Síðustu forvöð !!!!

wBIRK 290807_JSM2418wBIRK 280807_JSM2187wBIRK 280807_JSM2228

það eru að verða síðustu forvöð að koma í veg fyrir þau hroðalegu mistök að byggja Háskólan í Reykjavík við Hlíðarfót. Framkvæmdir eru í fullum gangi á svæðinu og áætlað er að hefjast handa við nýbyggingu skólans eftir helgi. því er enn tækifæri til að sjá sig um hönd. Ég hef sagt það áður að á því svæði ætti að rísa samgöngumiðstöð og ný flugstöð fyrir innanlands flug. það skal ég lofa ykkur að ef þessi skóli verður reistur, sem því miður er að verða staðreynd, þá er alveg örugt að á fyrsta degi sem hann tekur til starfa, munu byrja að duna kvartanir vegna hávaða ónæðis frá flugvellinum. Háskóli Íslands er það hæfilega langt frá flugvellinum að síður gætir ónæðis þar en þó. Aftur á móti er HR að rísa nær beint undir einni aðflugs stefnunni og það við brautarendan, það sér hver heilvita maður að hrópar á VANDAMÁL. Ég segi vanalega að það eru engin vandamál, heldur mismunandi lausnir, því hefði verið langbesta lausnin að Háskólinn í Reykjavík hefði valið sér lóðina í Garðabæ og þannig haft sérstöðu frá Háskóla Íslands, samanber Háskólinn á Bifröst og fleiri skólar á því stigi, sem fólk velur vegna kyrðarinnar og friðsemdar í umhvefinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Billi bilaði

Já, þetta virðist vera enn einn naglinn í kistu innanlandsflugs á Íslandi.

Billi bilaði, 31.8.2007 kl. 16:34

2 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Svo sannarlega sammála,þarna á að vera glæsileg miðstöð fyrir innanlandsflug,ekkert annað.Ég tek undir það sem Billi bilaði segir.

María Anna P Kristjánsdóttir, 1.9.2007 kl. 11:30

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Tek heilshugar undir þetta hjá þér. Það var sko alveg hægt að finna betri stað og þeim bauðst það.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.9.2007 kl. 18:17

4 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Svo standa tóm skólahús, er það ekki annars, bæði í Ölfusi og í Skógum t.d.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 2.9.2007 kl. 16:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband