9.1.2008 | 14:45
Gleđilegt ár kćru BLOGvinir!
Jćja ţá er komiđ nýtt ár međ nýjum markmiđum og verkefnum. Ég vil byrja á ađ ţakka ykkur öllum sem gefiđ hafa ykkur tíma til ađ líta inn á blogsíđuna mína og jafnvel senda mér kveđju og athugasemdir viđ eldri blogin. Ţessir síđustu mánuđir hafa veriđ ansi fjörugir og ţađ hefur veriđ í nógu ađ snúast, mynda, vinnamyndir (Pixlum)ađstođa viđ jólatrjá og flugeldasölu Flugbjörgunarsveitarinnar auk nokkura útkalla ţeim tengdum. Auk ţess sem ég hef ţurft ađ hafa svolítiđ ofan af fyrir Kertasníki, en allt hefur ţetta gengiđ vel.
Nú fer í hönd bjartari tími, sólin ađ hćkka á lofti og sumariđ í vćndum. Ég ćtla ađ reyna ađ ferđast meira um landiđ okkar fagra komandi sumar, en mér hefur tekist undanfarin sumur. Ég hef ţađ markmiđ ađ koma betra lagi á myndasafniđ mitt sem ţó er ekkert í rusli, heldur langar mig ađ samhćfa filmusafniđ og lesa eitthvađ af ţeim myndum í rafrćnt form. Myndasafn mitt áćtla ég ađ telji á ţriđjumiljón mynda, ţegar allt er taliđ og er ég ţá ađ tala um frummyndir, en í rafrćna hlutanum á ég auka eintök sem eru unnin á mismunandi vegu og svo á ég talsvert af myndum sem teknar eru á filmu og afritađar á pappír í mismunandi stćrđu, ţó mest í 10 x 15 cm. Einnig á ég mikiđ af litskyggnum sem margar hverjar eru gersemar og ţađ eru ţćr sem ég ćtla ađ leggja áherslu á ađ vinna í rafrćnt form.
Síđustu vikur hafa veriđ nokkuđ atburđaríkar, bćđi ánćgjulegir atburđir og svo nokkrir sorglegir, frćndi minn og föđurbróđir féll frá í lok nóvember, og nokkrir vina og kunningja minna hafa falliđ frá á ţessu tímabili auk sonur eins vinar, ég votta fjölskyldum ţeirra allra mínar hjartanlegustu samúđar kveđjur. Ţrátt fyrir vonsku veđur ţá tókst ađ halda settu markmiđi í sölu jólatrjáa og flugelda, en ţađ tryggir rekstur björgunarsveitana og í mínu tilfelli Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík.
Síđustu tvo vetra hef ég veriđ ađ reyna ađ klára ađ staulast í gegnum Leiđsögumannanám, sem gengiđ hefur treglega vegna anna, en kanski er sígandi lukku best ađ stýra, og enn horfi ég til ţess ađ klára ţađ ekki fyrr en 2009 en ţađ er eitt af markmiđum mínum ađ ljúka ţví ţá. Ţetta nám hefur veriđ einkar skemmtilegt og mađur fćr allt ađra sýn á land vort og sögu eftir ađ hafa gengiđ ţarna í gegn, ţetta eins vetrar nám er á viđ fjögur ár í jarđfrćđi, ţrjú ár í náttúrufrćđi, fimm ár í íslandssögu og ţjóđháttum auk ýmistlegs annars sem komiđ er inná í ţessu námi. En eitt skal ég segja ykkur, mađur kynnist alveg glás af skemmtilegu fólki á ýmsum aldri, ţví skólafélagarnir eru frá tvítugu til áttrćđisaldurs, af ýmsum ţjóđernum og báđum kynjum, í einu orđi sagt dásamlegt fólk. Leiđsögunámiđ fer fram í Leiđsöguskóla Íslands sem starfar innan Menntaskólans í Kópavogi og hefur veriđ ţar um ára bil.
Ađ lokum vil ég láta fylgja međ nokkrar myndir eins og venja er, međal annars af flugeldum og íţróttamanni ársins 2007, atburđum nýársdags, björgun báts í Kópavogi og nýárssund sjósundmanna í Nauthólsvík.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggiđ
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu fćrslur
- 18.2.2021 Miđborgir/bćjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Ţađ er ekki örugt nema ţađ sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AĐ FAGNA MISGJÖRĐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifađ !!!!
