20.2.2007 | 14:12
Velferð, hagsæld!
Það er engum blöðum um það að fletta að launamál eru og verða alltaf bitbein þeirra sem þiggja og þeirra sem greiða laun. Í mjög mörgum starfsgreinum eru laun langt undir því sem eðlilegt gæti talist og allar kjarabætur eru vel þegnar. Kennarar og aðrir opinberir starfsmenn hafa í gegnum tíðina verið þær stéttir sem hvað erfiðast hefur verið að fá eðlilegar kjarbætur fyrir og sanngjörn laun. Forstjórar og aðrir háttsettir menn í þjóðfélaginu hafa löngum ekki vílað fyrir sér að hækka við sig launin og eru laun stjórnenda að jafnaði margfalt á við laun almennra launþega, samanber laun og lífeyrisréttindi þingmanna, þeir setja bara þær reglur sem þeim sýnist. Nær væri að bera svolitla virðingu fyrir vinnandi fólki sem meðal annars annast börnin okkar, leikskólakennarar, grunnskólakennarar og allar þær starfstéttir sem tengjast fræðslu og heilbrigði afkomenda okkar.
Nýverið var á öldum ljósvakans fyrirspurn til hlustenda um hvað þeim finnst um launamál kennara. Þar komu fram raddir launþega sem voru yfir sig hneykslaðir á þessari frekju kennara og hvort þeir hefðu ekki nógu góð laun. Sami maður er kanski tilbúin að lækka launin sín svona tuttugu prósent til að tryggja það að hafa yfir höfuð vinnu áfram. Nei og aftur NEI, það er svo mikil hagsæld í landinu, bankarnir fittna og stjórarnir með, og allir landsstjórnendur fullyrða að það sé engin fátækt í landinu, þá ættu þessir sömu að sýna það í verki og hundskast til að ganga til samninga við launafólk áður en samningar renna út og allt fer í leiðindi. Það hefur verið lenska hjá launanefndum hins opinbera að setjast ekki að samningaborðum fyrr en allt er komið í óefni, þá á allt í einu að redda málunum og þvinga fólk til að ganga að lélegri kjarabótum en það ætti rétt á, í skjóli þess að annars fer allt í verkföll og enn meiri leiðindi. Almenningur gerir sér ekki grein fyrir að það er ekki síst við semjendum að kenna ef til verkfalla kemur, þeirra er hagurinn að halda öllu gangandi, hvort sem það er grunnskóli, banki eða fiskverkun. Það sem menn gera sér ekki grein fyrir, að ef gengið er ákveðið til verka í samningum og veittar eru sanngjarnar kjarabætur þá græða allir, ekki síst þeir sem launin greiða því annars fer allt í stopp og allir tapa ekki síst launagreiðendur. Annars vegar engin framleiðsla eða viðskiptavinir eða almenningur hund óánægðir.
Bætum kjörin, borgum vel. Ættu að vera kjörorð allra launagreiðenda.
