26.3.2007 | 22:30
Þegar greiða á atkvæði?????????
Þá vakna áleitar spurningar! Hverjum er best treystandi fyrir að stjórna þjóðarskútunni án þess að sigla henni í kaf og hverjum er treystandi til að auka hagvöxt svo að allir landsmenn hagnist á því en ekki bara, að þeir ríkari verði enn ríkari og fátækir verði enn fátækari!
Oft þegar stórt er spurt þá er oft minna um svör. En þessar hugleiðingar gerast æ áleitnari með hverjum deginum. Fyrir dyrum stendur að Hafnfirðingar gangi að kjörborðinu til að kjósa um eða ekki Álver. Enn og aftur eru landsmenn dregnir í dilka með hverjir séu með kosningarétt og hverjir ekki. Eins og þetta sé eitthvað einkamál Hafnfirðinga, ég veit ekki betur en álverin greiði öll tekjuskatt til ríkisins sem fer í sameiginlega kassann hjá Árna Matt, sem er síðan notaður til að greiða fyrir vegagerð, sjúkrahús og alskyns almennings þjónustu sem við öll notum. Sama var með Reykjavíkurflugvöll, Reykvíkingar efndu til kosninga um hann, án þess að eiga nokkuð í því landi þar sem hann er staðsettur á, því ríkið á það land og hverjir eiga ríkið, jú við landsmenn!
Því segi ég enn og aftur, það er ekki einkamál einhverja smáþorpa á landsbyggðinni það sem kemur allri þjóðarskútunni til að sigla áfram. Vitaskuld þarf að hafa aðhald og fyrihyggju í ÖLLUM málum, ekki bara sumum, því það sem við ákveðum í dag þurfa afkomendur okkar að lifa við síðar, og viljum við ekki tryggja afkomendum okkar sem besta afkomu í framtíðinni? JÚ og aftur JÚ segi ég, allt þetta fjas um álver, virkjanir, flugvelli og margt fleira er öllum viðkomandi, jafnt eins og tvöföldun Reykjanesbrautar eða suður og vesturlandsvegana. Sjálfur er ég fylgjandi því að halda rekstri álversins í Straumsvík áfram og ég treysti því að þeir geri allt sem hægt er að gera til að koma í veg fyrir spillingu á andrúmsloftinu, hinsvegar set ég spurningamerki um það hvort að vit sé í að fjölga slíkum stórverksmiðjum og hygg að betra sé að finna eitthvað annað til að halda uppi atvinnu á landsbyggðinni. Til eru margir aðrir vænlegir möguleikar í HÁTÆKNI iðnaði sem ekki hefur verið hlúð að og er það synd að Marel skuli vera að loka framleiðslu sinni hjá Póls á Ísafirði, það eru alvarleg afturför.

Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
-
kleopatra7
-
olinathorv
-
gudruntora
-
nanna
-
lillagud
-
stjornlagathing
-
draumur
-
dagsol
-
kreppan
-
kally
-
raksig
-
herdis
-
annamargretb
-
margretrosa
-
helgafell
-
lauola
-
bjarkey
-
netauga
-
domubod
-
ingunnjg
-
keg
-
steingerdur
-
annaragna
-
liljan
-
trukona
-
lady
-
estro
-
sms
-
bifrastarblondinan
-
agny
-
katja
-
eddabjo
-
alla
-
gudridur
-
jona-g
-
nupur
-
blekpenni
-
asgerdurjoh
-
kolgrima
-
katrinsnaeholm
-
halkatla
-
gislina
-
tothetop
-
fia
-
kolbrunb
-
jarnskvisan
-
thorasig
-
bryndisisfold
-
jonaa
-
gudfinna
-
thorbjorghelga
-
eyglohardar
-
helgasigrun
-
vglilja
-
ranka
-
abg
-
joninaben
-
gurrihar
-
motiv
-
doritaxi
-
edvard
-
formula
-
fridrikomar
-
gunnarkr
-
ktomm
-
ragnarborg
-
reynsla
-
siggisig
-
stormsker
-
sveinnhj
-
konur
-
810
-
annakr
-
addamaria
-
alfheidur
-
asdisran
-
astan
-
begga
-
beggibestur
-
benna
-
beggabjuti
-
biddam
-
birgitta
-
brostubara
-
brynja
-
bubot
-
daman
-
diddan
-
ellasprella
-
erlaosk
-
estersv
-
evathor
-
fanneybk
-
fannygudbjorg
-
fararstjorinn
-
fjola
-
fridust
-
gmaria
-
grazyna
-
goodster
-
gudrunjona
-
gudrunmagnea
-
gyda
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
hlinnet
-
hugrenningar
-
idno
-
ingabesta
-
ingibjhin
-
ingibjorgelsa
-
ippa
-
ipanama
-
isdrottningin
-
jahernamig
-
kittysveins
-
kketils
-
klaralitla
-
konukind
-
ladyelin
-
lara
-
larahanna
-
liljabolla
-
margretloa
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
marzibil
-
mongoqueen
-
ollasak
-
olofdebont
-
pannan
-
ragnhildur
-
roslin
-
ringarinn
-
saedis
-
saragumm
-
sifjar
-
sigrunfridriks
-
sirrycoach
-
skessa
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sveitaorar
-
thorunnvaldimarsdottir
-
villagunn
-
id
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
armannkr
-
biggibraga
-
binnirarfn
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
brandurj
-
businessreport
-
drengur
-
ea
-
esv
-
fiskholl
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fsfi
-
gattin
-
gebbo
-
golli
-
gudmundurmagnusson
-
gudni-is
-
hafstein
-
hlekkur
-
hnodri
-
hogni
-
hvala
-
ibb
-
icekeiko
-
jax
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kentlarus
-
ketilas08
-
killerjoe
-
korntop
-
krams
-
kristinnhalldor
-
krilli
-
ljosmyndarinn
-
malacai
-
nosejob
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
pallvil
-
palmig
-
photo
-
runarsv
-
saethorhelgi
-
skrekkur
-
stebbifr
-
steinibriem
-
svei
-
thj41
-
vefarinnmikli
-
valurstef
-
vefritid
-
iador
-
svanurg
-
ksh
-
margretsverris
-
einarorneinars
-
ejk
-
heidihelga
-
benediktae
-
baldher
-
elvira
-
rannveigh
-
addags
-
minos
-
heidarbaer
-
aslaugfridriks
-
naflaskodun
-
jyderupdrottningin
-
franseis
-
hrannsa
-
valdimarjohannesson
-
arnthorhelgason
-
bookiceland
-
minnhugur
-
thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Útskúfun er bæði nýtt og gamalt fyrirbæri
- Grafir
- Það er rétt að halda til haga NÝRRI FJÁRMÁLAÁÆTLUN sitjandi ríkisstjórnar:
- Réttindi kvenna þarf að vernda...
- Var aðförin að Ásthildi Lóu skipulögð?
- Maddömur tvær og fjármögnun flokka
- 100 dagar
- Kunninginn bankar enn
- Bæn dagsins...
- Stórmennin frægð ei í falla, ljóð frá 5. febrúar 2018.
Athugasemdir
Ég veit alveg hvað ég ætla að kjósa í alþingiskosningunum
og vildi svo sannarlega kjósa með þér í kosningunum um næstu helgi.... en stækkunarferlið var nú komið annsi langt þegar farin var vinkilbeygja og ákveðið að kjósa um málið...er verulega hugsi yfir því ferli öllu saman.
Það er annars merkilegt hvað Ingibjörg Sólrún sagði.. það skiptir ekki máli þó deiliskipulagið verði samþykkt í Hafnarfirði..hún er á móti fleiri álverum og stækkun í Straumsvík. Ekki man ég til þess að tekið hafi verið tillit til radda landsbyggðarinnar varðandi flugvöllinn í Reykjavík..þá eins og þú nefnir réttilega var þetta alfarið í höndum Reykvíkinga.
Herdís Sigurjónsdóttir, 27.3.2007 kl. 10:12
Takk fyrir kveðjuna Herdís, en því miður fæ ég ekki að kjósa um Álverið þar sem ég bý í Kópavogi og éeg segi aftur og enn að það er með ólíkyndum hvað fólki finnst ýmistlegt sem varðar þjóðarhag vera eitthvert einkamál eins smá þorps úti á landi, eða eiga kanski bara Kópavogsbúar að kjósa til Alþingis í vor? Ég bara segi svona!
Jón Svavarsson, 27.3.2007 kl. 11:57
Jú jú sé alveg "hátækniiðnað" fyrir mér á Húsavík t.d. en hvað myndu margir fá vinnu við það....sennilega allir hámenntuðu verkamennirnir sem búa á Húsavík og vilja búa þar áfram....samt efa ég það. Hvað kemur álverið til með að veita mörgum verkamönnum á Húsavík vinnu? ég held að álverið hafi vinninginn.
Og auðvitað eiga bara Reykvíkingar að kjósa um hvort flugvöllurinn verði í Reykjavík, það eru jú þeir sem verða fyrir ónæðinu af flugumferðinni. það þarf ekki endilega að leggja flug innanlands niður eins og margur af landsbyggðinni heldur að hafi verið kosið um, og jú Reylvíkingar eiga líka einir að kjósa til Alþingis það er jú í Reykjavík.....eða er það ekki annars
venlig hilsen...
Sverrir Einarsson, 28.3.2007 kl. 18:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.