Það eru alltof margir tillitslausir DÓNAR í umferðinni!

Já þetta eru skýr dæmi um hve ökumenn, alltof margir, eru tillitslausir dónar, sem aldei hafa lært mannasiði. Það er til dæmis skylt, að stoppa fyrir gangandi vegfaranda sem stendur við vegbrún og sínir það að hann ætli að ganga yfir götuna. Ökumaður, sem verður þess áskynja að annar sem á eftir honum ekur gefur merki um að vilja aka framúr, á skilyrðislaust að víkja fyrir honum. Ökumenn sem ætla að beygja eða víkja eiga að gefa stefnumerki þar um. Ökumenn eiga að sýna fyllstu aðgát þar sem bílar hafa numið staðar, við almenningsvagna á biðstöðum þeirra og allstaðar þar sem einhver vafi er á að fullt öryggi er til staðar og aka eftir aðstæðum hverju sinni. En síðast en ekki síst að vera vakandi við aksturinn. Þessi fábrotnu atriði eru samt einn aðal slysavaldurinn í umferðinni, hvað sem hver segir. Hraðinn veldur ekki slysunum en hann magnar þau upp, því orsaka valdurinn er sofandaháttur.

wSaltfel 191007_JSM0434


mbl.is Skapstyggir ökumenn grípa til ýmissa ráða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

keyri ekki sem betur fer... veit ekkert hvort ég geri það einhverntímann, þetta hræðir mig bara

Guðríður Pétursdóttir, 9.11.2007 kl. 20:19

2 Smámynd: Þórdís Bára Hannesdóttir

Mikið rétt hjá þér Jón.

Þórdís Bára Hannesdóttir, 9.11.2007 kl. 21:04

3 identicon

bara ein leiðrétting með gangandi vegfaranda,
gangandi vegfarandi við gangbraut á réttinn yfir en ekki hvar sem er

gunnar (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 21:19

4 identicon

já, þetta er að verða skelfilegt...

alva (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 21:52

5 Smámynd: Eiður Ragnarsson

Eru til tillitssamir dónar????

Eiður Ragnarsson, 10.11.2007 kl. 19:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 77939

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 19
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband