24.4.2007 | 14:33
Reykjavíkurflugvöllur er eign allra landsmanna!!!
Myndirnar eru frá Flugdegi 26. ágúst 2006.
Kæru Landsmenn, hver segir að fólk setji það ekki fyrir sig að fara alla leið til Keflavíkur til að fara til útlanda, það tekur lágmark 45 mínútur að aka þessa leið sem mörgum hefur þótt einn hættulegasti kafli ferðarinnar er fólk fer erlendis. Það eru jú rútuferðir, en þær koma ekki að sækja þig upp að dyrum, heldur verður fólk að taka a.m.k. leigubíl á móts við Flugrútuna, eða fá ættingja til að aka sér annað hvort í rútuna eða alla leið til Keflavíkur, eða skilja bílinn eftir í kostnaðarsamri bílageymslu, allt er þetta til að íþyngja fólki sem þarf að sækja flug til Keflavíkur, eða það sem flestum finnst svo dýrt sem er að taka leigubíl alla leið. Ég er viss um að það liði ekki langur tími þar til fólk færi að kvarta undan öllu þessu oki og amstri bara til að komast til Akureyrar eða eitthvað annað út á land, það færi tvöfalt til þrefallt meiri tími bara að koma sér í flugið heldur en flugið sjálft. Nei vinur þetta er ekkert gamanmál, að flytja flugvöllin er ekki nein lausn heldur óþarfa kostnaður sem við eigum að nota í annað gagnlegra, eins og menntamál, heilbrigðismál og margt það sem fólki finnst ekki lagi fyrir eins og umferðamannvirki sem eru mörgum sinnum hættulegri en flugvöllurinn. Auk þess gleymir fólk því, þá aðallega Reykvíkingar, að landið sem flugvöllurinn er á, er að mestu leiti eign ríkisins en ekki borgarinnar, löndin þar sem fólk vill flytja flugvöllin á er einnig í meirihluta eigu annara en borgarinnar og ekki síður verðmæt lönd með sinni náttúruverndunarsvæðum vegna vatnasöflunar, fuglalífs, gróðurs og áfram mætti telja. Hvar eru þá umhverfissjónarmiðin, hverjir eru þá að vernda landið, er þá allt í lagi að setja umhverfissjónarmið til hliðar?
Flugkveðja Jón
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:35 | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi
Nýjustu færslurnar
- Karlmannatíska : RALPH LAUREN Polo Holiday 2024
- Hérna eru gamlar TÆKNITEIKNINGNAR af HINU NÝJA GOSI sem að er nú NÝ HAFIÐ: 20.NÓVEMBER 2024 en beðið er eftir NÝJUSTU TÆKNITEIKNINGUNUM:
- Úr munni hestsins
- Erfiðið út í buskann
- "ÚLFUR Í SAUÐAGÆRU"??????
- Það gýs á tveimur stöðum af ólíkum ástæðum
- Flokkur fólksins
- Að tapa sigrinum
- Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?
- Húsnæðisáætlanir sem gleyma fólkinu
Athugasemdir
Heyr heyr.
Jóna Á. Gísladóttir, 24.4.2007 kl. 21:44
En er ekki slysahætta af flugvellinum þar sem hann er?
Steingerður Steinarsdóttir, 25.4.2007 kl. 10:10
Sæl Steingerður, slysahætta er allstaðar og flutningur á flugvellinum á stað sem er komin hærra yfir sjávarmál og veður vályndari eykur slysahættu. Hinsvegar er minni slysahætta af flugvellinum og jafnvel í tíundaveldi heldur en Hringbrautinni sem er við hliðina á honum og því ætti að gera eitthvað í þeim málum frekar. Slysin sjáum við ekki fyrir hvar sem þau verða, en oft skapar maðurinn sjálfur slysagildrur með lélegum hönnunum og þröngsýni. Það er nú þegar búið að þrengja að flugvellinum meir en nóg og sú ákvörðun að byggja Háskólan í Reykjavík við Hlíðarfót er algjört slys, ef menn eru að tala um umferðaröngþveiti þá er það bara smámunir við það sem það mun verða þarna í kringum Öskjuhlíðina, nær væri að reisa þar SAMGÖNGUMIÐSTÖÐ eins og hefur verið hugmynd um lengi. kær kveðja Jón
Jón Svavarsson, 25.4.2007 kl. 11:02
Flugvöllurinn á að vera nákvæmlega þar sem hann er.
Vilborg Traustadóttir, 25.4.2007 kl. 11:52
það finnst mér líka
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 1.5.2007 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.