Til hamingju með daginn Jóhann Otti !

wJOD 100807_MG_6974DSC03708

 

Það er eins og gerst hafi í gær, já eins og gerst hafi í gær, segir í laginu sem Guðmundur jónsson söng um árið, en litli Afastrákurinn er orðin eins árs og það er eins og það hafi verið í gær sem við hittum þennan brosandi snáða í fyrsta sinn. Það eru forréttindi að eiga svo elskuleg börn og njóta ástríkis með þeim að allt annað í veröldinni er ekkert á við það. ég hlakka geysilega mikið til að geta átt fleiri stundir með þessum broshýra dreng sem fær alla til að brosa og njóta lífsins.

Kær kveðja Afi.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Linnet

til hamingju með afastrákinn. Sætur strákur með ægilegan grallarasvip

Helga Linnet, 18.10.2007 kl. 15:25

2 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Óska þér til hamingju með afabarnið!  Á eitt sjálf sem varð eins árs í sumar, þetta er svo gaman.

Edda Agnarsdóttir, 18.10.2007 kl. 16:27

3 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Til hamingju með litla afalinginn.. hann er æði ... og greinilega kært milli ykkar . Ég sá þig í Öskju á föstudaginn var. Ég var að læra og þú að taka myndir af einhverju kokteilliði og vildi ég ekki trufla þig.

Herdís Sigurjónsdóttir, 18.10.2007 kl. 16:28

4 Smámynd: Kallý

Til Hamingju með afastrákinn. Hann er náttúrulega BARA sætastur. Rosalega líður tíminn fljótt.

Kallý, 18.10.2007 kl. 19:43

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Innilega til hamingju með litla afastrákinn, barnabörnin eru skemmtileg framlengin á okkur. Kærleiksríkt samband við börn og barnabörn er það best sem manni getur hlotnast í lífinu.

Ásdís Sigurðardóttir, 18.10.2007 kl. 21:41

6 identicon

Til hamingju með afastrákinn,

kær kveðja,

Erna Svala

Erna Svala (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 18:42

7 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Til hamingju með afastrákin frændi sæll,gaman að eiga svona afabörn til að dekra við.

Mæli með að þú skoðir 3 seinustu færslur á minni síðu.

Magnús Paul Korntop, 20.10.2007 kl. 14:12

8 Smámynd: Jón Svavarsson

Takk öll sömul ég er voða montin af þessum strák því hann líkist mér mjög eins og ég var á hans aldri, og ég get ekki verið stoltari. knús frá Nonna

Jón Svavarsson, 21.10.2007 kl. 00:05

9 Smámynd: Elín Katrín Rúnarsdóttir.

Sunnudagur til sælu fyrir þig

Elín Katrín Rúnarsdóttir. , 21.10.2007 kl. 11:48

10 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Flottir kallar! Til hamingju með litla manninn.

Rúna Guðfinnsdóttir, 24.10.2007 kl. 20:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.2.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband