22.4.2007 | 18:27
Afhverju ertu að þessu Bergsteinn??????
Þú sem fullvaxta maður með þokkalega greind ættir ekki að vera að slá svona fullyrðingum fram. Það er hægara sagt en gert að fá húsaeigendur til að klára þær endurbætur sem þeim er fyrir lagt, meir að segja opinberum fyrirtækjum. Ég veit til þess að gefin var út mjög svört skírsla um ástand eldvarnamála í Grunnskólum Kópavogs fyrir um ári síðan, mörg af þeim atriðum voru ítrekanir á eldri kröfum, jafnvel all nokkura ára gamlar sumar, enn er lítið sem ekkert farið að hafast við því að klára þau mál á þeim bæ. Ýmsar fyrirmæltar endurbætur á eldvörnum í þinni tíð eru sjálf sagt enn í ólestri, svo hver ætti að líta sér nær. Eflaust er hægt að gera miklu meira í eldvarnarmálum og margt af því kostar ekki mikið og er það því synd ef menn hafa komist upp með það árum saman að slugsa með hlutina. "en það er gott að búa í Kópavogi, jafnvel þó allt brenni.
![]() |
Fyrrum brunamálastjóri segir eldvarnareftirlit hafa brugðist |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
-
kleopatra7
-
olinathorv
-
gudruntora
-
nanna
-
lillagud
-
stjornlagathing
-
draumur
-
dagsol
-
kreppan
-
kally
-
raksig
-
herdis
-
annamargretb
-
margretrosa
-
helgafell
-
lauola
-
bjarkey
-
netauga
-
domubod
-
ingunnjg
-
keg
-
steingerdur
-
annaragna
-
liljan
-
trukona
-
lady
-
estro
-
sms
-
bifrastarblondinan
-
agny
-
katja
-
eddabjo
-
alla
-
gudridur
-
jona-g
-
nupur
-
blekpenni
-
asgerdurjoh
-
kolgrima
-
katrinsnaeholm
-
halkatla
-
gislina
-
tothetop
-
fia
-
kolbrunb
-
jarnskvisan
-
thorasig
-
bryndisisfold
-
jonaa
-
gudfinna
-
thorbjorghelga
-
eyglohardar
-
helgasigrun
-
vglilja
-
ranka
-
abg
-
joninaben
-
gurrihar
-
motiv
-
doritaxi
-
edvard
-
formula
-
fridrikomar
-
gunnarkr
-
ktomm
-
ragnarborg
-
reynsla
-
siggisig
-
stormsker
-
sveinnhj
-
konur
-
810
-
annakr
-
addamaria
-
alfheidur
-
asdisran
-
astan
-
begga
-
beggibestur
-
benna
-
beggabjuti
-
biddam
-
birgitta
-
brostubara
-
brynja
-
bubot
-
daman
-
diddan
-
ellasprella
-
erlaosk
-
estersv
-
evathor
-
fanneybk
-
fannygudbjorg
-
fararstjorinn
-
fjola
-
fridust
-
gmaria
-
grazyna
-
goodster
-
gudrunjona
-
gudrunmagnea
-
gyda
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
hlinnet
-
hugrenningar
-
idno
-
ingabesta
-
ingibjhin
-
ingibjorgelsa
-
ippa
-
ipanama
-
isdrottningin
-
jahernamig
-
kittysveins
-
kketils
-
klaralitla
-
konukind
-
ladyelin
-
lara
-
larahanna
-
liljabolla
-
margretloa
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
marzibil
-
mongoqueen
-
ollasak
-
olofdebont
-
pannan
-
ragnhildur
-
roslin
-
ringarinn
-
saedis
-
saragumm
-
sifjar
-
sigrunfridriks
-
sirrycoach
-
skessa
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sveitaorar
-
thorunnvaldimarsdottir
-
villagunn
-
id
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
armannkr
-
biggibraga
-
binnirarfn
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
brandurj
-
businessreport
-
drengur
-
ea
-
esv
-
fiskholl
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fsfi
-
gattin
-
gebbo
-
golli
-
gudmundurmagnusson
-
gudni-is
-
hafstein
-
hlekkur
-
hnodri
-
hogni
-
hvala
-
ibb
-
icekeiko
-
jax
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kentlarus
-
ketilas08
-
killerjoe
-
korntop
-
krams
-
kristinnhalldor
-
krilli
-
ljosmyndarinn
-
malacai
-
nosejob
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
pallvil
-
palmig
-
photo
-
runarsv
-
saethorhelgi
-
skrekkur
-
stebbifr
-
steinibriem
-
svei
-
thj41
-
vefarinnmikli
-
valurstef
-
vefritid
-
iador
-
svanurg
-
ksh
-
margretsverris
-
einarorneinars
-
ejk
-
heidihelga
-
benediktae
-
baldher
-
elvira
-
rannveigh
-
addags
-
minos
-
heidarbaer
-
aslaugfridriks
-
naflaskodun
-
jyderupdrottningin
-
franseis
-
hrannsa
-
valdimarjohannesson
-
arnthorhelgason
-
bookiceland
-
minnhugur
-
thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
- Algjörlega óljóst hvað bíður þessa unga fólks
- Jens telur niður dagana
- Tíu skjálftar yfir þremur að stærð
- Heimaþjónusta við eldra fólk nú undir einn hatt
- Biður um svigrúm til að fara yfir málin
- Tveir handteknir hér á landi
- Óska eftir frekari viðtölum vegna vöggustofuvistunar
- Flæðir enn í kvikuganginn úr Svartsengi
- Tekinn með hálft kíló innvortis
- Óska eftir gögnum frá forsætisráðuneytinu
- Rannsókn málsins ekki breyst
Athugasemdir
Það er ekki nóg að hafa "virkt" eftirlit heldur þarf að fylgja því eftir að farið sé að þessum tilmælum. Ekki er nóg að gera athugasemdir ef menn komast svo upp með það jafnvel áratugum saman að gera ekki neitt í málinu. Ég starfaði um tíma í málum tengdum eldvörnum og það er með ólíkindum hvað illa er fylgst með bæði í nýbyggingum sem og eldra húsnæði að farið sé eftir reglugerðum. Íslendingar eru alltaf að státa sig af því að byggja traust og góð hús, en eldvarnir og eftirlit með þeim er verulega ábótavant hér á landi. Fúsk í brunaþéttingum og eldvarnahólfun húsa er miklu algengara en menn gera sér grein fyrir.
Jón Sig. (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 22:30
Það er svo skrýtið að það er eins og við Íslendingar trúum því aldrei að það kvikni í hjá okkur eða þar sem við erum stödd. Alþekkt íslenskt fyrirbrigði er að allir sitja sem fastast og blikka ekki auga þó brunabjalla fari í gang í fyrirtækjum. Ég er þarna engin undantekning.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.4.2007 kl. 00:35
Auðvitað mega eldvarnir vera í betra lagi. Og bráðnauðsynlegt að tala um þær og benda á.
Þegar söguleg hús verða eldi að bráð verður að spyrja hvaða eldvarnir þarf að setja í önnur gömul hús. Það eru margar leiðir til að svona tjón verði sem minnst og maður hefur á tilfinningunni að ekki sé allt með felldu í þessum málum í Reykjavík.
Kveðja úr 7 hæða timburhúsi á Manhattan.
Ólafur Þórðarson, 23.4.2007 kl. 22:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.