15.2.2007 | 20:21
Öryggið í fyrirrúmi !!!
Sjá nánar; http://www.123.is/album/display.aspx?fn=MOTIVMEDIA&aid=289789170
Velhepnaður dagur 1 1 2, var haldin á sunnudaginn var eða 11 2, þar fóru um götur sýnishorn af þeim fjölmörgu tækjum sem eru okkur til halds og traust. Lögregla, Landhelgisgæslan, slökkvilið, sjúkralið og síðast en ekki síst björgunarsveitir. En það vefst kanski fyrir sumum hvernig Björgunarsveitirnar eru reknar, hvað það er sem drífur þær áfram. Öll vinna sem björgunasveitirnar inna af hendi fyrir almenning er í sjálfboðavinnu og endurgjaldslaus. Hvort heldur er björgun úr sjávarháska, slysum, týndum rjúpnaskyttum eða mönnum sem ekki hafa tilkynnt sig á eðlilegan hátt og hafa fundist í góðu yfirlæti í einhverju heimahúsi. Það er ekki gerður neinn manna munur í þeim efnum. Það bregður þó við að einstaklingum sem hrifist hafa af starfi þessara mætu manna, án þess að hafa notið þeirrar þjónustu beint, láti af hendi rakna fjárstyrk til sveitana, ýmist í beinu reiðu fé eða með kaupum á jólatjám eða flugeldum, en það eru helstu fjáröflunarleiðir Björgunarsveitana. Það er þó ill skiljanlegt að það þurfi að vera innflutningsgjöld og skattar af búnaði sem klárlega er ætlaður til björgunarstarfa, jafnvel persónubúnaður einstaklingana. Það eru þó einhverjar niðurfellingar á bifreiðum sveitana, sem þarf að breyta fyrir talsvert mikin kostnað, svo þeir komi að sem mestu gangni. Mér er það óskiljanlegt afhverju ríkið þarf alltaf að vera taka úr hægrivasanum til að setja í þann vinstri. Öryggismál, heilbrigðismál og menntunarmál eru þeir málaflokkar sem ég tel að ekki eiga að þekkja hugtök eins og niðurskurð, sparnað og þaðan af verri aðgerðir, en nausynlegt er að sýna skynsemi og hæfilegt aðhald, svo hlutirnir fari ekki úr böndunum. Enn erum við komin að því sem ég hef áður sagt, hvenær fáum við það sem við eigum rétt á fyrir skattpeningana okkar?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Frétta viðhorf og samfélagið !
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 78190
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 18.2.2021 Miðborgir/bæjir og Borgarlína gegn bílafólki!
- 15.5.2020 Það er ekki örugt nema það sé örugt!
- 26.4.2020 Kominn tími til !
- 29.3.2011 ICESLAVE NEI TAKK !!!
- 16.11.2010 Á VIRKILEGA AÐ FAGNA MISGJÖRÐUM !!!
- 16.10.2010 ENN er KINDABYSSUNNI veifað !!!!
- 16.10.2010 Þeir RÍKU verða ríkari og FÁTÆKIR fátækari !!!
- 16.6.2010 Bara loka Borginni vesta Elliðaár !!!
- 6.6.2010 Bara rekan og ráða nýjan !!!
- 19.5.2010 Lokum bara LANDSPÍTALANUM hann er hvort eð er svo dýr í rekst...
- 19.5.2010 Ég skal kaupa HS Orku !!!
- 3.5.2010 Blekking til að fá að Hækka IÐGJÖLD!
- 28.4.2010 Enda flokkur í ÚTRÝMINGARHÆTTU !!!
- 13.4.2010 MISTÖK Á MISTÖK OFAN !!!
- 1.4.2010 Alltof seint í rassin gripið !!!
Spurt er
Tenglar
Ljósmyndun
Upplýsingar og þjónusta fyri ljósmyndara.
- MOTIV Ljósmyndaþjónusta
- Framköllun stækkanir Einnig atburða vefur til að kaupa myndir
- MOTIV ljósmyndir
- Sölu og viðgerðarþjónusta Myndavélar og fylgihlutir.
- Ljósmyndavefur sala Ragnar Th.
