16.8.2007 | 13:20
Kópvogur í vexti, bara ekki í öfuga átt !!!
Gunnar Birgisson er kappsamur maður, en mér var alltaf kennt að kapp er best með forsjá. Það er deginum ljósara að aukin byggð í vesturbæ Kópavogs gengur ekki upp, það þarf ekki sérfræðinga til að sjá það. Ef ætlunin er að fylla upp allan Fossvoginn og leggja nýjar brautir þar um, þá gæti farið að verða möguleiki, en það er ekki fyrir hendi og stendur ekki til, sama gildir með uppfyllingu í Kópavoginn í átt til Garðabæjar og Arnarnesins. Ég álít að hér sé nóg komið, of mikið er nú þegar byggt á Kársnesinu og geta þær umferðaæðar þar, engan vegin haft undan nú þegar í dag.
Auking byggðar og stækkun á atvinnuhúsnæði í Smáranum er nú þegar til vandræða og er nú verið að skítredda málunum í aðgengi að því svæði. Mislæg umferðaljós (mislæg gatnamót) Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar, eru algjört klúður og fyrir bragðið hefur aðgengi að þessu svæði verið torvelt og klúðurslegt. Ekkert tillit hefur verið tekið til þess að hundruði barna þurfa að fara yfir fífuhvammsveginn til að sækja grunnskóla, Smáraskóla og Lindaskóla, og á sínum tíma var farið þess á leit við bæjaryfirvöld að lögð yrðu undirgöng undir fífuhvammsveg við Dalsmára, en því var harðlega neitað og talið nóg að hafa gangbrautarljós í staðin. Raunin í dag að umferðin á þessari götu er mikill og eykst með hverju deginum, fleiri þjónustur og verslanir eru að koma á svæðið og hraði bílana er ekki í samræmi við íbúðahverfi, því skipulagið lét þessa miklu stofnbraut kljúfa hverfið og hverfin, með tilliti til skólasóknar grunnskólabarna.
Það er komin tími til að hanna alvöru samgönguæðar og vistvæn íbúðahverfi, fyrirhyggja er það sem hefur skort á hönnun íbúðahverfa og samgöngumannvirkja á öllu landinu, því miður, því er ekki þörf á að Kópavogsbær haldi áfram sömu vitleysunni og hætti þessari tilraunastarfsemi í hönnun mannvirkja.
Kópavogshöfn verður ekki stækkuð gegn vilja íbúanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Athugasemdir
Já, þetta er nú ljóta vitleysan allt saman...
Bjarney Hallgrímsdóttir, 16.8.2007 kl. 23:12
Mér er algjörlega fyrirmunað að skilja þessu áráttu að stækka allt út í hafið, hvaða andsk. heimskustefna er þetta, "hver fattaði upp á þessu" eins og börnin segja. Ekki ég, vildi að menn nýttu það land sem liggur vel. Stend með Kópavogsbúum sem vilja stoppa þetta.
Ásdís Sigurðardóttir, 17.8.2007 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.