26.2.2007 | 20:17
Fjör og Fæða !!!
Já "Food and Fun" er nú lokið í eitt yndislega skiptið enn. Það verð ég nú að segja ykkur, að þrátt fyrir að íslenskir matreiðslumenn séu með þeim bestu í öllum heiminum þágátu þeir lært ýmistlegt af þessum erlendu starfsbræðrum sínum, því þeir komu með ýmsa nýja strauma í matargerðarlist og góður getur alltaf orðið betri. Ég til að mynda smakkaði á nokkrum réttum, enda mat maður mikill, meðal annars á ljúfengum fiskréttum á Silfri Hótel Borg, einnig smakkaði ég á fiskréttinum hjá kokkinum sem var gestakokkur hjá Sigga Hall og það var hreint frábært. Á Grillinu Hótel Súlur nei fyrirgefðu Sögu, þar var hann Andrew sem hefur rekið um tíma Thailenskan veitingastað í Ástralíu, en hann notaði austurlensk krydd, chilli, engifer, Lime ofl töfrandi og seiðandi. Sænski kokkurinn á Holtinu eða Gallerí restaurant, var með skemmtileg tilbrigði í lambinu og þorskurinn var lostæti. Ekki má nú ljúka þessari umfjöllun án þess að nefna kokkin frá Finnlandi Kai Kallio, sem var gestakokkur á Vox Nordica Hóteli, en að öllum öðrum ólöstuðum þá var lambið hjá honum með því besta sem ég hef smakkað lengi, hann var með lamba hryggvöðva kryddlegin í Ólífuolíu og "Timmían" eða Blóðbergi, auk þess sem meðlætið var í svo góðum takt við allt saman, ekki sakaði að renna þessu niður með ljúfengu rauðvíni. Ég skora á alla þá sem eru fyrir ljúfengan mat og skemmtileg tilbrigði að nota vikuna og fara á þessa veitingastaði sem tóku þátt í Fjörinu, en þeir eru; Silfur, Grillið, Sjávarkjallarinn, Apótekið, Siggi Hall, Perlan, Vox, Einar Ben, Salt, Rauðará, La primavera og Domo. Allir þessir staðir skarta hæfustu matreiðslumeisturum að öðrum ólöstuðum og má segja að mikill metnaður er hjá veitingahúsunum að hafa eðalmatreiðslumenn og bjóða aðeins uppá það besta sem völ er á. Íslendingar geta stoltir sagt að á Íslandi fáist besta lambakjöt í heimi og bera þessir erlendu matreiðslumenn þess vitni og segjast aldrei hafa smakkað annað eins, ég get þó sagt ykkur að ég hef smakkað lambakjöt sem komst með tærnar að hælum þess íslenska, en það er alið í fjalla héruðum í Afríku þar sem er að finna áþekkt gróðurfar og er til fjalla á Íslandi, en það smakkaði ég í Jóhannesarbor árið 2003 og það var eldað af íslenskum eðalkokkum. Reynið og þér munuð finna, verði ykkur að góðu.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Neðanjarðarlestarkerfi fyrir borgina og ný byggð
- Arfleifð Pírata - upphafið
- Ógöngur
- Aðeins bent á staðreyndir.
- Samfylkingin myndar ekki borgaralega stjórn
- Þó það nú.......
- Þegar Jón Þorleifs kaus óvænt
- Hvaða kosningakerfi er sanngjarnt?
- Trú, pólitík og kosningar
- Auðvitað á innræting sér stað í skólum
Athugasemdir
Namm -namm -namm girnilegar myndir.
Birna M, 26.2.2007 kl. 23:16
Flottar myndir. Það hlýtur að vera gaman að komast svona baksviðs á Food and Fun
Steingerður Steinarsdóttir, 1.3.2007 kl. 13:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.