![]() |
Lýsa áhyggjum af launadeilu kennara og sveitarfélaga |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
-
kleopatra7
-
olinathorv
-
gudruntora
-
nanna
-
lillagud
-
stjornlagathing
-
draumur
-
dagsol
-
kreppan
-
kally
-
raksig
-
herdis
-
annamargretb
-
margretrosa
-
helgafell
-
lauola
-
bjarkey
-
netauga
-
domubod
-
ingunnjg
-
keg
-
steingerdur
-
annaragna
-
liljan
-
trukona
-
lady
-
estro
-
sms
-
bifrastarblondinan
-
agny
-
katja
-
eddabjo
-
alla
-
gudridur
-
jona-g
-
nupur
-
blekpenni
-
asgerdurjoh
-
kolgrima
-
katrinsnaeholm
-
halkatla
-
gislina
-
tothetop
-
fia
-
kolbrunb
-
jarnskvisan
-
thorasig
-
bryndisisfold
-
jonaa
-
gudfinna
-
thorbjorghelga
-
eyglohardar
-
helgasigrun
-
vglilja
-
ranka
-
abg
-
joninaben
-
gurrihar
-
motiv
-
doritaxi
-
edvard
-
formula
-
fridrikomar
-
gunnarkr
-
ktomm
-
ragnarborg
-
reynsla
-
siggisig
-
stormsker
-
sveinnhj
-
konur
-
810
-
annakr
-
addamaria
-
alfheidur
-
asdisran
-
astan
-
begga
-
beggibestur
-
benna
-
beggabjuti
-
biddam
-
birgitta
-
brostubara
-
brynja
-
bubot
-
daman
-
diddan
-
ellasprella
-
erlaosk
-
estersv
-
evathor
-
fanneybk
-
fannygudbjorg
-
fararstjorinn
-
fjola
-
fridust
-
gmaria
-
grazyna
-
goodster
-
gudrunjona
-
gudrunmagnea
-
gyda
-
hallarut
-
heidistrand
-
heidathord
-
hlinnet
-
hugrenningar
-
idno
-
ingabesta
-
ingibjhin
-
ingibjorgelsa
-
ippa
-
ipanama
-
isdrottningin
-
jahernamig
-
kittysveins
-
kketils
-
klaralitla
-
konukind
-
ladyelin
-
lara
-
larahanna
-
liljabolla
-
margretloa
-
mariaannakristjansdottir
-
mariakr
-
marzibil
-
mongoqueen
-
ollasak
-
olofdebont
-
pannan
-
ragnhildur
-
roslin
-
ringarinn
-
saedis
-
saragumm
-
sifjar
-
sigrunfridriks
-
sirrycoach
-
skessa
-
steinunnolina
-
stinajohanns
-
sveitaorar
-
thorunnvaldimarsdottir
-
villagunn
-
id
-
morgunbladid
-
vestfirdir
-
armannkr
-
biggibraga
-
binnirarfn
-
bjarnihardar
-
brandarar
-
brandurj
-
businessreport
-
drengur
-
ea
-
esv
-
fiskholl
-
folkerfifl
-
fridjon
-
fsfi
-
gattin
-
gebbo
-
golli
-
gudmundurmagnusson
-
gudni-is
-
hafstein
-
hlekkur
-
hnodri
-
hogni
-
hvala
-
ibb
-
icekeiko
-
jax
-
jonthorolafsson
-
juliusvalsson
-
kentlarus
-
ketilas08
-
killerjoe
-
korntop
-
krams
-
kristinnhalldor
-
krilli
-
ljosmyndarinn
-
malacai
-
nosejob
-
olafurfa
-
omarragnarsson
-
ottarfelix
-
pallvil
-
palmig
-
photo
-
runarsv
-
saethorhelgi
-
skrekkur
-
stebbifr
-
steinibriem
-
svei
-
thj41
-
vefarinnmikli
-
valurstef
-
vefritid
-
iador
-
svanurg
-
ksh
-
margretsverris
-
einarorneinars
-
ejk
-
heidihelga
-
benediktae
-
baldher
-
elvira
-
rannveigh
-
addags
-
minos
-
heidarbaer
-
aslaugfridriks
-
naflaskodun
-
jyderupdrottningin
-
franseis
-
hrannsa
-
valdimarjohannesson
-
arnthorhelgason
-
bookiceland
-
minnhugur
-
thordisb
Eldri færslur
2021
2020
2011
2010
2009
2008
2007
2006
Nýjustu færslurnar
- Utanríkis-musteris-þjónusta-rétthneigðra
- Staðbundin framleiðsla, tollar og minni langflutningar: Jákvæð áhrif á umhverfi og samfélög
- Ræt, nú sér elítan um öryggisgettóin
- Tvöfalt meira högg
- Tollabandalagið ESB
- Nei, ekki aka út af!
- ESB-spark í Flokk fólksins
- Bandarískir tollar á heiminn liggja nú fyrir
- Hvaða sviðsmyndir blasa við okkur ætli USA að ráðast á Íran?
- Eftirlýstur stríðsglæpamaður í opinberi heimsókn í Evrópusambandinu.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.