6.3.2007 | 01:09
Þeir vinna fyrir kaupinu sínu þessir !
Ekki ætla ég að mæla því neina bót að brjóta löginn, en hraði er afstæður. Allstaðar í Evrópu er leyfður meiri hraði á brautum sem Reykjanesbrautinni og jafnvel engin hraðamörk eins og á hraðbrautum þýskalands, svo ég leyfi mér að fullyrða að helsti slysavaldurinn í umferðinni er ekki hraðinn, heldur miklu fremur hálfsofandi ökumenn eða þeir eru að gera eitthvað allt annað en að aka bíl í raun. Ég leyfi mér að fullyrða að ökumenn sem aka á hraða sem þessum eru örugglega vel vakandi við stýrið, en þeir sjá ekki Lögregluna í felum með radarinn og allar videómyndatökuvélarnar og öll þau tæki sem verið er að hrúga í lögreglubílana til taka upp allt sem fyrir augu ber. Kanski er þetta að verða nausynlegt, kanski fer þetta að verða staðalbúnaður í alla bíla til að við getum staðfest hvert við fórum og hvernig, tala ekki um hvaða leið. Já menn setja flatskjái í hnakkapúðana á leðurklæddum sætum, þar sem skorið er úr leðrinu til að koma þeim fyrir, menn setja flatskjái í loftin á bílunum til að skemmta farþegum sem leiðast langkeyrslur, hvað máttu börnin og aðrir farþegar í langferðabílum þola hér áður fyrr á margra klukkutíma ferðum á milli staða. Þá komust bílarnir ekki nema á mest 60 KM hraða jafnvel.
En á meðan lögreglan er upptekin í góni á öll rafeindatækin í mælaborðinu, þá sjá þeir ekki þá sem aka ljóslausir eða hálf ljóslausir. Þeir sjá ekki þá sem eru að aka með aðra hönd á stýri ( á 90) og síman í hinni (meir að segja á 15miljón króna bílum), þeir sjá ekki þá sem eru hálfsofandi í akstrinum og nærri búnir að keyra útaf eða á næsta bíl, þeir sjá ekki óskoðuðu bílana sem eru jafnvel hættulegir í umferðinni og ótryggðir.
Nei hér er nóg komið, við þurfum jú öflugri löggæslu en áherslurnar eru mjög einkennilegar, á sama tíma eru fjölmörg óleyst mál, árásir og ofbeldisverk daga uppi og eiturlyfja innflutningur eykst. Kanski engin furða aðal glæpamennirnir eru í umferðinni því á síðasta ári létust 30 manns í umferðinni, en hvað létust margir vegna ofneyslu eiturlyfja eða af afleiðingu þeirra eins og sjálfsvígum og þess háttar? Hvort er hættulegra? Hverjir eru manndráparar í þeim tilvikum? Eru þeir teknir fyrir ofhraðan akstur eða fyrir manndráp af ásetningi? NEI því miður, á Spáni á tímum Francos, þá tók hann menn af lífi sem voru að selja eiturlyf, því þeir voru af ásetningi að gera aðför að mannslífum og drápu fólk óbeint. Ég vil samt hrósa LÖGGÆSLUMÖNNUM landsins fyrir góð og fórnfús störf, en oft vantar meiri árverkni til að sjá ýmis atrið sem ég hef talið hér upp. Svo ég spyr, hvort er mikilvægara að moka fé í rafeindatæki í lögreglubíla þannig að þeir sjá vart út fyrir tækjum, eða eyða meiri fjármunum til að koma í veg fyrir dreyfingu eiturlyfja? Svari nú hver fyrir sig og hugsi málið vel!
Mældist á 175 kílómetra hraða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Af mbl.is
Innlent
- Össur telur erindi Pírata í stjórnmálum lokið
- Reykjavík tefur uppbyggingu
- Bjarni: Bankarnir ekki í takt við samfélagið
- Rockville borholan tekin í notkun á nýju ári
- Hættumat lækkað í Grindavík
- Illa þefjandi tuska Íslandsbanka
- Verið að eyðileggja framtíðina
- Miklir möguleikar til úrbóta
- Tveir grunaðir um stórfellt fíkniefnalagabrot
- Opna aftur um leið og þau geta
- Gjöld á ferðaþjónustuna hækki
- Tíðindi í nýrri könnun: Framsókn út af þingi
- Stal nokkur hundruð kílóum af kjötvörum
- Spursmál: Lífróður Sigurðar Inga og Samfylkingin lækkar flugið
- Blanda íbúða, þjónustu og verslana
Erlent
- Ákærður fyrir morð á 13 ára stúlku
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
Nýjustu færslurnar
- Reistir við af þjóðinni, til hvers.?
- Handtökuskipun ICC á Netanyahu og Gallant
- Erfitt að breyta stjórnarskránni - einfallt að breyta þjóðinni
- -geisp-
- Hver er beinþynningar tölfræðin
- ESB, EES og fríverslunarsamningar
- Trúverðugleiki Bergþórs
- Meðvirknin nær út fyrir Miðflokkinn
- Í framhaldi af því gos-tímabili sem að nú er hafið; að þá er rétt að halda til haga nýjum gögnum um VATNSLEIÐSLUR sem að munu renna í átt að höfuðborgarsvæðinu:
- Boðsmótið hefst 27. nóv
Athugasemdir
Mikið er ég hjartanlega sammála þessari grein hjá þér.
FLÓTTAMAÐURINN, 14.3.2007 kl. 00:29
það kemur ekki nóg í kassann við hvert eitt skifti sem einhver er stoppaður fyrir þessi brot það er meinið og því er verið að eltast við það sem gefur mest í kassann fyrir hverja skýrslu.
Hafið þið ekki heyrt þegar löggan er í "átaki" ganvart: símanotkun, ljósleysi, bílbeltaleysi, stefnuljósaleys. o.s.frv. örugglega....EN þetta á að vera vinnan þeirra ekki eitthvað átaksverkefni. Svona er þetta bara því miður, fá sem mest í kassann og láta skítteríið mæta afgangi.
Sverrir Einarsson, 14.3.2007 kl. 01:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.