HVAÐ SEGIR ÞETTA OKKUR???

Fyrir mér sem ökumanni er þetta augljóst, á þessari braut eru ýmist 60 eða 80 Km hámarkshraði leyfður og vitaskuld ganga flestir út frá því að það sé alla leið, þar sem um tvöfalda hraðbraut er að ræða. Að mínu mati er þarna við yfirvöld að sakast en ekki ökumenn sem greinilega voru innan við leyfileg mörk amk það sem gildir á mestum hluta brautarinnar.

wLR 230207_JSM3106w112D 110207_JSM8784


mbl.is 433 ökumenn óku of hratt á Sæbraut
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ívar Pálsson

Já, en hvort er 60 eða 80 km/klst. við Neverland- búgarðinn hans Michael Jackson á Sæbraut, sbr. myndin sem fylgdi með fréttinni?

Ívar Pálsson, 18.10.2007 kl. 11:28

2 identicon

Þetta segir okkur að það þurfi að hækka hámarkshraðann og að það þurfi að vera einn hámarkshraði á Sæbraut.

ex354 (IP-tala skráð) 18.10.2007 kl. 11:33

3 Smámynd: Helga Linnet

algjörlega sammála. Þetta er náttúrulega til háborinnar skammar að geta ekki gætt betur að merkingum og reynt að hafa hana eins á svona löngum kafla eins og Sæbrautin er. Þetta er heldur ekki einsdæmi með þessar merkingar og það fer óstjórnlega í taugarnar á mér að ekki megi taka hraðatakmarkana skilti í burtu þegar ekki er verið að vinna eins og er á Álftanesveginum. Þar er 70km hámarkshraði, nema á smá kafla, þar er verið að vinna að nýju hverfi og þar er 50km á þeim kafla. Ekki er verið að vinna í götunni sjálfri heldur eru stór ökutæki sem þurfa að komast á veginn. Svo þegar það er helgi, þá er enn þetta takmarkana skilti og fólk hættir ósjálfrátt að fylgja þeim þar sem engin hindrun er...og hvað gerist...auðvitað er fólk sektað hægri vinstri fyrir þessa 100 metra sem þetta skilti nær yfir (eða 200 what so ever)

Ég er algjörlega sammála því að herða hraðareglur, en þeir verða þá að vera samkvæmt sjálfum sér líka....ekki satt.

Helga Linnet, 18.10.2007 kl. 15:24

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 10
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband