Enn eitt PANIK!

                                                       Miklubraut
 

Það er með ólíkindum hvað hægt er að telja fólki trú um. Ef þetta er svona einfalt og góður kostur, því var ekki Hringbrautin sett í stokk í gegnum Vatnsmýrina? Því eru ekki byggð alvöru mislæg gatnamót? Í stað mislægra umferðaljósa, sem skipulagsfólk heldur ekki vatni yfir? Því, því, því, ég bara spyr? Hvenær verður farið að horfa til framtíðar og hætt að hirða aurin og kasta krónunni? Nú þegar allir tala um svifryk, mengun og margt fleira, þá á að horfa á heildar myndina. Samgöngumiðstöð við Hlíðarfót, í stað Háskóla, með tengingu inn á braut í stokk austur um Fossvogsdalinn og miðbæinn í hina áttina. Þar sem byggð yrði almennileg flugstöð ásamt afgreiðslu langferðabíla (Umferðamiðstöð) það væri besta ráðið. Reykjavíkurflugvöllur er ekki aðyfirgefa Vatnsmýrina frekar en Arnarnesið sé að yfirgefa Garðabæ eða Þingholtin að flytja í Árbæinn. Förum nú að horfa á tilveruna eins og fullorðið fólk og og sætta okkur við að við erum ýmist grönn eða feit, við erum ýmist gáfuð eða heimsk, rík eða fátæk. Myndin er frá Árna vini mínum Sæberg ljósmyndara morgunblaðsins.


mbl.is Miklabrautin í stokk á þessu kjörtímabili
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sveinn Hjörtur

Sæll. Feitur hér!

 Þú átt tvífara sem spókar sig í Kópavogi og hjálpar eldra fólki með öryggismálin á heimilinu... Alveg satt! Sá það í FB. Hann var frá Landsbjörg....

Sveinn Hjörtur , 6.3.2007 kl. 15:44

2 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Skipulagsvitleysan ríður ekki við einteyming.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 8.3.2007 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Frétta viðhorf og samfélagið !

Viðhorf um stjórnmál og samfélagslegar þarfir, samgöngur, menntun, öryggismál og heilbrigðismál.

Höfundur

Jón Svavarsson
Jón Svavarsson

Starfandi fréttaljósmyndari. skoðið myndir á; www.motivm.is

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Leita í fréttum mbl.is

Spurt er

Hvert á að fara í frí í sumar?

Bloggvinir

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hverfisgata 150620 J2X1713
  • Hverfisgata 150620 J2X1529
  • Hverfisgata 150620 J2X1396
  • Hverfisgata 150620 J2X1285
  • Hverfisgata 150620 J2X1840
  • Se-Buss 301220 J2X3920
  • wVitinn 090520 JX25329
  • ...810_jon9993
  • ...810_jon1809
  • ...810_jon1773

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband