22.8.2007 | 05:12
Erfið leit framundan !!!
Björgunarsveitarmenn á suðausturlandinu eiga erfit verk fyrir höndum, ef marka má lýsingar kunnugra og þær glæsilegu myndir sem birtust á bloginu hans Sigurpáls, http://fiskholl.blog.is/blog/fiskholl/entry/292164/#comment562508 , þá er greinilegt að þarna eru með erfiðustu aðstæðum og líklega sú sorglega staðreynd að piltarnir gætu leynst þarna í einhverri sprungunni. Kunnugir segja að jökullinn sé á mikilli hreyfingu á þessum slóðum og menn sem hætta sér út á ísbreiðuna í skriðjöklinum geta átt von á að ferðast talsvert með honum á skömmum tíma.
Björgunarsveitir sem koma að leitum sem þessum eru að fórna miklu og leggja sig í mikla hættu á jöklum sem þessum, fórnfúst starf björgunarsveitana er einnig undir vinnuveitendum komið og ætti ríkið að taka tillit til þess með einhverjum hætti, til dæmis með styrkjum eða öðrum viðurkenningum, því oft geta menn verið dögum saman frá vinnu vegna stórra björgunar og leitaraðgerða. Sjálfur hef ég tekið þátt í flestum þeim björgunar og leitar aðgerðum sem komið hafa upp á síðast liðnum fjórum árum og nú síðast með að koma STJÓRNSTÖÐVARBÍL Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík, austur í Skaftafell, en hann er eini bíllinn á landinu sem er sérstaklega ætlaður til slíkra verka, en það eru þó til tvær eða þrjár minni útgáfur af álíka bílum. Þessi bíll er komin nokkuð til ára sinna og mætti vera aðeins stærri og er það hugmynd mín að arftaki hans verði í formi rútu á fjórhjóladrifi, með allan þann búnað sem fyrir er í þessum bíl ásamt litlum eldhúskrók og snyrtingu. En nýr slíkur bíll kostar amk 20-40 miljónir ef vel ætti að vera og væri það frábært framtak að hið opinbera myndu leggja til fé í þá endurnýjun.
Þessi bíll sem nú er í notkun var upphaflega gjöf Kvennadeildar Flugbjörgunarsveitarinnar til starfsins en þær hafa á margvíslegan hátt stutt dyggilega við bakið á starfi sveitarinnar. Ýmsir aðilar hafa lagt til búnað í bílinn Radíóþjónusta Sigga Harðar, Síminn, Opin kerfi og mun fleiri sem ég því miður hef ekki nógu góðar upplýsingar um, en allt það sem bílnum hefur verið lagt til hefur verið notað af kostgæfni og komið í góðar þarfir. Það er einnig deginum ljósara að þörfin fyrir svona bíl er mikil, þó svo að ekki komi mjög oft til að kalla hann út í aðgerðir en þær eru þó nokkrar á hverju ári og eins og með hverja þá útkallseiningu sem til þarf þá þarf hann að vera til staðar þegar þörf krefur. ég hvet alla landsmenn að sýna björgunarsveitunum hlýhug og styðji við bakið á ötulu starfi vaskra manna og kvenna.
Enn hefur ekkert spurst til þýskra ferðalanga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 05:15 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Nýjustu færslurnar
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
- Bæn dagsins...
Athugasemdir
Við Íslendigar erum svo heppin :) Eigum þrautreyndt og hörkuduglegt hjálparsveitarfólk og ekki megum við gleyma að allt er þetta í sjálfboðavinnu.
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 22.8.2007 kl. 13:53
Tek undir þetta. Það er ótrúlegt hvað hjálparsveitirnar leggja á sig og við sendum auðvitað hlýja strauma og styðjum við þær eftir föngum. Vona og bið að þjóðverjarnir finnist.
Vilborg Traustadóttir, 22.8.2007 kl. 17:41
Hjálparsveitirnar eru eitt það besta í samfélagi okkar.
María Kristjánsdóttir, 24.8.2007 kl. 07:35
Ég er svo stolt af mönnunum í leitarsveitinni. Er með hugann hjá þeim og kveikti ljós í morgun fyrir þá.
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2007 kl. 10:05
Flott færsla hjá þér. Það veitir ekki af að minna okkur á þetta.
Steingerður Steinarsdóttir, 24.8.2007 kl. 10:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.