- 16.10.2010 Ţeir RÍKU verđa ríkari og FÁTĆKIR fátćkari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliđaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráđa nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eđ er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til ađ fá ađ Hćkka IĐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHĆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripiđ !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og ţjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaţjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburđa vefur til ađ kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri fćrslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Nýjustu fćrslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Ţađ vilja skiptast á skin og skúrir hjá manni á međan mađur dregur andann. Gaman ađ lesa ţennan pistil ţinn og vonandi koma margir fleiri góđir á nýju ári.
Ég sé ađ ţađ verđur nóg ađ gera hjá ţér og spennandi tímar framundan. Gangi ţér vel
Rúna Guđfinnsdóttir, 9.1.2008 kl. 16:30
skemmtilegur pistill..... spennandi ţetta međ leiđsögumannanámiđ.... hef einmitt sjálf veriđ veik fyrir ţessu námi..... kanski mađur ćtti ađ slá til....
Fanney Björg Karlsdóttir, 9.1.2008 kl. 19:10
alltaf nóg ađ gera hjá ţér jón minn já óska ţér innilega gleđilegt nýtt ár ég efast ekki um ađ ţađ verđir nóg ađ gera hjá ţér á nýja árinu gaman ađ lesa bloggiđ ţitt allavega nóg ađ lesa
lady, 9.1.2008 kl. 19:15
Gleđilegt ár.
Ţórdís Bára Hannesdóttir, 9.1.2008 kl. 19:41
Blessađur og velkominn aftur í BLOG heima, ţín hefur veriđ saknađ. Góđur pistill já og gleđilegt ár og takk fyrir blogg vináttu. Ég missti móđur mína 1.des. svo ţađ hafa veriđ erfiđir tímar víđa. Takk fyrir mynda sýninguna, gott ađ fá ţig til baka međ ţína sýn á lífiđ og tilveruna.
Ásdís Sigurđardóttir, 9.1.2008 kl. 20:23
gleđilegt ár
Adda bloggar, 10.1.2008 kl. 15:59
Gleđilegt ár
Bryndís R (IP-tala skráđ) 10.1.2008 kl. 20:28
Gleđilegt og spennandi nýtt ár !!
Sigrún Friđriksdóttir, 12.1.2008 kl. 00:38
Innlitskvitt!
Edda Agnarsdóttir, 13.1.2008 kl. 01:04
Sćll Frćndi og gleđilegt ár,var ađ lesa um ţađ núna ađ Eyji frćndi hefđi látist sama dag og ég fór út,blessuđ sé minning hans og eins og ţú mannst eflaust ţá hitti ég hann oft í bođum og ţađ var alltaf gaman ađ hitta hann,ég votta ţér og öđru frćndfölki mínu mínar innilegustu samúđarkveđjur,megi GUĐ blessa ykkur og styrkja.
Gaman ađ lesa áćtlanir ţínar á ţessu ári og vonandi tekst ţetta,sérstaklega međ leiđsögunámskeiđiđ.
KV:Magnús Korntop
Magnús Paul Korntop, 13.1.2008 kl. 04:03
Ég óska ţér sömuleiđis gleđilegs árs og góđs gengis í náminu.
María Kristjánsdóttir, 13.1.2008 kl. 12:28
Gleđilegt ár kćri bloggvinur og gangi ţér vel í leiđsögumannanáminu og öllu ţví sem ţú tekur ţér fyrir hendur á nýju ári ţađ er alltaf jafn gaman ađ sjá myndirnar ţínar.
Ţóra Sigurđardóttir, 13.1.2008 kl. 18:43
Gleđilegt ár og gangi ţér vel í skólanum.
Steingerđur Steinarsdóttir, 14.1.2008 kl. 10:35
Gleđilegt nýtt ár,gangi ţér vel í náminu, ţegar ţú ert búinn ţá áttu eftir ađ hitta mikiđ af mismunandi fólki sumir skemmtilegir og ađrir erfiđir en ţađ er í lagi ţađ er hluti af vinnunni viđ ađ vera leiđsögumađur.
María Anna P Kristjánsdóttir, 14.1.2008 kl. 11:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.