- Myndabanki Stock photos
- MOTIV á 123.is
Bloggvinir
- kleopatra7
- olinathorv
- gudruntora
- nanna
- lillagud
- stjornlagathing
- draumur
- dagsol
- kreppan
- kally
- raksig
- herdis
- annamargretb
- margretrosa
- helgafell
- lauola
- bjarkey
- netauga
- domubod
- ingunnjg
- keg
- steingerdur
- annaragna
- liljan
- trukona
- lady
- estro
- sms
- bifrastarblondinan
- agny
- katja
- eddabjo
- alla
- gudridur
- jona-g
- nupur
- blekpenni
- asgerdurjoh
- kolgrima
- katrinsnaeholm
- halkatla
- gislina
- tothetop
- fia
- kolbrunb
- jarnskvisan
- thorasig
- bryndisisfold
- jonaa
- gudfinna
- thorbjorghelga
- eyglohardar
- helgasigrun
- vglilja
- ranka
- abg
- joninaben
- gurrihar
- motiv
- doritaxi
- edvard
- formula
- fridrikomar
- gunnarkr
- ktomm
- ragnarborg
- reynsla
- siggisig
- stormsker
- sveinnhj
- konur
- 810
- annakr
- addamaria
- alfheidur
- asdisran
- astan
- begga
- beggibestur
- benna
- beggabjuti
- biddam
- birgitta
- brostubara
- brynja
- bubot
- daman
- diddan
- ellasprella
- erlaosk
- estersv
- evathor
- fanneybk
- fannygudbjorg
- fararstjorinn
- fjola
- fridust
- gmaria
- grazyna
- goodster
- gudrunjona
- gudrunmagnea
- gyda
- hallarut
- heidistrand
- heidathord
- hlinnet
- hugrenningar
- idno
- ingabesta
- ingibjhin
- ingibjorgelsa
- ippa
- ipanama
- isdrottningin
- jahernamig
- kittysveins
- kketils
- klaralitla
- konukind
- ladyelin
- lara
- larahanna
- liljabolla
- margretloa
- mariaannakristjansdottir
- mariakr
- marzibil
- mongoqueen
- ollasak
- olofdebont
- pannan
- ragnhildur
- roslin
- ringarinn
- saedis
- saragumm
- sifjar
- sigrunfridriks
- sirrycoach
- skessa
- steinunnolina
- stinajohanns
- sveitaorar
- thorunnvaldimarsdottir
- villagunn
- id
- morgunbladid
- vestfirdir
- armannkr
- biggibraga
- binnirarfn
- bjarnihardar
- brandarar
- brandurj
- businessreport
- drengur
- ea
- esv
- fiskholl
- folkerfifl
- fridjon
- fsfi
- gattin
- gebbo
- golli
- gudmundurmagnusson
- gudni-is
- hafstein
- hlekkur
- hnodri
- hogni
- hvala
- ibb
- icekeiko
- jax
- jonthorolafsson
- juliusvalsson
- kentlarus
- ketilas08
- killerjoe
- korntop
- krams
- kristinnhalldor
- krilli
- ljosmyndarinn
- malacai
- nosejob
- olafurfa
- omarragnarsson
- ottarfelix
- pallvil
- palmig
- photo
- runarsv
- saethorhelgi
- skrekkur
- stebbifr
- steinibriem
- svei
- thj41
- vefarinnmikli
- valurstef
- vefritid
- iador
- svanurg
- ksh
- margretsverris
- einarorneinars
- ejk
- heidihelga
- benediktae
- baldher
- elvira
- rannveigh
- addags
- minos
- heidarbaer
- aslaugfridriks
- naflaskodun
- jyderupdrottningin
- franseis
- hrannsa
- valdimarjohannesson
- arnthorhelgason
- bookiceland
- minnhugur
- thordisb
Athugasemdir
Held það væri vel við hæfi að þeir 5 fyrrverandi ráðherrar sem bæði eru að þiggja eftirlaun úr Lífeyrissjóði ríkisstarfsmanna og eru jafnframt í störfum hins opinbera, létu eftirlaun sín renna beint í þennan málaflokk.Maður verður sko bara ösku fjúkandi vondur að lesa um svona óráðsíu sem ráðherrar koma á í sinni stjórnartíð og ætlast svo á sama tíma til að hinn almenniborgari sitji og haldi kjafti á sínum lúsarlaunum....
Agný, 16.2.2007 kl. 10:33
Svolítið flott að sjá öll tækin svona samankomin á einum degi, í sparibíltúr.
Birna M, 16.2.2007 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.