdóttir, 15.2.2008 kl. 21:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband